Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 38

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 38
38 RéUnr. Sérhver athugull áhorfandi komst fljótt að því, að banda- lagið milli Afríkumanna og auðvaldsmanna hlaut að rofna fyr eða síðar. Djúprætt og hrein þjóðernistilfinning, samfara brennandi sannfæringu, eru grundvallaratriði stjórnmálastefnu Afríkumanna, og það var augljóst, að það hlaut að koma í ljós, er til lengdar lét, að það yrði aldrei hægt að nota þessa stjórnmálastefnu til að vinna að beinlínis fjárhagslegum hagsmunamálum. En það var líka annað atriði. Hér var líka sú afmyndun af ættjarðarást, sem kalla má hervaldsstefnu (Jingoism). Það er einskonar stjórnmálastefna eða flokkur, án nokkurrar ákveð- innar sannfæringar eða verulegrar trúar, sem blæs sjálfan sig út með stóryrðum og með frauði af mikillátum hugmyndum og grundvallaratriðum. F*að er stjórnmálastefna samt sem áð- ur, sem langbest leikur við sjálfselsku manna og ólöglega ásælni eftir eignum annara. Hún lifir best á sjálfslofi, þeirri fýsn, sem er svo djúpt innrætt í mannlega náttúru. Með einu orði: það er stjórnmálastefna, sem er beinlínis andstæð sönnum trúaranda, alheims mannúðar hugmyndum og þeirri auðmýktar- og hógværðartilfinningu, sem er hinn náttúrlegi grundvöllur allrar siðmenningar. Hér fundust því sannarlega frumefnin til varanlegs banda- Iags, bandalags milli auðvaldsins með hinum miklu peninga- legu áhrifum þess, eu laust við hverja einustu háleita hug- mynd eða grundvallaratriði annars vegar, og (Jingoism) her- valdsins ófrjós, tóms og sálarlauss, ineð sterkar birgðir af íburðarmiklum huginyndum og aðalatriðum, sem bygð voru á hinum eigingjörnustu eftirlöngunum hins vegar. Hvert fyrir sig var sérstaklega vel lagað til að fylla upp eyðurnar hjá hinu, og mynduðu þannig náttúrlegt bandalag, sem var óðum að verða afarhættulegt öllum bestu og varan- legustu hagsmunamálum mannkynsins um allan heim. Pessi hernaðarstefna auðvaldsmanna er það tré, sem vor óhamingjusama Suður Afríka verður að cta svo beiska ávexti af í dag, Herra Rhodes, með þeirri svikafullu tvöfeldni, sein er svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.