Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 55

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 55
Um verðfrœði. 55 Þá má leitast við að skýra þetta með tölum. Verðmyndunin, þegar margir eru kaupendur. Taldálkur. Framboðsdálkur. K I 100 S I 95 K 11 90 S 11 80 K 111 75 S III 70 K IV 50 S IV 40 K V 40 S V 35 Kaupendur (K) má floklca niður eftir kauporku þeirra. K I er sá fiokkur kaupenda, sem vilja og geta keypt vörueining- una fyrir 100 kr., t. d. vörueininguna 100 pd. ullar fyrir 100 kr. Seljendur (S) getur maður einnig flokkað niður. S I er sá flokkur seljenda, sem geta selt vörueininguna fyrir rninst 90 kr. sér að skaðlausu, en vilja gjarnan fá meira. Af þessum tveim dálkum sér maður, að þegar verðið er t. d. 110 krónur, fæst enginn kaupandi, en sé verðið 95 krónur, þá kaupir K I, og falli verðið niður í 40, kaupa kaupendur allir. Eftirfarandi töludálkar sýna Ijóslega, hvar og hvernig markaðsverðið myndast: Sé verðið 110 kr., þá eru K 0 en S V 100 J — — K I — s V 90 } — — K II — s IV 75 } - — K III — s III 50 kr., þá eru K IV en s II 40 — K V — s II 35 — — K V — s I 30 — — K V — s 0 Markaðsverðið er 75 krónur. Verðfræðingar segja, að framboð og fölun ráði markaðs- gildi varanna. Mikið framboð og veigalítil fölun valda lágu markaðsgildi eða mati, en lítið framboð og mikil fölun eða falgirni skapa hátt markaðsgildi. F*etta er þó því að eins rétt, að tekið sé tillit til verðs þess, sem seljendur heimta og kaupendur bjóða, því að verðið er á sama hátt háð framboði og fölun, eins og framboð og fölun eru á hinn bóginn undir áhrifum verðsins. Áhrifin eru því gagnkvæm. En saga verðsins er ekki sögð öll enn. Framleiðslukostn- aðurinn á sinn þátt í þeiui sögu. Á honum er bygt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.