Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 58

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 58
58 Réttur. staðar 15 — 20°, sumstaðar 20 — 25° dag og nótt, árið í kring. Petta fer auðvitað eftir því, hvað ræ^tað er í hverju húsi. En eitt er þar víðast haít með eins og til uppfyllingar. Það er »Krisantheum<i. Það er prestakragi, margfalt stærri og fegurri, en sá sem við ræktum. En aðaibyggingin er enginn fjáfhúskofi. Það eru sjö hús samföst og innangengt úr einu í annað, og öll stór, en sitt hitastigið í hverju. Par eru að vísu ræktuð blóm, en einkum tré og runnar og stórvaxnar jurtir. í miðju gnæfir höll við himin. Hún er 18 — 20 álna há, og svarar sér vel að iengd og breidd og þakið er hvelft eins og himininn. í þessum húsum eru samankomin tré frá flestum löndum jarðarinnar, þar á meða! margar tegundir pálma og mjög ólíkar. Hæstu pálmatrén nema því nær við himin, en sum dvergvaxin, nærri stofnlaus og verða aldrei há. Þar er allmikið af tré- kendum burknum, og þarf stundum aðgætni til að sjá, hvað pálmar eru, og hvað burknar. Par eru margar kaktustegundir, er ein kaktusplantan nál. 14 álnir á hæð, enda er hún meira en 200 ára gömul. Tegundir, sem hér heima eru ræktaðar í jurtapottum eru þar margra álna há tré og Ijómandi falleg. Par er teinungur einn grannur, varla tveggja álna hár, en mjór er mikiJs vísir, og þessi er fárra ára gamall. Þetta er tré það, sem hæst verður á jörðinni. Við höfum lesið um það í landafræðinni. Pað er gúmmítréð, sem vex í Ástralíu, og verður meira en 450 fet á hæð. Hve hátt skyldi því tak- ast að lyfta hvelfingu glerhallarinnar í Oautaborg? Par eru vafningsviðir þeir, er flækja frumskógana, og gera þá nær ófæra. Þetta er örlítið sýnishorn af því, sem þarna er saman kom- ið. En öllu er þannig fyrir komið, að sem mest líkist frum- skógi, og alstaðar eru blóm með, einkum »prestakragi«. Skamt fyrir innan dyr aðalhallarinnar er tjörn með tæru vatni og blómskrúð á bökkunum í kring, en í tjörninni synda gullfiskar. Þeir eru allfjörugir, þegar æti er kastað í tjörnina, en ekki eru það stórar bröndur. Sumir á stærð við hornsíli, en sumir nokkru stærri. Þeir eru rauðgulir að lit. Fyrir inn- an Ijöruina er stuttur gangur og blótn til beggja handa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.