Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 59

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 59
Baðstofuhjal. 59 rætur pálmanna. Við enda gangsins er sæti. Getið þið kos- ið ykkur ánægjulegra sæti en þetta, með frumskóginn á þrjá vegu, blómskrúðið við fætur og gullfiskatjörnina framundan? Eða kjósið þið máske heldur hásæti konunganna uppirá jök- ultindi hefðarinnar, þar sem ekki er stingandi strá í kring? í aðalhöllinni eru svalir alt í kring, um 12 álnir frá jörðu. Þangað upp liggja skrúfustigar. Pegar eg horfði yfir salinn af svölum þessum, fanst mér eg fyrst sjá frumskóga í allri sinni dýrð. En bezt af öllu eru þó karl og kerling, sem leiða mig og elta um völundarhús frumskógarins. Þau virðast eiga heima í þessari stóru baðstofu, og hafa búið þar lengi. Þau elska hvert tré og livert blóm. Þau vita deili á öllu og eru ekki í rónni, nema gesturinn fái líka að vita. Þau eru Adam og Eva, sem altaf fá að búa í Paradís. Eg kom seinna í plöntubaðstofur, þar sem enginn var að leiðbeina og ekki var til neins að spyrja, því þeir, sem dag- lega umgangast plönturnar, vissu engin deili á þeim. Eg fór að hugsa um. hvort auðvelt mundi að finna svo marga ófor- vitna menn, er alist hefðu upp í íslenzkum sveitabaðstofum, þar sem einn les fyrir alla og allir fyrir einn, á íslenzkum sveitaheimilum, þar sem hugur og hönd æfast saman að þörfum og störfum og í baráttunni við íslenzka náttúru, sem altaf ber upp gátur. Mér fanst þeir mundu hafa vaxið upp á ófrjóum borgarstrætum og í ófrjóum borgarstofum. Eg stend aftur á sænskri grund. Eg er staddur á »Skansen« í Stokkhólmi, sem mun vera frægastur skemtistaður Svía. Eg geng inn í veitingahús, einmitt af því það er öðruvísi en öll önnur veitingahús, sem eg hefi séð. Pað er stór portbygð baðstofa með torfþaki. Eg fer upp á »Loftet« og sezt þar að snæðingi ásamt öðrum. Við etum hrcindýrasteik og flatbrauð. Slúlkur í gömlum lajóðbúningum ganga um beina. Á meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.