Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝ,ÐUBLAÐIÐ 3 ari. 1 henni era óta! undantekn> ingar og krákuspor, aem seint verður lærð. T, d. vil eg aðeins benda ú byggingu orðanna shall og will, sem er óþægllegur hræri grautur og margir Bretar flaska á. Yfirhöfuð eru óreglulegar ssgoir (sem er nokkur liður i öllu mál* fræðisnárai í iodogerraönskurn mái uro) raikið graotarlegri i Dönsku en Þýzku. Tökutn annað daemi: Enska orðið man breytir raerk ingu, eftir þvf, hvort roeð því stendur greinir, eða ekki — svo er og um flíiri orð. Við Ensku nára verður maður ávait að hafa f huga fjöldann alian af setning nm og reglum, sem ekkl þekkj ast í Þýzku. Ófan á allan þennan málfræðiigraut bætist svo mtlið sjálft. Það er sagt, að menn fletli varla upp Enskri bók án þess að hitta á ný orð — geta það jafn- vel verið orð, sem gera út um metkingu langra kafla. Maður sem er sæmileg lesfær í Þýzku (t d. stúdent) getur varla rekist á s!ik Otð í Þýzku, nema þá „tekn sk" hugtök. — Áuk þeisa kemur svo ailskonar hégómaskapur, t. d. eru sum orð skrifuð raeð stórum upp- hafsstaf i vissum orðssamböndura, Bretar skrifa oft H. M. The King, en aftur á raóti the king of Spain. Þýzk nýyrði myndast venjulega, eða ávalt af eldri orðatofnum, Þjóðverjar segja Drahtlos og Fern iýrecher, Bretar afturá raóti Tele- graph og Ttlephone — Eg er ekki að mæla með þýðingu al- þýðlegra orða, en mér þykir þó kostur, að nýyrði séu sklljanleg. Um framburðinn er það að segja, að þar hefir Þýzkan alla yfítburði fram yfir Enskuna. Á er ávalt & Þýzku, en á Ensku hefir það nær öii hijóð. t Þýzku hefir eitt orð undir öllum kringumstæðum sama [framburð. Mér er nú mjög f rainr.í ' ensku orðið Það er bæði til sem sagnorð og sem nafnorð, en hefir mismunandi áherzlu, sem sagnorð hefir það áherzluna á siðara, en sem nafnorð á fyrra atkvæðinul Beinlinis orðskrípi eru óteljaudi f Enskunni, — hvað segja menn um orðið Jke Nevir-do-wellt* Hltt er meira deiluatriði, fevert máiið veiti meiri skilyrði, Þýzkan eða Enskan, en rcynsla rafn er sú, að betri :é Þýzkan til þess fallin, að opna möcnum nýja heima. Eg legg lítið upp úr því, að brezki ftumtexti sraánarskjali ins sem kent er við Versaelles háfi meira gildi en sá franski. H;fir senniiega ráðið þar mestu kuonáttuleysi þeirra Lloyd George og Wilion f raálum. Þið er að vfsu satt að fleiri munu tala Easku ea Þýzku f heiminum nú. Sé kom- ið tll ladlsmds eða Egyptsíland', 'raua Ea»k;n víst me;t notuð er lendra mila (*. m. k. i Iadlandi). en fegnir viljs þeir kaupa af sér þí mentun þarlendír menn, ef Bretar verða bart úr iöndum þeirra. Sé komið út fyrir brezk löad og nýiendur, fara að rainka áhrif Enskunnsr (reyndar kunna hér margir að segja „yes money all ricbt), tekur þá írekar við Franska og Þýzka. í Dsnmötku og Svf. þjóð mun Þýzka vfst mest notuð í hinu mikla og fjölmenna Rúss landi er erfltt að komast áfram á Ensku sinni. Þar er Þýzkan svo yfirgnæfandl, þarnæst Franska. Eg býtt við þvf, að nú leití fleiri til níms béðan f Þyzkalandi en f Bretlandi. Mun þvf aukast Þýzkumentun hér — þarvifl bæt ist, að margar bækur, sem kend ar eru vifl háskólann, eru á Þýzku, cinkum í guðfræðis-, heimspekis og læknadelld, en fáar á Eniku. Er það g’ögg sönnun þeis, að Þýzkan eigi mestan rétt á sér hér sem það erlendra mála, sem mest rækt sé iögð við. Það má taka hærri mið, eh fsfiskssölu í Grims- by og Hull. Rvík »/io Hendrik J. S. Ottbsson. Samvinna. Bestur verður ávöxtur vinnu þeirrar, sem fram fer f barnaskól um, ef heimili og skóiar eru sam taka. Heimili og skóli eru tveir afliijar, sem þurfa að vera vis- veittir fevor öðrum. Þeir eiga að stefna að sxma marki. En matkið er að hjáfpa barninu. Óstundvisi er mein tslendiaga. Þar eru sekir ungir og gatnlir. Þeasi löstur gerir eius vart við sig í skólarum og annars staðar. Allir kennarar þekkja, að sum skóiabörn ciga rajög erfitt með að vera stundvfs. Óstundvfsi þeirri veidur raargt. Hér i Reykjavfk er fjölmargt sem glepur. Venjulegast beija börnin þvf við, að klukkan sé vitlaus heiroa. Þetta ksen nú oft satt að vera. Það er eiunig algeug viðbára, að börnin hafi verið látin íara f sendiferð, rétt áður en fara átti f skólann. Þetta mun vera ti! og er oft gert af þörf eða gáleysi. Þá er gleymskan eitt meinið. Börnin koraa alltlaus i skólann, vantar ýmislegt, sem þsu þarfa að nota f skólanum. Kveður oft svo mikið að þessu, að erfítfe er að bæta úr. Þetta þarf að laga. Heimillnum ber að hjálpa börn- unura, svo að skólastarfið beri sem mestan ávöxt. H. J. Im iisgta «g fegSnn. Hljóðfœraskólinn. í dag og næsta tvo daga verflur tekið á móti innsækjendum f Mentaskól- anum kl 5 og auk þeia einnig á laugardagskvöldið kl 8 Kristindómsfræðslan. Greinia um hana í blaðinu f gær var skrif- uð sl. mánudajg. Þess vegna skrif- sði eg, að safnaðarfundurlnn heffli verið f fyrrakvöld. Guðm. R. Ólaýsson úr Grindavlk. Áthygli skal vakin á þvf að kirUjuhljómleikar Pála tióifsionar og Eggetts Stefánssoaar verða f kvöld Má þar vafalaust búa&t við góðri skemtun. Dagsbrúnarfandnr verflur f Goodtemplarahúsinu í kvöld kl 71/*. Félagsmenn eru beflnir að fjöl- menna. Peir sem ætla að gefa tnuai á hlutaveltu Sjúkrasamlags Reykja* vikur, eru beðnir að senda mun* ina það alira íyrsta. Hlntareltnnefnd Sjúkrasam* lags Reykjavikur heldur fund f Goodtemplarahúsinu kl. 8 f kvöld. Kaupendur „Verkamannsina*1 hér f bæ eru vinsamlegaat beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr., á afgr. Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.