Alþýðublaðið - 13.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1922, Blaðsíða 2
* áLlf ÐDBL AÐIÐ veltunefndin að vinna i Bárunni, ©g þeir, sem þá ekki hafa sest sinar gjafir, eru vinsaíniega beðn ir um að senda þær þangað. Gjöfum verður iika veltt móttaka alla daga til helgar i Templara- hósinu og hjá áður auglýitu nefndarfóiki. Samlagsfólk, munið að vera samtaka, nú sem fyr. Munið að einn góður dráttur priðir borðið og hlálpar til að árangurinn verði góður. Hvað verður i hlutaveltunnl? Við vitum þegar um kol, saltfisk, haframjöl og ýms dýr og falleg t stykki. — Hváð verður til skemt unarf Það sést siðar i auglýsing- nnum, og þá mun marga fýsa að koma og gera tvent ( einu, skemta sér og gera skyldn slns. Hittumit heti á sunaudagikvöldl Allir eittt Þráinn. Kirkjupðsstæl Dfja. 9 Nlistök landsstjórnar. Eyrinum haldið; krónunni kastað. Fyrir aðeins örfáum árum var ráðist I það itórvirki (II) að fá nýjan kirkjugarð fyrir Reykjavik- urbæ. Það var 191S að garðurinn var girtur. Hvað lengi safnaðar stjórnir og rfkisstjóra hafa verið búnar að vinna að undirbóningi máldns er mér ekki kunnugt, en viit er það, að nógn lengi hefir það ekki veiið, eða þekkioguna hefir vantað, til að komast áð réttri niðurstöðu, eða hvorttveggja. En það eitt er vist, að i gamla garð inn hefir verið grafið ólöglega tyr ir iöagu síðau og sítthvað gert, sem meðal siðaðra manna er talið óléyfiiegt. Það hefir verið jarðað ( garðinum á töluvert stóru svæði, þar sem ekki er nema um 75 sm. niður að khtuoa, en á að vera minst 150 m. Það hefir verið jarð að þar sem vatn leikur um kist- urnar iengri eða skemri tima af árinu og jafnvel þar, sem það liggur að staðaldri. Það hefir verið grafið að og ofaná kistur án nokkurs tillits tii hvs iengi þær hafa iegiS ( jörðu. Annarsstaðar er það ekki gert fyr en eftir tiltekinn tfma; sá timi talinn 25 ár hér. Þetta er eú ágrfp af sögu gamla garðsinst, og alt þetta hefði stjórasr- iðldum og heilbrygðiiráðum o. s. frv. átt að vera kunnugt, og þvf hefði maður búiit við að fyrir svona óleyfileg inistök yrði glrt f nýja garðir.um. En hver er svo reynilan? Gtrðurinn er tekinn i þvi avæði, þar sem næstum því allsstaðar er klöpp uadir, og uið ur að henui er svo grunt, að ná iega i öllum garðinum vantar 1 meter til að hægt sé að nota hann fyrir grafreit. Með öðrum orðum, það verður að bæta ofan á hinn allaa meter fylliugu, til þess að gera hann nothæfan, en það verð- ur dýrt gaman (II) eins og sýnt skal. Annars er þetta alveg óskiljan- legur klaufaskapur, að taka ein mitt þetta land fyrir garð, þar sem kunnugt hlaut að vera, að það væri ónothæft, nema með gifnriegum tilkoitnaði Nemastjórn arvöldin hafi haldið að höggva mætti niður ( k öppina, og ekki gætt að þvi, að með þvi vorn búnar til vatnsþrór, og á því var byrjað og þá komst það orð á ný)a garðinn, að ( honutn væri vatn, en auðvitað gætti þess ekki, þegar hætt var að höggvagniður i klöppina. Ea nýji garðurinn er nú svo sem iýst hefir verið, og það verð ur að fylia hann upp Það er um seinan að hætta við að nota hann, þegar búið er að jarða i stórum hluta af honum og kosta tniklu fé ( girðingar; 1920 lét þáverandi stjórn fylla upp diiítið stykki af garðinum; en það varð æði dýrt, þvi að það var gert með'þessum venjulegu tvíbjóluðu hestvögnum. Ekki fáaniegt að taka fytir nema litið stykki. Það hefir veriðjnotað siðan og er nú þegar búið. Nú er búið að blðja um framhald af fyllingu sfðan ( fyrra hsust. í sumar var ioks laedsverkfræðingi falið að athuga máiið. Hann og fieiri sáu auðvltað að fyllingu var ekki að fá nærri, og að afardýit yrði að smákótla fyllingu ( garð inn með ómögulegum tækjum, og gerði því áætiun uas hvað kost aði að taka allan garðinn fyrir ( einu, taka fyliinguna suður i Öikju hlfð og fá hafnartækin léð til að framkvæma veikið með til þeis að það yrði sem ódýrast, og hafn arstjóri mun hafa ætlað að grelða Kgl. hirðsali Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sœtsaft. fyrir málinu og lána góðfúslega tækin. En svo skeður það merki iegai Eftir 2 mánuði (ekki vant- »r hraðann (11) kemnr svar frá stjórnarráðinu (liklega munnlega þó) og það er á þá leið, að fé sé ekki til, nema þá til að fylla þá upp stykki til eins árs Afleið ingin verður svo sú, að það verð- ur gert mrð hestrnn og þeim yndælu tvlhjóluðu sém við erum svo tryggir við. Verkið verður miklu dýrara, og komi eiuhvaft> óvanalegt fyrir, svo að dauði föllum fjölgaði að mun, veiður að jarða ólölgega. Annars hefðf nú ekkl ' verið úr vegi aft1 vinna þetta þarfa verk, og auka með atvinnu i bænum, sem áreið aniega er alt of lftil. Og væri svo ekki rétt að gera sér þið Ijóst,. að eftir 6—10 ár vantar enn nýj- an kirkjugarð fyrir bæinn. Væri ekki nær að velja það kirkjugarðs- stæði i tima og undirbúa það, til þess að fyrirbyggja að ( þahn nýja garð þurfi að kasta 70—80 þúsundum, alvegaðóþör/u, einsog þennaní Og væii það ekkl þarf ara en að vera að skrafa um lóð undir bálstofu; þvi að ætla sér að setja hér upp likbrenslu á ná- lægum tima, segjum næstu 30 til 50 árin, er hreinu barnaskípur, nema roenn wilji iögleiða að brenna öll iik, þá getur maður talað um það án þess að vera kallaður „Klepp*-tækur, en trúað gæti eg,. að um það yrði að tala og skrifa. nokkur orð, áður heldur en þing og bæja- og sveitastjórnir þyrðu að taka þá ákvörðun; samanber annara,. reynslu. Felix Guðmundsson. Hnnið eftir hlutaveltu Sjúkra- samlags Reykjavikur á sunnud.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.