Tíminn - 17.06.1956, Síða 1
II
fr f ÞESSU BLAÐI M.A.:
Grein wm fþróttahreyfinguna og
fornstumenn hennar.
50 ára starf Kaupfél. Húnvetninga.
70 ára samvinnusaga í Eyjafirði.
40. árg.
Reyhjavík, SBnnndaginn 17. júní 1956.
★ Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN! ★ j
Áskriftarsími 2323 og 81300„
132. blað„
„Frjáls
i
landi“
SíSan 1908 hefur athygli er-
lendra manna ekki beinzt jafn-
mikið að þingkosningum á ís-
landi og þeim, sem fara fram
áð viku liðinni. Ástæðan ér sú,
að þessar kosningar munu líkt
og kosningamar 1908 snúast að
mestu leyti um sjálfstæði þjóð-
arinnar. Úrslit þeirra eru líkleg
til að ráða meiru um örlög henn
ar en nokkurra kosninga ann-
arra, er hér hafa farið fram
um hálfrar aldar skeið.
Það, sem öllu öðru meira hef-
ur sett svip sinn á kosningabar-
áttuna, er fráhvarf stærsta
stjórnmálaflokksins frá þeirri
áður yfirlýstu stefnu allra flokk-
anna, að ekki skuli leyfa hér er-
lenda hersetu á friðartímum
vegna þeirrar miklu hættu fyr-
ir íslenzkt þjóðerni og menningu,
er íyigja mun langvinnri dvöl
erlends hers í landinu.
Rökin fyrir þessari nýju
stefnu eru tvénn. Önnur eru þau,
að íslendingar séu ekki sjálfir
íærir um að meta það, hvort
herseta sé hér nauðsynleg eða
ekki. Það eigi að leita um það
álits herfræðinga og fara eftir
því. Hin rökin eru þau, að hér
muni skapast atvinnuleysi og
kreppa, ef herinn sé látinn fara,
ög vinna sú hætti, er verið hef-
ur á vegum hans. Af efnahags-
legum ástæðum megi ekki láta
herinn fara.
Þá heyrast og þær röksemdir,
aö þaö muni mælast illa fyrir
meðal vestrænu stórþjóðanna,
ef viö látum herinn fara, og
kunni þær jafnvel að beita okk-
Ur hefndaraðgerðum i staðinn.
Ljóst má það vera öllum, hvérj
ar afleiðingarnar yrðu, ef þess-
ari steínu yrði fylgt fram. Þjóð-
in myndi raunverulega afsala í
hendur erlendum hershöfðingj-
um þeim dýrmæta rétti að geta
ráðið því sjálf, hvort hér dveld-
ist erlendur her eða ekki. í efna-
hagsmálum yrði hún meira og
meira háð hinni erlendu hem-
aðarvinnu. Áhrifin frá herset-
unni myndu smám saman veikja
þjóðerni hennar, menningu og
sjálfstæðiskennd. ísland myndi
brátt verða leppríki að suður-
amerískri fyrirmynd.
Athygli hinna erlendu manna,
er fylgjast með kosningabarátt-
unni og úrslitum kosninganna
nú, beinist framar öðru að þvi,
hvaða fylgi þessi stefna hlýtur
í kosningunum. Ef hún reyndist
sigursæl, væri það ótvírætt
merki þess, að' íslendingar væru
að missa trúna á sjálfa sig og
land sitt og leituðu því halds
og trausts hjá erlendu stórveldi,
þótt af þvi hlytist tap frelsis og
landsréttinda.
Fjárhagslegur hagur
Kosningabaráttan nú gefur
fullt tilefni til þess, aö skyggnzt
sé aftur til kosninganna 1908 og
gerður samanburður á afstöð-
unni nú og þá. Sá samanburður
leiðir í Ijós, að málin liggja á
ýmsan hátt likt fyrir nú og þau
gerðu 1908.
Árið 1908 stóð baráttan um það,
hvort víð skyidum ganga aö upp
kasti að samningi við Dan-
Boðskapurinn frá kosningunum 1908
inga þess hefði skert rétt okk-
ar sem sjálfstæðs rikis. Andstæð
ingar uppkastsins sögöu, að
þennan rétt mættum við aldrei
láta af hendi með fúsum vilja.
Það myndi farsælast til íram-
búðar að standa fast á honum.
Meðhaldsmenn uppkastsins
héldu þvi hinsvegar íram, að
samningurinn bætti efnahags-
lega aðstöðu okkar áýmsan hátt.
Við þyrftum t. d. engan kostn-
að að hafa af hermálum og ut-
anríkismálum. bví að þetta hvort
einum cyri, nema vér sjálfir vilj-
um.
Þetta viija nú skiJnaffarmenn-
irnir ekki að þjóðin þiggi; það
eru svo góð og hentug kjör, aff
gcta þegar á eftir æst þjóðina
upp í kröfur um skilna.ð.“
Slik var afstaða margra þeirra,
sem stóðu að samningsuppkast-
inu 1908. Það var meira hugsað
um hinn fjárhagslega hagnað
augnabliksins, en rétt þjóðar-
innar og frelsi. Það vantaði næga
in í flokki þessum hét: Frjáls
þjóð i fögru landi.
í upphafi greinarinnar er lagt
út af því, að tveggja hugtaka
gæti mest í kvæðum Jónasar
Hallgrímssonar: Frjáis þjóð —
fagurt land. Þetta benti ótvírætt
til þess, að Jónas hafi trúað á
hvorttveggja, þjóðina og landið.
Síðan segir svo í greininni:
„Eitthvcrt mesta böl hverri
þjóð og hverjum einstaklingi —
það er vantraustið á sjálfum
„Frjáist er í fjailasal....." —eyfirzk mynd, Ijósm.: E. Sigurg.
tveggja myndu Danlr annast.
Ef við feldum uppkastið, gætu
Danir reiðst og slitið’ alveg sam-
bandið við okkur. Þvi myndi
fylgja kostnaður fyrir okkur, er
reynzt gæti okkur ofviða. Við
yrðum að hafa styrk af Dönum,
því tvisýnt væri, að við gætum
staðið einir og óstuddir.
Nokkurt sýnishom um mál-
flutning meöhaldsmanna upp-
kastsins er eftirfarandi kafli úr
grein, er birtist í Lögréttu 12.
ágúst 1908:
„Og þó hlýtur Isafold að sjá
það, að þetta, að hafa hermál-
in sameiginleg og að Danir kosti
þau einir, er hiim eini mögu-
leiki, sem tií er fyrir ísland, til
þess að eiga það tryggt og víst,
að vér þurfum engu fé tii þeirra
að eyða sjálfir, en hafa þó nægi-
lega tryggar hcrvarnir. Og einn-
ig hlýtur ísafold að skilja það,
að utanríkismál vor eru nær því
ekkert annað en verzlunarmál,
og að Danmörk og ísland sam-
an standa betur að vígi en ís-
land eitt, meffan verzlun þess er
svo lítil við önnur ríki, aff ekki
er eftir neinu aff slægjast, er
stór ríki gæti munaff um.
Þaff er þvi bersýnilegur og ó-
metanlegur f járhagslegur hagur
fyrir Isianð aff vera í félagi viff
Dani um þessi mál, þar sem vér f ••
mörku, aem.aö dóoú andstæff- eigi iwirfnm til þeirra aff kosta
trú á þjóðina og landið, og því
var samflotið við Dani talið
nauðsynlegt.
Frjáls IkiótS — fagurt
fand
ísafold var þá aðalmálgagn
uppkastsandstæðinga og ílutti
margar og snjallar greinar til að
túlka málstað þeirra. M: a. birti
hún greinaflokk, sem hét: Vér
gerum það aldrei. Höfundur hans
mun hafa verið ritstjóri blaðsins,
Bj'öm Jónsson, hinn snjaili þjóð-
málaskörungur. Seinasta grein-
sér. A3 treystast alðreí til aff
standa, nema halla sér að öffr-
um. Að treystast aldrei til aff
sigla, nema aff iara í kjölfar
annara. AS treystast ekki einu
sinni til aff liggja effa skríffa öffru
vísi en aðrir ha.fa gert. Aff verða
aff' dagtröllum fyrir þá sök eina,
aff nu vill enginn lengur verða
nátttröll. Sízt heilar þjóffir.
Það er þetta svívirffilega van-
traust á sjálfri þjóffinni og öll-
um hennar kröftum og hæfileik
um, sem nefndarmenn og þeirra
fylgifiskar eru sí og æ aff halda
að henni.
Þeirra tíu bofforð eru öll eins;
Þú skalt ekki treysta sjálfri þérv
Þeir hafa sagt þaff sjálfir. Sagú
það, aff þeir trcystu ekki þjóff ■
inni til aff standa á eigin fótun ;
hún yrffi aff styðja sig við Dan ■■
mörku.
En þjóðinni stendur nákvæm ■
lega á sama, hvers þeir treysti
henni til. Hún treystir sér sjáli
Og það ríffur baggamuninn. Húi
treystir sér til aff rækta landit'
ein, til aff ciga það ein, til at
elska það ein.
Hún treystir sér til að láti
spár Jónasar Hallgrímssonai
rætast, að láta dalina verði
fagra og fyíía þá skógi.
Hún treystir sér til að haldi:
á merki Jóns Sigurffssonar — ■
algerlega hjáplarlaust af Dön
um, sem nú eru aff láta blöð síu
svívirffa hann, kalla hann ofstæi:
isfullan Danahatara o. s. frv,
Hún treystir sér til að
prýffa lengi landið þaff,
sem lifandi guff hefur
ástarsælan,
funduj’
staff
elns og Jónas kvaff.
En til eiias treystir hún sé.’
ekki.
Hún treystist ekki til aff gen\
neitt af þessu í böndum. Og þv;
vill hún kubba í sundur gömlu
fjötrana — þeir eru farnir a<.
slitna, tetrin — en ekki aff leggjL-,
á sig affra nýja, sem hún ræðuv
ekkert viff.
Oss þykir -vænt um landið, þad
er fegurst fyrir sjónum vorum,
þegar vér vitum, aff vér höfun
lijálpað náttúrunni til að gert.
þaff fagurt. Vér, en ekki aðra..
þjóðir.
En vér geíum það ekki meff
nokkrum öffrum hætti en þein,
að verffa irjálsir menn, ganga
með öllu óheftir af annarar þjóff
ar yfirráffum. Aff öðrum kostv.
ræktum vér ekki Iandiff. Þaii
verffa þá affrir aff gera fyrir oki
ur. Aðrir aff stjórna plógnum,,
Affrir aff sá. Affrir að fá upp
skeruna.
Og ætli hún taki þá ekki held-
ur að’ kólna úr því, ást vor á laná
inu? Hún hefur þó haldiff viff
þjófferni voru fram á þennan
dag. Skyldi hún verffa oss jafn-
helg, þegar Danir eru teknir aff
eiga landiff meff okkur?“
r ■i’»; . iwyr^
Greininni lýkur svo meff þess-
ari lögeggjan:
„Og aff því viljum vér allir
vinna, Sjálfstæffismenn, í þeirrl
stjórnmálabaráttu, sem nú ei'
nýbyrjuff, að nú Ioks verffi ís-
lendingar, eftir Iiálfrar sjöundiú
aldar hörmungar — nú verffuni
vér
frjáls þjóð í fögru Iandi.“
fagurt i skógardal, heUnæmt er heiöloftið tæra“
iiA}1
Dómtíi* reyfisíimnar
Úrslit þingkosninganna 190S
eru enn í fersku minni. Aldreíl
hefir verio’ unninn meiri kosn-
ingasigur á fslandi. Svo fullkom
inn var sigur þeirra, er beittu sér
gegn uppkastinu.
Og hvaff segir svo rejmslan nú
aff hálfri öld liðinni um mál-
■ ■■■>. ú; Ws* 7« ■