Tíminn - 17.06.1956, Page 7
7
TÍ MIN N, sunnudaginn 17. júní 1956.
Þörf á nýju verzlunar-
húsi
Sumario 1909 réðst kaupfé-
lagið_ í að byggja stórt og
vandað verziunar- og ibúðar-
liús. Hefur enn verið notazt
við hús þetta fyrri yerzlun-
ina og skrifstofur, þó með
nokkurri stækkun og breyt-
ingum. Nú ér það að visu orð-
ið allt of lítið, en vegna sí-
vaxandi þarfar fyrir aðrar
aðrar byggingar hefur verið
látið sitja.á hákanum að ráð-
ast í byggingu nýs og full-
komins verzlunarhúss, sem þó
hlýtur að koma innan
skamms, sé þess nokkur
kostur.
Bjarni Jónasson hrepp-
stjöri í Blöndudalshólum hef-
ur á undanfprnum árum
skrifað sögu samvinnufélag-
anna frá byrjun. Liggur hún
nú fyrir í handriti, en enn
ekki ákveðið um útgáfu. Kafl-
inn um tildrög og stofnun fé-
laganna er byggður á frá-
sögnum þeim er þar eru.
Hér hefur verið rakið í
stórum. dráttum saga um
stofnun samvinnufélaganna á
Blönduósi. Þar var við ýmsa
örðugleika að stríða. Þó hefur
vöxtur félaganna verið mik-
ill og vonandi að nokkru upp-
fyllt þær vonir sem braut-
ryðjendurnir gerðu sér um
þessi mái, en alltaf hefur
eitthvað verið við að stríða.
Félögin höfðu komið sér upp
talsverðum'sjóöum, en á ár-
unum 1934—36 gekk mjög á
þessar eignir. Þá fór fram
skuldauppgjör samkvæmt
kreppulánasjóðslögunum. Gaf
félagið þá eftir mikið af
skuldum, og var það greitt af
varasjóði. Ennfremur var þá
allmikið greitt úr stofnsjóði,
inneignir þeirra, er þurftu að
fá eftirgjöf skulda. Eftir þetta
uppgjör mátti segja að sjóðir
félaganna væru sama og eng-
ir, varð þá að byrja að safna
til þeirra að nýju.
Vaxandí mjólkurvinnsla
Samvinnufélögin taka
verulegan þátt í fram-
förunum
Kaupfélagið hefur, ög raun-
ar félögin bæði, tekið mik-
inn og virkan þátt í flestum
eða öllum framfaramálum
sýslunnar siðan þeim fór að
vaxa fiskur um hrygg, og
styrkt þau með lánum eða
beinum fjárframlögum Má
þar til nefna að þegar Raf-
veita Austur-Húnavatns-
sýslu var stofnuð, tóku fé ög-
in að sér að ábyrgjast l/3 hluta
þessa mannvirkis, stofnkostn-
að og starfrækslu, og lögðu
fram mikið fé á meðan verið
var að koma upp þessu mann-
virki. Rafveitan reyndist hið
arfæraverzlun, og rak hana í
nokkur ár. Árið 1918 keypti
Sigurjón hluta í Klæðaverk-
smiðjunni Álafoss, en síðan
1923 hefur hann átt verk-
smiðjuna einn, og rekið hana
með myndarbrag.
Þegar Sigurjón kom fyrst
að verksmiðjunni unnu þar 4
menn, nú vinna við þetta
fyrirtæki 70—80 menn. Verk-
smiðjan hefur, að heita má,
öll verið endurbyggð, og
hveravatn leitt í húsin, vélar
endurnýjaðar og all gert, til
þess að framleiðsluvörur
verksmiðjunnar verði sem
beztar.
Á Álafossi byggði Sigurjón
sundhöll, og þar hélt hann í-
þróttaskóla fyrir unglinga í
mörg ár. Munu margir hafa
bezta fyrirtæki, hefur hún nú þaðan góðar endurminningar.
Mæðiveikin geisaði um hér-
aðið eins og annars staðar, og
olii miklu tjóni hjá bændum,
kom það éinnig niður á félög-
unum. Haustið 1948 var allt
fé skorið niður í sýslunni, og
fengin lömb að sama haust.
Til marks um það hve hér var
hart að gengið má geta þess,
að haustið eftir var aðeins
hægt að selja 800 dilka-
skrokka út úr héraðinu, allar
gimbrar voru settar á, en
þessar 809 kindur voru. það
sem bændur höfðu til inn-
leggs í stað um 20 þúsund
fjár, sem var venja, áður en
veikin kom í sýsluna. Nokkuð
bætti þarna úr, að sláturfé-
lagið setti hér á stofn mjólk-
ursamlag, er tók til starfa
1948, var þarna þurrmjólkur-
vinnsla, sú fyrsta á landinu.
Höfðu bændur búið sig undir
þetta með þvi að ala upp kýr,
var því strax í byrjun þarna
um talsverða mjólk að ræða.
Síðastliðið ár tók búið á móti
rúmlega 2 milljónum iítra, er
nú hin upphaflega bygging
orðin cf lítil ,enda hafa Vest-
ur-Húnvetningar verið þarna
með frá byrjun. Nú mun á-
kveðið að reisa nýtt mjólkur-
bú fyrir vestursýsluna, léttir
þá svo á Blönduósbúinu að
það ætti að duga um nokkur
ár enn, án stækkunar, enda
ekki álitlegt að ráðast í dýr-
ar byggingar nú eins og útlitið
er á öiluin sviðum, verð'ag
hátt og allt í óvissu með út-
vegun nauðsynlegra hluta. og
hvergi fáanleg lán til fram-
kvæmda slíkra sem þessara.
gengið inn í héraðsrafveitur
ríkisins, og verið veifct raf-
magni frá hénni, bæði til
Skagastrandar og Hvamms-
tanga, aftur á móti hefur svo
Blönduósstöðin fengið viðbót-
arafl frá Sauðárkróki.
Hafnleysi hefur ætíð verið
-til mikilla baga hér á Blöndu-
ósi. Byrjað var á bryggju-
byggingu hér fyrir aldamöt,
eins og fyr segir, hafa félogin
lagt fram mikið fé til aukn-
ingar og aðgerða á brvggj-
unni, bæði með beinum
styrkjum og lánum, má til
dæmis nefna að á síðastliðnu
ári gaf kaupfélagið 20 þúsund
krónur til efiingar bryggj-
unni og lánaði rúmar 200
þúsund krónur i sama skyni.
í ár er framlagið ákveðið 30
þúsund krónur. Má af þessu
sjá, að félagiö hefur mikiö: á
sig lagt vegna bryggjumál-
anna, enda til mikils að vinna
fyrir héraðið að ná sem mestu
af aðfluttum vörum upp hér
á Blönduósi. Færist nú óðum
í áttina að svo verði. Nýlega
kom hér millilandaskip — að
vísu lítið — með sement og
lagðist við bryggjuna. Gekk
það vel og er í fyrsta sinn að
slikt hefur komið fyrir, hjálp-
aðist þarna að, að bryggjan
var lengd s. 1. sumar, og ski'n-
ingur og hjálpfýsi forráða-
manna Sís sem útveguðu
skipið.
Hér hefur verið minnst á
(Framhald á 10. síðu.)
Arið 1914 kvæntist Sigur-
jón Sigurbjörgu Ásbjörns-
dóttur, sem lifir mann sinn á-
samt þremur börnum þeirra,
en þau heita Sigríður, sem er
húsfreyja að Hurðarbaki í
Borgarfirði, Pétur og Ásbjörn,
sem veita Álafossverksmiðj-
Unni og verzluninni forstöðu.
Sigurjón Péiiirsjan..
(Framhald af 3. síðu.'
sem vann að og updirbjó út-
gáfu Giímubókarinnar.
Um árangur Sigurjóns í
einstökum iþróttagreinum,
samanborið við annarra þjóða
menn, get ég lítið sagt, — þó
má benda á þaö, að 5. júní
1909 hljóp Sigurjón 1000 m á
2.m 45 sek., en tími bezta
hlaupara Dana á þegsari
vegalengd sama ár var 2 ni
36 sek. Það má telja vist að
hlaupabrautin hér c-g ýms að-
staða hafa veriið mun verri,
og ekki er víst að biliö milli
þeirra hefði verið mjög langt,
ef þeir hefðu keppt við sömu
skilyrði. Þá má benda á það,
hvaða kröfur Svíar gerðu til
sinna íþróttamanna til þátt-
töku í Olympíuleikunum 1912,
og svo árangur Sigurjóns árið
1911. Sýnist mér ekki ólíklegt,
að Sigurjón hefði getað full-
nægt þeim lágmarkskröfum í
ýmsum greinum. ef hann
hefði getað fengið sambæri-
lega þjálfun.
Síðari hluta árs 1912 fór
Sigurjón til útlanda. í þeirri
ferð kynnti hann sér netagerö
og allt sem laut að þeirri iðn.
Eftir heimkomuna setti hann
upp netagerð og botnvörpu,
og síðar flutti hann inn fýrstu
véiarnar til netagerðar. Árið
1915 stofnaði hann hér veið-
Þegar litið er yfir störf lið-
inna manna og starfsferill
þeirra rakinn, svo sem al-
gengt er í æviminingum, þá
verður kunnugleiki manna á
hinum látna nánari, ef menn
reyna að setja sér fyrir sjónir
aldarhátt þess tímabils, sem
hinn látni lifði á.
Þess er enginn kostur, að
gera grein fyrir samtíð Sigur-
jóns Péturssonar í litlum
greinarstúf, en í þess stað
verður vikið að örfáum atrið-
um, og þá fyrst og fremst fé-
lagslífi og samtökum fólksins.
Á fyrstu árum þessarar ald-
ar, eða fyrir 50 árum, þegar
Sigurjón Pétursson var að
byrja íþróttaæfingar, var
mörgum íslendingi bjart fyrir
augum. Þá hafði náðst mik-
iisverður árangur í barátt-
unni fyrir sjálfstæði landsins,
svo margir trúðu því, að
draumurinn um frelsi lands
og lýðs væri að rætast. Þjóð-
in var að vísu örsnauð og
i þjökuð, átti ekkert, nema bar
áttuviljann fyrir frelsinu.
Kjörorðið var ísland fyrir ís-
lendinga. Loksins þóttust
menn sjá von um vísan sigur.
Hin unga kynslóð sá, að
margs þurfti við. Allsstaðar
blöstu verkefnin við manni
og mey. Það var vor í lofti,
skáldin ortu ættjarðarljóð og
hvatningarsöngva, vinnugleð-
,in var almenn, — en eins var
Vant. Það vantaði félagslyndi.
Hin litla, fátæka þjóð varð að
vera samtaka, ef vel átti að
vinnast. Að vísu voru til fé-
lög, en það vantaði þó tilfinn-
anlega samtök og traust. Helzt
var samtakavottur hjá Sam-
vinnufélögunum, en alltss var
þetta veikt, og unga fólkið
hafðj engin samtök, að heitið
gæti.
Sigurður Jónsson í Yztafelli
var á þesum árum allra
manna kunnugastur félags-
lífiníi í landinu. Hann minnist
á þetta í tímaritsgrein, og
segir: „Eitt af því sem stáðið
ýmsum þjóðarháttum. Menn
hafa lengi lifað einangraðir
og útt við ýWislégt öfrelsi að,
búa, eh hins vegár-eigi viljað
með öllu láta kúga sig til
hvers eins og risiö þvi önd-
verðir til varnar og sjálf-
stæðis, þar - sem þess var
nokkur kostur, og hvort sem
veruleg ástæða var til þess
eða ekki. Menn hafa orðið
tortryggnir og vanist á það
að geta'ekk.'i’hongfnllt' traust
til nokkurrar stjörnar eða fé-
lagslegra áhrifa, utan áð á
sinn hag eða sínar skoöanir."
Um það leyti sem Sigurður
skrifaðii þatþa, eða Jitlu fyrr,
var hér. stofnað til félags-
legra samtaka ungra manna á
alveg nýjan hátt. í ársbyrjun
1906 stofnuðu þeir Jóhannes
Jósefsson. og Þórhallur
Bj arnarson ■ -Ungmennaféiag
AkureyrajT.a, Þetta félag var
stofnað, með þeim ásetningi
og því takmarki, að safna öll-
um æskúlýð_ landsins í ein
allsherjar /féjagssfimtök með
sömu , , stiefnuskrá. Stofna
skyldi félag;f hverri syeit, og
síðan- slýyidu félögin mynda
með,séy.landssamband,.ogvar
það ,gert mæsta- ár , á^ Þing-
völlum. ‘
í .þessum félögum lærði
mikillntoásitii íslenzkrar . æsku
þessara-tíma, að vinna saman
sem, .jafningjar. Þar lærðu
bæöi; ungir menn-og konur að
bera trausf hvert. til. annars,
og að njóta trausts fyrir unn-
in störf. Margt af þessu fólki
hefur int af hendi gott starf
fyrir lan<isitt,.og.þjóð, og það
setci sinn svip á aldarháttinn.
Þarna voru því glögg tíma-
mót, ahríars vegar gamli tím-
inn, svipaður þvisem Sigurð-
ur J.ón§somiýsir. lioríum, en
hins vegar riýi tíminn eins og
við þekkjum hann rnörg.
Ungmennafélögin lögðu
strax kapp á íþrótir og lík-
amsþjálfun, og þau gengust
fyrir tveimur fyrstu allsherj-
armótunum, margir menn
munu hafa óskaö eftir, að
æskufólkið héldi saman i ein-
um allsherjar samtekúm, en
það heppnaðist ekki, og í-
þróttasamband íslands var
stofnað. Sigurjón Pétursson
beitti sér manna mést fyrir
stofnun þess. Hann1 er því
brautryðjandi á þessu sviðif
En hann var líka góðúir úng-
mennafélagi, og gæddur þeim
eldmóði sem lýsti sér á fyrstu
árum ungmennafélagáhná. ’
Til þess að fá irihgöngu í'
þessi ungmennafélög' urðu
menn að játa að þeir treystu
handleiðslu og almætti guð-
legs afls. Trú þessa fólks var
oft sterk, en húri1 koirí
kannske oftast fram í þyí, áð
menn treystu því gðða1 í
manninum sjálfum ojg-með-
bræðrum, trúðu á sigúr þess.
Menn fundu það hvatS ríiikið
léttara og auðveldar 1 var *áð
vinna fyrir þann, sem íriönn-
um þótti vænt um, fundu', að
til þess að geta gert 'VeruTé'gt
gagn, fyrir land 'og* ''þjóð,
þurftu menn að bera i brjósti
góðvild og vinarhug Tii-þéirra
sem verkanna áttu að njóta-.
Einn af þessum möríríum
var Sigurjón Pétursson.-iHarin
hafði sterka trú á þVí góða í
manninum, og löngun til að1
vinna fyrir það. Þess veglia
gekk honum svo vel að vinna.
Þess vegna varð hlýjan svo
mikil og almenn í háns garð,
eins og fram kom í mínning-
argreinum um hann látinn.
Magnús Stefánssón.
Frjáls fsféS-ffögru lai?di
-noa .nmrtriom xðsnís5! go
(Framhal4-af ,1. síSSu).-,. ■ -
flutninginry.semnaidið.var uppi
í :
Var (þfi.^, raijgy, hjá, andstæS-
ingup?, „ugfjkgsjt^n.S;, að. j þj óðin
gæti tre-s^,.sérf'éin? pg, þýrí.tí, fik.ki
á fprsjá, hal&a*? Reyrísl-
an sfi^iý^öUpx^^ ráð Þióðinni
háfLy^^JjpvI.b^þij'É, er bún
treysti bétucrí s|^a'^.g»en sótti
hvcjrki ^ íföjQrpíá, jál,,annara.
Var/þ^^,.þrí,ranit hjá
in^miui^^áitsips,(.|,aYþjóginni
værý j^^ýátá laridjð
og jþyfftijþviii^kí fjáyhagslfiga
hjál^ íxá?öðr.viúy? R^ýnslan seg-
ir skýxu xp.áh,r,a5 þýí betri hafi
afkoma þjóðaýj^iaj, prðið, sem
hún jþe4þ‘t^st jþetá^f.. lápdið
og hagnýtt,,aáðlindir. þess,, .
,Vgr,þajfyþá. fangt hj á andstæð.
ingum - jippfci^stsinfi, að Danir
myndu frerríúr yixðá það yið okk
ur en hið, gágn§tæ3a, ef við héld
um fast á réttji ókkar ?; Reynslan.
segir skýrt og skorinort, að Ðan-
ir hafi aldrei verið betri í samn-
ingum við okkur. en einmitt eft-
ir hina einbeittu framkomu í
kosningunum 1809. Siíkt er í sam
ræmi við reynslu allra tima, að
menn virða þann, sem gengur
uppréttur, en ekki þann, sem
skríður.
Hváð geta svo Islendingar
um og leggur örlcg sín í 'hendrír'
annara.
Kosningarnar 1908 hafa þann
boðskap að flytja, að þjóðþjnl
sé óhætt að treysta á láncjJ sitt./
Landið mun tryggja henrii báiri-
andi lífskjr, ef hún hefir'Vnann-
dóm til að yrkja það og ríytjá/Það '
sanna hin síbatnandi lifsþjör
hennar síðan 1908. Eina'hættan
er sú, að hún hætti". aíT .‘riýtja
landið og byggi afkomu ,sjná í.
vaxandi mæli á annarie^um át- "
vinnugreinum, .eins pg,- rípinað-
arvinnu. Af þvi myndi' jjeiða, áð
hún yrði brátt efnalegá'háð err '
lendu valdi. ' j' / , /.
Kosningarnar 1908 Háíá .þánn.'
boðskap að flytja, áð' þjóðiríhi /
sé bezt og farsælast ’að koma
fram með fullri einheitni "og
halda fast á rétti sipupi I. sam- ’
bandi við endurskipári. vamár-
málanna. Um Bandarikjámenn
gildir það sama og úm Dani, — ‘
og raunar um allir þjöðirV — að
þeir meta þann, seríi . stérídur
uppréttur og heldur á réttí sín-
um, en ekki hinn, sem skríður ög
er tilbúinn að láta réttitjn falaxi
fyrir ímyndaða hagnaðarvon.y
Það mun því skapa okkur beztu
samningsstöðu í varnarmálun- ]
um og vera þar vænlegast til góðs
árangurs að fylkia sét* um þá;,
flokka. er halda fast á yfirlýstri.
stefnu þjóðarinnar um að leyfa
dag lært af kosríingunúm 1908? í ekki hersetu á friðartimum. Hitt’
Hvaða boðskap hafa tær að
í sambandi vi3 kosning-
arnar nu?
hefur föstum félagsskap og j flytja
samvinnu fyrir góðum þrifum,!
hér á lanaii, enn sem komið J
er sögu, er hinn rótgrónj g03skaÍ5ÍirÍim fcá W08
sund,rungarandi, sem nær þvi
allsstaðar hefur komið fram
i hverju fyrirtæki sem er, að
minnsta kosti þegar fram liðu
dagar og fyrstu fundaáhrif-
in dofnuðu. Það gengur seint
eins og eðlilegt er, að koma
hér til leiðar fullkominni
myndbreytingu og útrýma
þessu sundrungareðli, því það
á sér eflaúst gamlar og djúþár
rætur í liðna tímanum og
Kosningamar 1908 hafa bann
boðskap að flytja. að jpjóðin get
ur hiklaust treyst á sjálfa sig.
Ilún þarf ekki að leita álits út-
lenriinga um bað, hverrtig hún á
að haga ákvörðunum sínum og
marka utanrikisstefnu sína. Það
mun reynast henni bezt og far-
sælast að vera þar ein í ráðum.
Allt anríað léiðir til þess, áð hún
afsalar sjálfsákvörðunarréttin-
m”n lei«a til óe-æfu einriar, að
fylkja sér um undansláttarmenn
ina. er vilia vikía frá hinni yf-
irlýstu stefnu. Með bvi ving-
umst við ekki við neinn, heldur;
b.jóðum auknum vfirgangi heim.
Það sama gildir um þá und-.
anhaldsmenn. sem beygja síg-;
jafn auðmjúkir fyrir austrinu og’
hniir fyrir vestrinu.
Aðeins með þvi að trúa á
sjálfa siv. trúa á landið og halda
fast á rétti sinum, geta ísiend-
ingar látið þá hugsjón sjálfstæð-
ishetjanna frá 1908 haida áfram
að rætast. að hér búi
frjáls þjóð í fögru landi.