Tíminn - 17.06.1956, Page 10
10
TtMINN, sunaudagimi 17. júní 19r>q,
•?** - ^ w
tnetinn borgari kaupstaðarins,|
eð-Mst mundi helmingi færra
fólk í kaupstaðnum í dag en
jnú er, ef aldrei hefði notið
viöjreisnarstarfs Kaupfélags
Eyfirðinga. Þannig líta sann-
.gjarnir menn á málin.
Voldug staSreynd
%
|»essi staðreynd rís voldug
og;Sterk í dag, á 70 ára afmæli
félagsins. Oagnvart henni
föfha og falla þær kenningar
.skpnmsýnna manna, að það
fjármagn, sem nú er varðveitt
í f|rirtækjum, er auka verð
gilfli framleiðslunnar og veita
ln|idruðum manna lífvænlega
atvJnnu, hefði verið betur
jkomið í höndum reikulla ein
atáklinga eða í fjárhirzlum rík
isihs. Þessi skammsýni sér
ekki að undirstaða samvinnu-
stái-fsins er viaðurinn sjálfur,
eiögtaklingurinn í bróðurlegu
sahgstarfi við náungann að
sahteiginlegum velferðarmál-
urh: Hún skilur ekki, að í því
stáj'fi er ekkert lokatakmark,
hejdur er það. ævarandi eins
©g’>, barátta mannsins fyrir
jnénningu og hamingju.
|
Tánamót helguS framtíS
'k 70 ára afmæli samvinnu-
stái’fs í Eyjafirði er réttmætt
íið.jíta til baka og minnast af-
reka, fortíðarinnar. Þar er upp
örvun að fá.
' En þessi tímamót eru þó
ékki helguð fortíðinni einni.
Framtíðin kemur í fang hinn-
ar ungu kynslóðar. Mikii verk-
efni eru leyst, glæsilegt starf
áð baki. En stærstu verkefnin
eru samt framundan: Alhliða
sþkn til að leysa hin stóru
vérkefni í frjálsu landi, er
tryggja efnahagslegt og póli-
tískt sjáifstæði og menningar-
legan þroska um aldur og ævi.
1 í þeirfi sókn mun hlutur
cyfírzkra, samvinnumanna
éníi vérða stór.
A 'étrfií „ „
f m H. Sn.
1 ts ■
—4____-----------------------
■* >*p
fréLfliivetninga
S’ramhald af 7. síðu).
tvo stórmál er héraðið varða,
ralpiagnsmál og lendíngar-
hs^tur, og þátt þann sem fé-
lögftn hafa átt þar að, en það
héfaðinu á undanförnum ár-
miK húsabyggingar og rækt-
lui; hefur kaupfélagið þar al-
m|i margt fleira telja. Miklar
frsBmkvæmdir hafa verið í
íítájðar komið við sögu, út-
.ve^að efni og lánað um lengri
eða skemmri tíma þeim, sem
framkvæmdirnar hafa haft
með höndum, enda ekki um
aðra verzlun að ræða á staðn-
um, sem byggingaefni flytur.
Kaupfélagið á og rekur að
hálfu bifreiða- og vélaverk-
stæði, einnig var stofnað hér
trésmíðaverkstæði,’ aðallega
fyrir forgöngu félagsins, og
sem það á. hlut í, eru þetta
hvorutveggja nauðsynlegar
stofnanir til að. sjá um hinar
miklu byggingaframkvæmdir
sveitanna og tll að annast
viðgerðir og viðhald margvís-
legra búvéla, sem bændur eru
nú sem óðast að taka í notk-
un, má þar nefna, að yfir 30
dráttarvélar koma nú í vor á
verzlunarsvæði K. H.
Landbúnaðarvélar fyrir
eina millj. kr. á einu vori
Kostnaðarverð þessara véla
nam rúmlega 1 milljón króna,
og var þess krafizt af bænd-
um, að öll þessi upphæð yrði
greidd fyrir 1. apríl, með öðr-
um orðum, ekki þýddi að
panta vél nema geta greitt
hana mörgum mánuðum áð-
ur en hún kom. Þóttu þetta
harðir kostir og ólíkir því
sem þeir eiga við að búa, sem
flytja inn ýmiskonar óþarfa-
varning og þurfa ekki að
gréiða nema að litlu leyti fyr
en varan kemur. Er þarna eitt
dæmi af mörgum serrl sýnir
hvernig búið er að bændum
þessa lands, samanborið við
ýmsar aðrar stéttir. Erfitt
reyndist að greiða þessa pen-
inga, þessa einu milljón, en
tókst þó fyrir drengilega að-
stoð Sís, og annarra velvilj-
aðra aðila.
Sláturfélagið byggði.í fyrra
nýtt sláturhús að nokkrum
hluta, og í sumar er. unnið að
stækkun og einangrún á
frystihúsi, mikiö er enn ógert
við þe’ssa byggingu, en gert
er ráð fyrir, að henni verði
lokið fyrir haustið 1957.
Verða þá húsakynni þess fé-
lags komin í sæmilegt horf.
Slátrað var á síðastliðnu
haustl rúmlega 25 v Jaúsund
fjár, en verður .sennilega
nokkru n|eira í haus{, því fénu
er,en,n‘.sfövfidiga. ^ffenig jer í
býggjingíu ný kíjöWuð og kjöt-
vinnsla, standa vonir til að
hægt verði að taka það í
notkun næsta haust.
Sem að vonum lætur hef-
ur kaupfélagið einnig þurft að
byggja mikið á undanförn-
um árum. Verálun nieð ,rúm-
frekar vörur, svo sem fóður-
bætí, áburð' og ýmiskonar
byggingaefni hefur vaxið
mikið, og kallað eftir hús-
rými, enda virðist alltaf
vanta hús, aldrei vera nægi-
lega mikið byggt. Skortur á
rekstrarfé hefur valdið því.
að svo er, því þótt sjóðir fé-
laganna séu nú orðnir nokkr-
ir og inneignir yiðskipta-
manna miklar, er ekki að
undra þótt slík fyrirtæki sem
samvinnufélögin hér skorti
rekstrarfé. Síðastliðin ár, og
þó sérstaklega í fyrra var hert
á eftirliti og verkun kinda-
kjöts, er þetta gert meðfram
vegna útflutnings og til að
fullnægja erlendum kaup-
endum, matið er strangara,
kjötíð þarf að geyma í meira
frosti, meiri kröfur eru gerð-
ar um þrifnað og húsakynni
sem slátrað er i. Allt er þetta
nauðsynlegt og eftir þessu
verða kaupmenn og kaupfé-
lög, sem taka á móti kjöti, að
fara. Þetta útheimtir víða,
samfara fjölgun sláturfjár,
nýjar byggingar, ný slátur- og
frystihús, eða miklar endur-
bætur á hinum gömlu húsum.
Kostar allt þetta mikiö fé, til
dæmis er áætlað að nýbygg-
ing og endurbætur sláturfé-
lagsins nú kosti yfir 3 millj-
ónir króna. En lánastarfsemi
bankanna í landinu, þær regl-
ur sem þeim eru settar til að
lifa eftir, og skipting pening-
anna er með þeim hætti að
hvergi fæst eyrir lánaður til
svona lagaðra framkvæmda,
það á enga stoð í lögum.
Bændur landsins og félög
þeirra eru þarna sett á hak-
ann, og fróðlegt væri að
spyrja þá, er yfir þessum mál-
um ráða, hvernig bændur eiga
að byggja upp fyrirtæki sín,
verða við auknum kröfum um
kjötverkun og fleira, en fá
hvergi lán til þessara nauð-
synlegu framkvæmda, jafn-
framt og meiri kröfur eru
gerðar um þessa starfsemi ár
frá ári.
Þegar kaupfélagið varð 50
ára, árið 1946, gaf það 100
þúsund krónur til ýmissa
menningar- og framfara-
stofnana í héraðinu. Þóttu
það miklir peningar á þeim
tíma. Samband ísl. samvinnu-
félaga hélt aðalfund sinn hér
á Blönduósi þá um vorið. Var
það fyrsta árið sem Vilhjálm-
ur Þór var forstjóri þess. Svo
einkennilega og skemmtilega
vildi til, að aðalfundi Sís lauk
um hádegi 6. júlí, og hófst þá
afmælishátíð K. H., en það
var einmitt hinn 6. júlí 1896
að fyrstu vörum félagsins var
skipt í sandinúm við Blöndu
á milli húnvetnskra bænda,
sem höfðu þá bjart^ýni og þor
að ráðast í að panta vörur
sjálfir, og höfðu t>rú á gildi
samtakanna.
Vörusalan vex *
Vörusala kaupfélagsins hef-
ur vaxið öft undanfarin ár,
veldur þar um verðhækkun
Athugið vöruverð
hjá okkur
áður en þið festið
kaup annarsstaðar.
Við höfum
• ... fiest sem ykkur vantar.
I » ■ :• .
)• y i t *• * V . -
Kaupfélag
Su&ur-Borgfirðinga
n
. ‘ VV 51 V .
Akranesi.
t
að nokkru leyti, og auknar
þarfir og aukin kaupgeta við-
skiptamanna, sa'la á bygging-
afefni og öðrum fjárfesting-
arvörum hefur verið mikil,
enda ofmikið byggt, fram-
kvæmdirnar of örar í hérað-
inu, miðað við kaupgetu og
framleiðslu bænda, af þessu
hafa myndazt skuldir við fé-
lagið, því lán þau er bændur
fá til framkvæmda, sérstak-
lega til íbúðarhúsabygginga,
ná skammt til að standa und-
ir þeim kostnaði, eru oft um
i/3 af upphæðinni, hefur því
félagið hlaupið þarna undir
bagga, enda ekki annað hægt,
eigi mennimir að komast frá
þessu á sæmilegan hátt. Nýj-
ar byggingar, svo sem íbúðar-
hús og nýjar vélar skapa
breytt viðhorf hjá bændum,
má þar til nefna að árið 1954
seldi kaupfélagið 490 tonn af
benzíni og ojíum í sveitirnar,
en strax 4rföv.eftiý, 1955, var
þessi salá Komin upp í 950
tonn.
'• ' '' .-• * /,.v / C
Vaxandi trú a gildi
samvinnunnar
Oft hefur staðið styr um
félögin og verið stormasamt
í héraðinu um samvinnumál,
er það ekkert undarlegt, því
Húnvetningar eru einstakl-
ingshyggjumenn miklir og
ekki feimnir né hlédrægir
með að láta skoðanir sínar í
ljós, þeim finnst þeir vera
sjálfum sér nógir, trúa á sinn
eigin mátt og er ekki gjarnt
til þess að láta aðra ráða hög-
um sínum eða skoðunum.
Þrátt fyrir þetta hafa menn
hér haft fullan skilning á
starfsemi félaganna og stutt
þau af ráðum og dáð, enda
væri ekki vöxtur og viðgang-
ur þeirra jafnmiklll og reynsl-
an sýnir, ef svo hefði ekki
verið. Mun þetta yfirleitt vera
reynslan um allt land, að þró-
un viðskiptamálanna hefur
mjög dregizt í hendur sam-
vinnufélaganna, er því ekki
ástæða til að kvíða framtíð-
inni hvað það snertir, þvi þótt
margir erfiðleikar séu fram-
undan, mörg verkefni við að
stríða, er það víst, að traust
samstarf og góð samvinna
innan félaganna, sem og á
öðrum sviðum, mun reynast
bezta og öruggasta ráðið til að
vinna bug á erfiðleikunum.
Um framtíðarstarfsemi
samvinnufélaganna hér á
Blönduósi skal engu spáð, en
mikili og mörg verkefni bíða
úrlausnar í náinni framtíð, og
mörg átök þarf að gera, en
það hefur alltaf verið trú mín,
og þeim mun meiri sem árin
líða, að félögin og þetta hér-
að, Húnavatnssýsla, eigi blóm
lega og góða framtíð fyrir
höndum, og að þessir aðilar
muni — ásamt öðrum héruð-
um og sveitum landsins —
halda uppi aukinni menningu
og hagsæld þjóðarinnar, á
komandi árum.
Jón Baldurs.
Kaupið Happdrættismiða
Húsbyggingarsjóðs Framsðknarflokksins