Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 3
þó afiakanlr kunni að finnsst fyrir siiffl’juí. En lagabrot sern vcrða til þess að viðhalda og auka fá fræðina í hndinu ciga sér enga afsökun, eða viii kenslutnáiaráð- herrann gerast fulltrúi og fyrir- vinna fáfræðinuar og heiœskuanar meðai þjóðarinaarf Lftils verður krafist af mönnum sem aldrei hafa iátið i Ijósi nokkra ósk um að auka frelsið og rnect- unina í iandinu, né grelða Ijósi og lifi leið. Hinsvegar hljóta nienn að krefjast nokkurs af þeim mönn um, sem hástöfum hafa talað um að hefja merki vor ítlendinga hátt í framsóknarbaráttunni, eins og núverandi keoslu og dómsmála' ráðherra hefir gert Ymsir fram sæknir menn hafa vænst mikils af honum. Þcss vegna veldur það vonbrigðum, þegar hann snýst í iið með myrkravaldi landsins og riatir rúnir fáfræðinuar á skjöld sinn, Oínægju hlýtur það að vekja hjá kennurum, þegar drykkfeidir menn og óhæfir, eru látnir ganga fyrir öðrum mönnum, hæfum og reglusömum. Ohug vekur þsð öli um góðum mönnum, þegar lands stjórnin gengur á undan i þessu, og brýtur með því guðs og manna lög. Fræðslumálastjóra hefir stjórnin ■ér til aðstoðar i þessum efnum. Mun þessum fræðslumálastjóra beta skylda til að hafa eftirlit með öllum skólum í ríkinu. Myndi nú margur halda að hann ferðað ist nm iandið á vetrum og heim- sæki skólana, meðan kent er i þeim, tii að kyana sér ástandið. Það gerir hann ekki. Aftur á móti fer hann stundum f ferðalög að sumarlagi, þegar skólarnir standa auðir, og flestir kennararnir eru farnir að heiman frá sér. Er þetta sjálfsagt góð heiliubót fyrir fræðslu. mátastjórv, og gefur vonir um að landið megi lengi njóta starfs- krafta hans, en varla verður hann mikils vís um kensluna, þó hann akoði tóma skólana. Það eftirlit veiður Ktils virði og ætti frekar að heyra undir húsameistara rik- isins Geta því þessar heimsóknir fræðslumálastjóra, i auð skólahús- in, engan rétt gefið stjórninni tll að taka tillögur hans fram yfir viija akólanefndanna, sem tækifæri hafa til að kynnast öllum máia* vöxtum, bæði um hæfileika kenn- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 I ara og hegðan þcirra Minsta kosti nser engri átt að tillöguréltar han« geti níð svo langt, að hann hafi vald til að láta kttdsstjórnina fremja lugabrot, eins og bér virð- ist hafa verið geit. Stjórninni kemur þvf að lltlu haldi þó hún kynni að vilja fela sig bsk við vfðu afturhaldipiisin fræðtlumáia stjórans. Húa ber ábyrgðína á þessum embæitaveitingum og mönnum verður spurn: Ætlar landsstjórnin að taka upp þá reglu að bægja hæfum möcnum frá em bættum, en hefja heitmkntsa til valda? Ætlar hún nð verðlauna drykkjuskapinn eftirleiðis, en refsa regiumönnunum? Vili hún iáta drykkjumenn og lögbrjóta silja við hiið sér i öndvegi þjóðarinn ar og ikýia heimskunni og iöstun um með skykkjuiafi ifnu? Hyggst hún að berja niður með þögn eð ur fyririitningu sérhverja viðleilni tii umbóta? Bjartsýnir menn höfðu vonað að íslands óhamlngja yrði aldrei svo mikii aftur, að landið eignaðist annan eins stjórnara eða verri en Jón Magnússon. Hann var auk annars kunnur fyrir em- bættaveitingar sfnar. Þessi nýja atjórn sýnist ætia að feta trúlega f fótipor Jóns f þeim efnum. Mrnn- virðingarnar ganga h|í henni f sömn átt og hjá Jóni, enda ráðu nautur stjórnarinnar f kenslumái um erfðafé frá honum. örðugleikarnir á að gera nátt- úruöfl og auðlegð landiins okkur auðmjúk og undirgefin eru svo miklir, að öllu þarf tii skila að halda, ef við eigum að sigrast á þeim. En til þess nokkrar líkur i séu fyrir að við höfum betur f þessari baráttu, þarf að kosta kapps um að minka heimskuna og fáfræðina f landinu. Þessvegna má engri kenslumálastjórn lfðast að gera ráðitafanir sem stefna f gagnstæða átt. Meðaumkvun með óhsfum mönnum og vinarþel til einstakra óhæfra manna má ekki ráða keonaraveitingum fremur en öðrumeœbættum þjóðarinnar. Hag- ur heildarinnar verður að ráða. Hver sú stjórn sem ekki hefir þetta hug fast, og breytir þar eftir verður að falla á verkum sínum, því fyr, þvi betra. Vórður. .3 Afgreiðsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Slmi988. Auglýsingum sé skiiað þangað eða f Gutenberg, f siðasta lagi kl. io árdegis þann dag sem þx> eiga að koma f blaðið. Askriftagjaid ein kr. á tnánnði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, einá. Utsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kostS ársfjórðungsiega. Bollapör frá 50 aurum parið. Postttllnspör frá 70 aurum parið verzlun Jóns Pórðarsonar ila lajfiSB ay veghn. För Gnllfoss var frestað f gær og fer hann ekki fyr en f dag kl. 4 tll 6 Hnnið eftir að undirbúa mynd- ir til þeis ssð senda á ijósmynda- sýningu Biaðamannafélagiins. Hafnartjarðarvegnrlnn. Nú undanfarið hefir verið unnið að þvf, að bera niður f hann og þjappa hann með götuvaltaranum. Öleyflleg YÍnsala. Lögreglan hefir nýlega tekið vfn frá tveim- ur launsölum og hafa þeir verið scktaðir. Báðir muuu þeir hafa orðið brotlegir áður. Tfðarfarlð er nú orðið gott, að heita má um ait land. Sojór sem fallið hsfði f september fyrir norðan er nú leystur upp. En rtgningaiamt hefir verið aiðustu daga hér á Suðurlaudi. Bafstöðin á Aknreyri er ný- lega tekin til starfa. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.