Vísir - 23.03.1979, Qupperneq 7

Vísir - 23.03.1979, Qupperneq 7
sjonvarp Þriðjudagur 27. mars 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Atómbyltingin. Nýr, franskur fræöslumynda- flokkur i fjórum þáttum um sögu og þróun kjarneölis- visindanna. Fyrsti þáttur. óþekktir eiginleikar. Fjallað er um kjarneðlis- rannsóknir á árunum 1896-1941 og visindamenn- ina, sem áttu hlut að máli. Þýöandi og þulur Einar Júliusson. 21.25 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og mmálefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.05 Hulduherinn. Breskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Hreökur meö smjöri Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 28. mars 1979 18.00 Barbapapa Endursýnd- urþátturúr Stundinni okkar siðastbðinn sunnudag. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 H láturleikar. Nýr, bandariskur teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum, þar sem þekktar teikni- myndahetjur taka þátt i mikilli iþróttakeppni. Fyrsti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna. Fræðslumyndaflokkur um dýralif viða um heim. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Fjallaö veröur um starfsemi Nýlistasafnsins i Reykjavik og þróun sam- timalistar. Umsjónarmaður Gylfi Gislason. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Lifi Benovský. Slóvakis k-ungverskur myndaflokkur i sjö þáttum. Annar þáttur. Súsanna Hanska. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Afengismál á Noröurlöndum. Norsk fræðslumynd. Þriöji og slð- asti þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok Mikiö er ég glaður að h'eyra að drengurinn hans pabba er búinn að vera regluieg plága... Tveir fulitrúar nýlistar á Islandijistamennirnir Tryggvi ólafs- son og Magnús Tómasson. 1 sjónvarpsþættinum „Vöku” á mið- vikudag verður fjallað um nýlist á tslandi slðustu 10-15 árin Sjónvarp kl. 20.30 ð mlOvlkudao NYLIST A 8SLANDI ,,I þættinum verður fjallað um nýlist þ.e. þær breytingar sem hafa átt sérstað i listum á undanförnum 10 til 15 árum”, sagði Gylfi Gislason um- sjónarmaður „Vöku”, sem er á dagskrá sjónvarps á miö- vikudag. „Fjallaö veröur m.a. um Súm félagsskapinn og galleri- ið og starfsemi gallerisins Suðurgötu 7 og nýstofnað ný- listarsafn. Skoðaöir verða munir á nýlistarsafninu • og rætt veröur við forráðamenn safnsins m.a. Niels Hafstein. Brugðið veröur upp mynd- um af ýmsu athyglisveröu I nýlist siðustu ár t.d. útisýn- ingu á Skólavörðuholti, og sýnd kvikmynd af svoköll- uðum „performans” og „happenings”. —ÞF Sjðnvarp kl. 10.15 ð mlðvlkudao „Hláturielkar” „Þetta er ný teiknimynda- seria eftir Hanna-Barbera sem þekktastir eru hér sem höfundar „Steinaldarmann- anna” og „Bjarnarins Jóka” ”, sagði Jóhanna Jóhanns- dóttir þýðandi myndaflokks- ins „Hláturleikar” sem sjón- varpið hefur sýningar á kl. 18.15 á miðvikudag. „I þessum myndum kemur fram m.a. Björninn Jóki og alls konar persónur tengdar honum, þá eru þarna mættir til leiks Fred Flintstone og Barney vinur hans. í fyrstu myndinni er sýnd iþróttakeppni, þar sem sögu- hetjurnar reyna sig i ýmsum Iþróttagreinum. A ýmsu gengur I keppninni og sumir keppendur eru vel búnir t.d. mætir Jóki björn til skauta- keppni meö einn skauta á hausnum auk þess að hafa skauta á fótunum. Þessum gamalkunnu teikni- myndapersónum mun svo bregða fyrir i teiknimynda- seriunni til skiptis”. t teiknimyndaserlunni „Hláturleikar” sem sjónvarp- iðhefur sýningará á miöviku- dag mun gamalkunnum teiknimyndapersónum bregða fyrir^m.a. Fred Flintstone og vini hans Barney

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.