Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 8
útvarp Josep Stalin á tali viö skáldiö Maxim Gorki. Leikrit Gorkls „Zykoff-fólkiö” veröur flutt i átvarpi á fimmtudag, en þaö var áöur flutt 1 útvarpinu 1959. útvarp ki. 20.00 a iimmtuoao FAÐIR 0G SONUR ELSKA SÖNIU KONUNA Fimmtudagur 29. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tönleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarrnenn: Pdll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna ,,Góöan daginn, gUrkukóng- ur” eftir Christine Nöstling- er (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Komið viö á Uti- markaöinum á Lækjartorgi. 11.15 Morgunttínleikar: Wern- er Haas leikur planóverk eftir Maurice Ravel, Har- vey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu i F-dUr op. 40 fyrir selló og píanó eftir Dmitri Sjostakovitsj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar I grunn- skóla : — þriöji þáttur Birna Bjarnleifsdóttir tekur til umfjöllunar mynd- og hand- mennt, svo og tónmenntir. Rætt viö námstjórana Þóri Sigurösson og Njál Sigurös- son 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveitin Harmonien i Björgvin leikur Hátiöar- pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen: Karsten Ander- sen stj. / Strengjasveit Phil- harmoniu leikur Holberg- svitu op. 40 eftir Edvard Grieg: Anatole Fistoulari stj. / Filharmonfusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 7 i C-dúr eftir Jean Sibelius: Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 I.aRiö mitt: Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir'hinir” eft- ir Jtínas Jtínasson Höfundur les sögulok (8). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Viö erum öll heim- spekingarFimmti og siðasti þáttur Asgeirs Beinteins- sonar um lffsskoöanir. Arni Bergmann, Gylfi Þ. Gísla- son, Olafur Björnsson og Siguröur Gizurarson svara spurningunni: Hvaö ræöur skiptingu manna i stjórn- málaflokka? 20.30 Samleikur f útvarpssal Anna Rögnvaldsdóttir og Agnes Löve leika saman á fiölu og pianó a. Sónötu f G-dúr (K301) eftir Mozart. b. Sónötu f D-dUr eftir Corelli. 21.00 Leikrit: „Zykoff-ftílkiö” eftir Maxim GorkiAöur Ut- varpaö 1959. Þýðandi: Ólaf- ur Jónsson. Leikstjóri: Helgi SkUlason. Persónur og leikendur: Antipa Zykoff ... Þorsteinn O. Stephensen. Sofia Zykoff ... Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Mikael Zykoff... Steindór Hjörleifs- son, Pasha ... Helga Bach- mann. Shulgin ... Baldvin Halldórsson. Anna Markovna ... Helga Valtýs- dóttir. Sögumaöur ... Helgi SkUlason. Aörir leikendur: Sigrföur Hagali'n, Gfsli Hall- dórsson og Jón Sigurbjörns- son. 22.20 Einsöngur f útvarpssal: Benedikt Benediktsson syngur lög eftir Friörik Bjarnason, Mariu Brynjólfsdóttur og Sigvalda Kaldalíns. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (39). 22.55 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Þetta leikrit er mikiö fjöl- skyldudrama”, sagöi Óskar Ingimarsson leiklistarfulltrúi útvarps, um leikrit Maxim Gorki „Zykoff-fólkiö”, sem flutt verður f Utvarpinu á fimmtudag. Antipa Zykoff og systir hans Sofia búa saman. Sonur Antipa heitir Mikael. Sonurinn verðurhrifinn af ungri stúlku, dóttur ekkju, en faöirinn lítur hana lika hýru auga. úr þessu verður mál sem hefur mikil áhrif á fjölskylduna. Sofia er ógift og hjóna- bandsmál hennar koma við sögu en minna veröur Ur en til slendur, en i lok leikritsins stendur hún uppi sem hinn sterki aöili I Zykoff-fjölskyld- unni. Höfundurinn Maxin Gorki hét réttu nafni Alexej Pefjkof og var fæddur 1868 I Nisjni Novgorod i Rússlandi, en sU borg heitir núna Gorki. Gorki var af fátæku fólki kominn og flakkaöi mikiö á yngri árum og kynntist vel lifi almennings í Rússlandi, sem hann notfærði sér siöan f verk- um sínum. Hann varö fyrst frægur 1898, þá gaf hann út frásagnir og smásögur. Þekktust verk hans eru sjálfs- æfisaga hans, „Barnæska min”, „Móðirin” og af leikrit- um hans eru þekktust „Nátt- bólið” sem sýnt var hér ný- lega og leikritið ,,úr djúpun- um”. Mikiö hefur verið fjallaö um afstöðu Gorkis til byltingar Bolsevikka, en Gorkf mun hafa verið á móti byltingunni þótt hlynntur væri Bolsevikk- um. Með aðalhlutverk i leikrit- inu fara Þorsteinn ö. Stephen- sen, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Steindór Hjörleifs- son, en leikstjóri er Helgi Skúlason. —ÞF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.