Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 30

Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 30
30 lifun Appelsínuhnífur, Eva Solo 2.450 kr. Kúnígúnd Lauga- vegi. Blaðið á hnífnum er jafnstórt og einn bátur á appelsínunni. hlutir hjálparhel lur í eldhúsið Til að geta útbúið grænmetisdrykki og rétti er gott að hafa góð áhöld við höndina í eldhúsinu. Safavélar, salatvindur og hnífar eru líka vel til þess fallin að létta okkur starfið þegar verið er að fara eftir nýjustu heilsuuppskrift- unum, og kannski borðum við aðeins meira af ávöxtum og grænmeti fyrir vikið. Te x ti H a rp a G rí m sd ó tt ir o g S ig u rb jö rg A rn a rs d ó tt ir . L jó sm yn d ir A rn a ld u r H a ll d ó rs so n . Öflug safapressa sem getur tekið epli í heilu lagi. Sían er úr ryðfríu stáli. 27.900 kr. Bræðurnir Orms- son. Salatvinda frá OXO, 3.550 kr. Kokka Laugavegi. Mangóskeri frá OXO. 1.450 kr. Kokka Laugavegi. Appelsínupressa, þar sem appelsínan er skorin til helminga. Sett með sárið niður í pressuna þannig að hún flest út. 1.650 kr. Kokka Laugavegi. Eldhúsvigt, Eva 8.330 kr., Kúnígúnd Laugavegi. Vigtar allt að 5 kíló, mjög nákvæm, hoppar á 2 grömmum. Grænmetisbursti úr náttúrulegum efnum. 690 kr. Kokka Laugavegi. Pottur 5 lítra, 6.900 kr. Pipar og salt Klapparstíg. Þrýstipottur þar sem þarf mun skemmri suðu en venjulega, einnig þarf minna vatn og því haldast næring- arefni mun betur í matnum. Til dæmis má sjóða þurrkaðar baunir á 15–20 mínútum í 2 bollum af vatni. Einnig er gott að búa til súpur og gúllas í pottinum. Hnífar fyrir grænmetið. Stór alhliða hnífur sem er góður til að saxa með. 5.930 kr. Tómathnífur með riffluðu blaði. 4.390 kr. Lítill hnífur sem gott er að flysja með. 3.320 kr. Allir hnífarnir eru með heilu stálblaði sem nær í gegnum skaftið og má setja þá í uppþvottavél. Kúnígúnd, Laugavegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.