Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Ajax – Inter Mílanó..................................2:2 Klaas Jan Huntelaar 16., Mauro Rosales 20. – Dejan Stankovic 49., Julio Cruz 86. Chelsea – Barcelona ................................1:2 Thiago Motta 59. (sjálfsmark) – John Terry 72. (sjálfsmark), Samuel Eto’o 80. Rautt spjald: Asier Del Horno (Chelsea) 37. Rangers – Villarreal ................................2:2 Peter Lovenkrands 22., Juan Manuel Pena 82. (sjálfsmark) – Juan Roman Riquelme 7. (víti), Diego Forlan 35. Werder Bremen – Juventus....................3:2 Christian Schulz 39., Tim Borowski 87., Johan Micoud 90. – Pavel Nedved 73., David Trezeguet 82. England Úrvalsdeild: Newcastle – Charlton ..............................0:0 Staðan: Chelsea 26 21 3 2 52:16 66 Man. Utd 26 16 6 4 52:27 54 Liverpool 26 15 6 5 32:17 51 Tottenham 27 12 10 5 37:24 46 Arsenal 26 12 5 9 39:21 41 West Ham 26 12 5 9 39:34 41 Blackburn 26 12 4 10 33:31 40 Wigan 27 12 4 11 32:34 40 Bolton 24 10 9 5 30:23 39 Man. City 26 11 4 11 36:30 37 Everton 26 11 3 12 19:32 36 Charlton 26 10 4 12 32:37 34 Newcastle 26 9 6 11 24:29 33 Fulham 26 9 5 12 36:37 32 Aston Villa 26 7 9 10 32:35 30 Middlesbro 25 7 7 11 33:44 28 WBA 26 7 5 14 24:38 26 Birmingham 25 5 5 15 21:37 20 Portsmouth 26 4 6 16 18:45 18 Sunderland 26 2 4 20 18:48 10 Belgía FC Brussels – Westerlo ...........................1:0 Standard Liege – La Louviere................1:1 Faxaflóamót kvenna Keflavík – FH........................................... 8:2 Nína Ósk Kristinsdóttir 23., 29., 42., 69., 87., Helena Rós Þórólfsdóttir 14., 24., 31. – Lovísa Erlingsdóttir 21., 89. Staðan: Breiðablik 5 5 0 0 30:2 15 Stjarnan 5 4 0 1 31:2 12 Keflavík 4 2 0 2 15:14 6 HK/Víkingur 3 1 0 2 4:17 3 Þór/KA 3 0 0 3 4:25 0 FH 4 0 0 4 6:30 0 BLAK 1. deild karla: HK - ÍS.......................................................3:0 ( 28:26, 25:23, 25:20). HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Düsseldorf – Gummersbach ................22:32 Melsungen – Magdeburg .....................27:28 Kronau/Östringen – Nordhorn............30:28 Göppingen – Kiel...................................30:39 Flensburg – Grosswallstadt.................35:28 Staðan: Kiel 20 18 0 2 728:574 36 Gummersbach 20 16 2 2 625:524 34 Flensburg 20 16 2 2 694:575 34 Magdeburg 21 15 2 4 674:589 32 Lemgo 21 14 2 5 695:611 30 Nordhorn 21 12 0 9 638:606 24 Kronau-Östr. 20 11 2 7 572:557 24 Grosswallstadt 20 11 1 8 584:576 23 Göppingen 21 9 1 11 625:622 19 Hamburg 20 8 2 10 572:556 18 N-Lübbecke 20 7 2 11 605:614 16 Melsungen 20 7 1 12 571:632 15 Düsseldorf 21 6 2 13 572:670 14 Wilhelmsh. 19 5 2 12 497:564 12 Minden 20 4 2 14 548:613 10 Wetzlar 19 5 0 14 524:602 10 Pfullingen 20 3 2 15 520:596 8 Con. Delitzsch 19 1 1 17 449:612 3 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna KR – Keflavík....................................... 38:93 Staðan: Haukar 16 15 1 1366:938 30 Grindavík 16 11 5 1294:1063 22 Keflavík 17 11 6 1504:1101 22 ÍS 16 8 8 1114:1140 16 Breiðablik 16 2 14 957:1362 4 KR 17 2 15 873:1504 4 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Minnesota - Washington ......................78:90 New Orleans - Indiana .........................75:97 Orlando - Cleveland ............................92:105 Atlanta - Detroit....................................87:97 New Jersey - Milwaukee......................89:85 Toronto - Memphis ...............................88:94 LA Clippers - Dallas.............................91:93 Seattle - San Antonio..........................78:103 Boston - Utah ......................................103:83 Charlotte - Denver..............................84:100 Golden State - Sacramento ................77:102 Portland - LA Lakers...........................82:99 ÓLYMPÍULEIKARNIR Tólfti keppnisdagur: 1.500 m skautahlaup kvenna: Cindy Klassen, Kanada .....................1.55,27 Kristina Groves, Kanada...................1.56,74 Ireen Wust, Hollandi .........................1.56,90 3.000 m boðhlaup kvenna: Kórea .................................................4.17,040 Kanada ..............................................4.17,336 Ítalía...................................................4.20,030 Svig kvenna: Anja Pärson, Svíþjóð .........................1.29,04 Nicole Hosp, Austurríki ....................1.29,33 Marlies Schild, Austurríki.................1.29,79 Sprettganga karla: Björn Lind, Svíðþjóð............................2.26,5 Roddy Darragon, Frakklandi.............2.27,1 Thobias Fredriksson, Svíþjóð.............2.27,8 Sprettganga kvenna: Chandra Crawford, Kanada................2.12,3 Claudia Kuenzel, Þýskalandi ..............2.13,0 Alene Sidko, Rússlandi........................2.13,2 Skíðafimi kvenna: Evelyne Leu, Sviss..............................202,55 Nina Li, Kína .......................................197,39 Alisa Camplin, Ástralíu ......................191,39 Samhliða svig á brettum: Philipp Schoch, Sviss Simon Schoch, Sviss Siegfried Grabner, Austurríki Krulla, undanúrslit kvenna: Noregur - Svíþjóð .....................................4:5 Sviss - Kanada...........................................7:5 Krulla, undanúrslit karla: Bandaríkin - Kanada ..............................5:11 Finnland - Bretland ..................................4:3 Íshokkí karla, átta liða úrslit: Sviss - Svíþjóð ...........................................2:6 Finnland - Bandaríkin ..............................4:3 Rússland - Kanada....................................2:0 Slóvakía - Tékkland ..................................1:3 KIEL heldur efsta sætinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik, en lið- ið vann Göppingen á útivelli í gær- kvöldi, 39:30. Jaliesky Garcia komst ekki á blað hjá Göppingen en Andrius Stelmokas, sem lék með KA, gerði fjögur mörk fyrir Göppingen. Íslendingarnir hjá Gummers- bach stóðu fyrir sínu þegar liðið heimsótti Markús Mána Mikaelsson og félaga í Düsseldorf í gær og unnu 32:22. Markús Máni er ekki enn kominn í lið Düsseldorf eftir meiðslin sem hann hlaut á EM en Róbert Gunnarsson gerði sjö mörk fyrir Gummersbach og Guðjón Valur fimm. Róbert var þrívegis rekinn af velli í leiknum og fékk því að líta rauða spjaldið. Gummersbach er enn í öðru sæti með 34 stig, tveimur stigum á eftir Kiel og með jafn mörg stig og Flensburg, sem vann Einar Hólm- geirsson og félaga í Grosswall- stadt, 35:28 í gærkvöldi en þar gerði Einar sex mörk. Magdeburg rétt marði sigur á Melsungen á útivelli 27:28 og er með 32 stig í fjórða sæti deild- arinnar. Arnór Atlason gerði fjög- ur mörk fyrir Magdeburg en Sig- fús Sigurðsson komst ekki á blað að þessu sinni. Gunnar Berg Viktorsson var í leikmannahópi Kronau þegar liðið tók á móti Nordhorn í gær. Kron- au vann 30:28 og komst þar með að hlið Nordhorn með 24 stig í 6. til 7. sæti deildarinnar. Róbert með sjö mörk og rautt spjald Það var nóg skorað í leikjunumþví 16 mörk voru gerð í leikj- unum fjórum. Flest urðu mörkin á Weser-leikvanginum í Bremen þar sem Fabio Capello var með lið sitt í heimsókn. Juventus virtist með pálmann í höndunum eftir að David Trezeguet kom liðinu í 2:1 þegar 9 mínútur voru eftir. En heimamenn neituðu að gefast upp og skoruðu tví- vegis á síðustu þremur mínútum leiksins og tryggðu sér sigur. Róð- urinn verður þó væntanlega erfiður í Tórínó eftir tvær vikur þar sem Juve gerði tvö mörk á útivelli, en jafntefli dugir þýska liðinu þó. Hollenska liðið Ajax virtist vera á grænni grein þegar leikmenn þess gengu til búningsherbergja í leikhléi ásamt leikmönnum Internazionale. Staðan í Amsterdam var 2:0 fyrir heimamenn sem gerðu mörkin á fyrstu 20 mínútum leiksins. En Dej- an Stankovic náði að minnka muninn snemma í síðari hálfleik og Julio Cruz jafnaði fjórum mínútum fyrir leikslok. Hann fékk gula spjaldið tveimur mínútum áður og þakkaði fyrir sig með jöfnunarmarkinu. Ajax lék án fjögurra manna sem eiga fast sæti í liðinu en hið unga lið félagsins sýndi fína takta og þó svo að Inter verði að teljast standa vel fyrir síðari leikinn skyldi enginn af- skrifa hollenska liðið sem hefur oft sýnt á síðustu árum að það er til alls líklegt – þó ungt sé. Sjálfsmark bjargaði Rangers Rangers tók á móti Villarreal og virtist fátt benda til að skoska liðið myndi ná að standa sig því gestirnir komust yfir snemma leiks með marki úr vítaspyrnu. Peter Lovenkrends náði að jafna á 22. mínútu leiksins en Diego Forlan kom Villarreal yfir á ný tíu mínútum fyrir leikhlé. Þannig var staðan allt þar til átta mínútur voru til leiksloka að Juan Manuel Pena gerði sjálfsmark. Skosku meistararnir halda því enn í vonina þó svo að það sé ekki mjög vænlegt að halda til Spánar í síðari leikinn með 2:2 á bakinu. Léttvægir heimavellir HEIMAVELLIR virðast léttvægir í Meistaradeild Evrópu þessa dag- ana. Í gær voru fjórir leikir í deildinni, Barcelona vann á Stamford Bridge, Werder Bremen lagði að vísu Juventus 3:2 á heimavelli með tveimur mörkum á síðustu þremur mínútunum, en Juve stendur vel fyrir síðari leikinn. Hinir tveir leikirnir enduðu báðir með 2:2 jafntefli. Reuters Miroslav Klose og Johan Micoud fagna sigri Bremen gegn Juv- entus, 3:2, þar sem Micoud skoraði sigurmarkið í blálokin. LENGJAN LEIKIR DAGSINS Palermo - Slavia Prag 1,25 3,65 5,70 Rapid Búkarest - Hertha Berlín 2,15 2,60 2,50 Zenit St.Petersburg - Rosenborg 1,45 3,10 4,25 Steaua Búkarest - Heerenveen 1,50 3,00 4,00 Djurgården - Vålerenga 1,95 2,70 2,75 Hamburger - Thun 1,20 3,85 6,40 Lyn - FC Midtjylland 2,00 2,70 2,65 Keflavík - Grindavík 1,40 8,60 2,00 Snæfell - UMFN 2,00 8,60 1,40 Þór A. - Haukar 1,60 7,65 1,75 Haukar - ÍS 1,30 9,05 2,25 Gautaborg - Lilleström 2,00 2,70 2,65 Middlesbro - Stuttgart 1,70 2,85 3,25 Marseille - Bolton 1,75 2,80 3,15 Monaco - Basel 1,40 3,20 4,50 AZ Alkmaar - Betis 1,80 2,80 3,00 Roma - Club Brügge 1,20 3,85 6,40 Detroit - Indiana 1,15 9,75 2,80 LA Lakers - Sacramento 1,40 8,60 2,00 Espanol - Schalke 2,20 2,60 2,45 Sevilla - Lokomotiv Moskva 1,40 3,20 4,50 Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Eiður Smári Guðjohnsen lék allanleikinn með Chelsea og spilaði mjög vel en hann lagði m.a. upp tvö af bestu færum liðsins í leiknum. Það var gífurlegt áfall fyrir Chelsea að missa Del Horno af velli. Spænski bakvörðurinn braut þá á Lionel Messi, leikmanni Barcelona, úti við hornfána, en norski dómarinn Terje Hauge sýndi honum umsvifalaust rauða spjaldið. Af- ar strangur dómur sem eflaust verður rætt mikið um á næstu sólarhringum. Ætlið þið að sýna þetta 200 sinnum á viku? Messi þótti ýkja talsvert byltuna sem hann fékk þegar hann og Del Horno rákust saman. „Ætlið þið að sýna þetta atvik 200 sinnum á viku til að reyna að fá UEFA til að spila leikinn aftur? Get- ið þið gert það fyrir okkur?“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, við Sky Sports eftir leikinn og sendi með því sjónvarpsstöðinni tóninn fyrir að sýna aftur og aftur þegar Michael Essien braut á Dietmar Hamann í leik Chelsea og Liverpool fyrr í vetur. „Ég er sammála ykkur, þetta var að sjálfsögðu ekki rautt spjald. Strákurinn er ekki bara mjög góður fótboltamaður. H H r g s þ l s e þ k a á s g C s t o u C m s M o m a Eiður Smári Guðjohnsen leikur á p Bridge í gærkvöldi. Barcelona Barc drau BARCELONA lagði Englandsmeistara C anna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Bridge í London í gærkvöld. Leikmenn C mínútu þegar Asier Del Horno var vísað síðari hálfleik. Liðin mætast aftur í Barc íumennirnir eru með pálmann í höndun ósigur Chelsea á heimavelli gegn spæn ins á Stamford Bridge í Evrópukeppni fr Leikmenn Chelsea KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Iceland Express-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Fjölnir................19.15 Hveragerði: Hamar/Selfoss – KR .......19.15 Akureyri: Þór A. – Haukar...................19.15 Keflavík: Keflavík – Grindavík.............19.15 Seljaskóli: ÍR – Skallagrímur...............19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Njarðvík.....19.15 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Ásvellir: Haukar – ÍS ............................19.15 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna, efri deild: Egilshöll: KR – Valur.................................19 Egilshöll: Fylkir – Fjölnir .........................21 Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.