Morgunblaðið - 12.05.2006, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.05.2006, Qupperneq 10
10 B FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 NISSAN SUNNY 1600 árg. 1994, ekinn 160 þús. km. Bíll í góðu ástandi. Verð 120 þús. Upplýsingar í síma 663 4383. NISSAN PATROL SE+ '99, breyttur á 38" dekkjum og Ford F350 2005. Ek. 15 þús. dísel. Einnig Toyota Turing '95 og VW Golf '04, ek. 10 þús., sjálfsk. Skipti á nýlegum MB-Sprinter koma til greina. S. 893 4595 og 567 2716. 1046 STK. CAYENNE TIL SÖLU! Ef þú vilt finna besta eintakið þá er Island- us.com svarið. Tóti finnur bestu bílakaupin á augabragði. Íslensk ábyrgð fylgir bíln- um! Sími þjónustuvers 552 2000 og net- spjall við sölumenn á www.islandus.com MB SPRINTER IGLHAUT ALDRIF Skr. 6/03, ek. 50 þús. km, skr. fyrir 3-6 farþega, driflæs. að framan/aftan, hátt/ lágt drif, loftkæling, olíumiðstöð, auka- rafg., fjarstýrðar samlæsingar, upphituð framrúða með regnskynjara, dráttarbeisli. Verð 4.850 þús. Allar frekari uppl. í síma 821 1170 og á www.enta.is. NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL BÍLAAUKAHLUTA Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is . SUZUKI GRAND VITARA XL-7 LTD V6 2,7 2004 Fallegur og mjög vel búinn bíll, ekinn 41.000 km. Leður, topplúga, A/C, dráttarbeisli og margt fleira. Verð 2.790.000. 100 bílar ehf., Funahöfða 1, sími 517 9999, www.100bilar.is Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. NISSAN VANETTE árgerð '99, ek. 114 þ. km. Verð 590 þús. Uppl. í síma 822 1790. TOYOTA LAND CRUISER 100 TDI 35" (117053) Skrd. 9/2000, ekinn 140 þús. km, sjálfskiptur, leður, fjarstart, tems, reyklaus, dráttarkúla, topplúga. Verð 4.250 þús. Skipti möguleg. Toyota Selfossi, sími 480 8000. NÝR SJÁLFSKIPTUR HILUX! Ný lúxustýpa. Sjálfskiptur Toyota HiLux 3 l 4x4 dísel! Íslensk ábyrgð fylgir bílnum. Einnig kostakaup á Tacoma, Ford150 og Dodge. Sími þjónustuvers 552 2000 og net- spjall við sölumenn á www.islandus.com NÝR 2006 FORD EXPLORER! Fleiri hundruð Ford Explorer 2006 að velja úr, nýir eða nýlegir bílar langt undir markaðsverði. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn á www.is- landus.com Vegna aukningar erum við að bæta við vörubílum og óskum við því eftir kraftmiklum og sjálfstæðum bílstjórum í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu. Við erum að leita eftir bílstjórum sem geta unnið sjálfstætt, eru nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og hraða og geta unnið undir álagi. Bílstjórar eru í beinum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsmenn og þurfa því að hafa góða framkomu og þjónustulund. Skilyrði er að umsækjendur hafi meirapróf. Reynsla af útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu er kostur. Við bjóðum bílstjórum sem og öðrum starfsmönnum upp á gott starfsumhverfi. Vörubílar okkar allir nýir eða nýlegir og vel útbúnir til að auðvelda starfsmönnum vinnuna. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Ingibjörnsson í síma 580 6600 eða hi@danol.is sem jafnframt tekur við umsóknum. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Óskum eftir bílstjórum Danól er stærsta fyrirtækið á sviði matvöruinnflutnings á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns. Danól vill stuðla að því að starfsfólki líði vel í starfi og hafi tækifæri til að vaxa í starfi. Sölufólk okkar heimsækir reglulega verslanir, fyrirtæki og veitingahús um allt land og er sölu- og dreifingarkerfi Danól með því fullkomnasta sem gerist. Meðal þekktari vörumerkja Danól eru Nestlé, Merrild kaffi, Burton’s, Daloon, Hatting, Findus, Göteborg’s kex, Oroblu, Duni, Haribo og Mentos. Danól er til húsa í Skútuvogi 3, þar sem 4.500 palla vörulager okkar er staðsettur og Draghálsi 12. Dælustjórar BM Vallá ehf. auglýsir eftir starfsmönnum með meiraprófsréttindi og tækjapróf til starfa á steypudælu. Um er að ræða störf í Reykjavík. Bæði er verið að leita eftir starfsmönnum í framtíðarstörf og sumarafleysingar. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Árna- son í síma 585 5010. Vinsamlegast sendið upplýsingar og fyrir- spurnir á sigurdur@bmvalla.is. Bíldshöfða 7. Steypubílstjórar BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða röska og dug- lega bílstjóra með meirapróf sem steypubíl- stjóra hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í Reykjavík. Bæði er verið að leita eftir starfs- mönnum í framtíðarstörf og sumarafleysingar. Mikil verkefni framundan og góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Árna- son í síma 585 5010. Vinsamlegast sendið upplýsingar og fyrir- spurnir á sigurdur@bmvalla.is. Bíldshöfða 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.