Morgunblaðið - 13.08.2006, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 9
Langanesbyggð er sameinað sveitarfélag Skeggjastaða- og Þórshafn-
arhrepps og þar búa um 550 manns í sérlega fjölskylduvænu um-
hverfi. Undirstaða atvinnulífsins er öflugur sjávarútvegur - veiðar
og vinnsla - sem hefur tryggt sig í sessi undanfarin ár og skapað
forsendur fyrir aukinni þjónustu sveitarfélagsins. Gott og ódýrt íbúð-
arhúsnæði er til staðar. Atvinnuástand er gott og því tiltölulega
auðvelt um vinnu fyrir maka og sumarvinnu fyrir unglinga. Í sveitarfé-
laginu er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamið-
stöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir
útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur
eru góðar, m.a. er flug fimm daga vikunnar til Þórshafnar frá Reykja-
vík um Akureyri.
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar hjá
sveitarfélaginu Langanesbyggð:
Fulltrúi sveitarstjóra!
Laust er til umsóknar starf fulltrúa sveitarstjóra
Langanesbyggðar með aðsetur á Bakkafirði.
Um er að ræða nýtt starf og felast helstu verk-
efnin í því að vinna, ásamt sveitarstjóra, að
því að framfylgja þeirri stefnu er mörkuð var
við sameiningu sveitarfélaganna Skeggja-
staða- og Þórshafnarhrepps sl. vor. Fulltrúi
sveitarstjóra mun sinna ýmsum sérverkefnum
sem honum verða falin af sveitarstjóra s.s. á
sviði atvinnu- og umhverfismála, vinnu við
fjárhagsáætlunargerð og innra eftirlit auk þess
að sinna starfi sveitarstjóra í hans fjarveru.
Fulltrúi sveitarstjóra mun hafa aðsetur á Bakka-
firði og veita skrifstofu Langanesbyggðar þar
forstöðu.
Umsækjendur skulu hafa haldgóða menntun
á sviði viðskipta og/eða reynslu af störfum á
þessum vettvangi.
Leitað er eftir einstaklingi með frumkvæði sem
er tilbúinn til að takast á við krefjandi en um
leið spennandi verkefni í samfélagi sem er í
mótun.
Nánari upplýsingar veitir Björn Ingimarsson,
sveitarstjóri, í síma 468 1220, einnig má hafa
samband um tölvupóst í bjorn@thorshofn.is.
Íþrótta- og
tómstundafulltrúi!
Laust er til umsóknar starf íþrótta- og tóm-
stundafulltrúa Langanesbyggðar með aðsetur
á Þórshöfn.
Um er að ræða nýtt starf og felast helstu verk-
efnin í því að samræma og efla starfsemi
íþrótta- og æskulýðsfélaga í sveitarfélaginu
ásamt því að sinna forvarnarstarfi í samvinnu
við vímuvarnarráð og vinna almennt að eflingu
hvers konar félagsstarfsemi í sveitarfélaginu.
Umsækjendur skulu hafa menntun á sviði
íþrótta- og tómstundamála og/eða reynslu af
störfum á þessum vettvangi.
Leitað er eftir einstaklingi með frumkvæði sem
er tilbúinn til að takast á við krefjandi en um
leið spennandi verkefni í samfélagi sem er í
mótun.
Nánari upplýsingar veitir Björn Ingimarsson,
sveitarstjóri, í síma 468 1220, einnig má hafa
samband um tölvupóst í bjorn@thorshofn.is.
Deildarstjóri við
leikskólann
Barnaból á Þórshöfn
Á leikskólanum eru um 40 börn á aldrinum 1½
til 5 ára. Boðið er upp á mismunandi langan
vistunartíma og mat í hádegi. Unnið er að
markvissri uppeldisstefnu við skólann og stefnt
að nánu samstarfi leik- og grunnskóla til að
tryggja börnunum sem besta þjónustu.
Okkur vantar
leikskólakennara til starfa
Ef þetta er eitthvað fyrir þig? Hafðu þá sam-
band við Steinunni Guðnadóttur leikskólastjóra
í símum 468 1303 og 845 1191 eða Björn Ingi-
marsson sveitarstjóra í síma 468 1220.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
og með fimmtudagsins 31. ágúst nk. og skal
senda umsóknir á skrifstofu Langanesbyggðar,
Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn.
Bókhald
Bókari með mikla reynslu getur bætt við sig
verkefnum. Upplýsingar í síma 698 9160.
!
!
!
!
"
#$$$ %
!
"" "
#
$ % &''() *+
%,- % &''(
""
")
)
! ""
) "
.
)
/)
/
#0 1234
) #0) 5 6 !
%,-
)
) "
"
7 ""!
8
8 9
1 :
1;
(<= >''';1 %
&?1
1