Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 13
Styrktarfélag
vangefinna
Skemmtilegt og
krefjandi starf
Ás vinnustofa óskar eftir að ráða
þroskaþjálfa til starfa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi. Um er að ræða 50%
stöðu, dagvinna og vinnutími er eftir sam-
komulagi. Ás er verndaður vinnustaður,
staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 44
fatlaðir starfsmenn.
Við leitum að starfsmanni sem:
Hefur góða skipulags- og samskipta-
hæfileika.
Er jákvæður og hefur áhuga á mannleg-
um samskiptum.
Er sveigjanlegur og tilbúinn til að til-
einka sér nýjungar.
Við bjóðum:
Góðan stuðning og ráðgjöf.
Tíma til undirbúnings og funda.
Ágæta starfsaðstöðu.
Samvinnu við góðan starfsmannahóp.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktarfé-
lags vangefinna.
Nánari upplýsingar veitir Valdís Erlends-
dóttir í síma 414 0530. Hægt er að nálgast
upplýsingar um Styrktarfélagið á heima-
síðu þess www.styrktarfelag.is
Starfsfólk vantar til að sinna félagslegri heima-
þjónustu í félagsmiðstöðinni Hvassaleiti.
Helstu verkefni:
● Virkjun og hvatning til tómstunda- og félagsstarfs.
● Hvatning til persónulegrar umhirðu og heilsuverndar.
● Aðstoð við þrif, þvotta og önnur heimilisstörf.
- Einn vinnustaður
Þjónustu- og rekstrarsvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf.
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og
starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Félagsliðar og starfsfólk í stuðningsþjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur:
● Félagsliðamenntun æskileg en ekki skilyrði.
● Metnaður til að veita úrvalsþjónustu.
● Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum.
Starfshlutfall samkvæmt samkomulagi. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veita Bryndís Torfadóttir,
bryndis.torfadottir@reykjavik.is eða Elfa Björk
Ellertsdóttir, elfa.ellertsdottir@reykjavik.is,
Félagsmiðstöðinni Hvassaleiti 56-58, sími 535 2720.
Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina Hvassaleiti
56-58, 103 Reykjavík eða á netfangið
elfa.ellertsdottir@reykjavik.is fyrir 21. ágúst nk.
Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600
www.icelandexpress.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Stúdentspróf
• Nám í ferðamálafræði æskilegt
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Færni í rússnesku og / eða pólsku ásamt ensku,
kostur ef viðkomandi talar einnig þýsku og /
eða dönsku, auk íslensku
Iceland Express er fyrsta íslenska lágfargjaldaflugfélagið. Þegar félagið var stofnað fyrir þremur árum, gjörbreytti það landslagi flugsamgöngum
Íslendinga og starfa nú yfir 130 manns hjá félaginu. Við erum stolt af sigrum og vexti Iceland Express og er starfsfólkið lykillinn að uppbyggingu
félagsins. Tækifærin blasa við og framundan eru afar spennandi tímar í starfseminni. Fljúgðu hærra á þínum ferli með Iceland Express. Upplifðu
spennandi starfsumhverfi, skemmtilegan vinnuanda og taktu þátt í að móta og skapa framsækna viðskiptastefnu hjá félagi sem er einstakt á Íslandi.
SÖLUFULLTRÚI
Í SÖLUDEILD
Leitað er að ábyggilegum einstaklingi með kurteislegt viðmót og ríka þjónustulund.
Viðkomandi þarf að sýna áhuga, sjálfstæði í starfi og geta unnið vel undir álagi.
Starfssvið
• Símsvörun / ráðgjöf
• Sala á flugsætum, hótelgistingu og bílaleigubílum.
• Aðstoð við netbókanir
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknir skulu sendar á
job@icelandexpress.is fyrir 20. ágúst 2006.
Störf í Apóteki
Vegna ört vaxandi starfsemi Lyfjavals vantar
okkur jákvætt og kraftmikið starfsfólk.
Lyfjatækna og afgreiðslufólk til starfa í bíla-
apóteki Lyfjavals, Hæðasmára 4. Reynsla úr
apóteki er kostur.
Um hlutastörf getur verið að ræða svo og vakta-
vinnu. Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Upplýsingar í síma 894 5252,
Þorvaldur og 894 3083, Guðni.
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. og skal
senda umsóknir í pósti á Lyfjaval, Þönglabakka
6, 109 Reykjavík. Einnig má senda umsóknir
á póstfangið lyfjaval@lyfjaval.is.
Lyfjaval er ört vaxandi apótek sem leggur mikið upp úr persónulegri
þjónustu og samkeppnishæfu verði. Lyfjaval er apótekið þar sem
viðskiptavinir fá góða og trausta þjónustu. Lyfjaval apótek veitir
faglega og persónulega ráðgjöf með einu besta og hæfasta starfsfólk-
inu sem völ er á. Lyfjaval tryggir starfsfólki sínu fjölskylduvæna
starfsmannastefnu og notalegt starfsumhverfi.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
Upplýsingar
veitir Elín Ósk í
síma 8672548
Óskum eftir rösku
fólki til að bera út
Morgunblaðið á
Blönduósi