Morgunblaðið - 13.08.2006, Qupperneq 14
14 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Kennari góður,
nú er lag
Af óviðráðanlegum ástæðum eru lausar tvær
stöður kennara við Grunnskólann á Tálknafirði.
Annars vegar er um að ræða umsjónarkennara
í 1. bekk. Þar er um að ræða alla almenna
bekkjarkennslu. Hins vegar vantar okkur kenn-
ara í listgreinar, hönnun, smíði og upplýsinga-
tækni. Ef þú ágæti kennari hefur áhuga á að
starfa í góðum og metnaðarfullum skóla, með
fyrirmyndar nemendur, flotta aðstöðu og
skemmtilegu samstarfsfólki þá er GT rétti skól-
inn fyrir þig.
Allar upplýsingar veitir skólastjóri í símum
456 2537, 456 2538 eða 897 6872.
Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið
ingolfur@talknafjordur.is.
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst.
Starf
byggingarfulltrúa
hjá Akraneskaupstað er
laust til umsóknar.
Um verksvið byggingarfulltrúa og kröfur til
menntunar er vísað til skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 svo og byggingarreglugerðar.
Byggingarfulltrúi er hluti af starfsliði tækni-
og umhverfissviðs kaupstaðarins og gegnir
fleiri störfum innan sviðsins eftir því sem verk-
efni og aðrar aðstæður gefa tilefni til.
Tækni- og umhverfissvið hefur umsjón með
hönnun og undirbúningi framkvæmda á veg-
um bæjarins, bygginga- og framkvæmdaeftir-
liti, skipulagsmálum, umsjón með eignasjóði,
landupplýsingakerfi o.fl.
Nánari upplýsingar um verkefni tækni- og um-
hverfissviðs er að finna á heimasíðu Akranes-
kaupstaðar: www.akranes.is.
Menntun og hæfniskröfur:
Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði 48.
og 49. greina skipulags- og byggingarlaga.
Æskileg starfsreynsla 5- 10 ár.
Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun
CAD-kerfa.
Gerð er krafa um sjálfstæði og skipulögð
vinnubrögð og góða samskiptahæfileika.
Umsóknarfrestur er t.o.m. 31. ágúst nk.
Umsóknum skal skilað á skrifstofur Akranes-
kaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, 300 Akra-
nesi.
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri tækni- og
umhverfissviðs í síma 433 1050.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér daglegan rekstur sambandsins og samskipti við
aðildarfélög ÍHÍ auk ýmissa starfa í nefndum sambandsins. Leitað er eftir drífandi og sjálf-
stæðum einstaklingi sem fer vel að vinna með öðrum og hefur brennandi áhuga á að starfa
í íþróttahreyfingunni. Um er að ræða hlutastarf á ársgrundvelli sem er krefjandi en býður
jafnramt upp á sveigjanlegan vinnutíma.
Helstu verkefni
Daglegur rekstur ÍHÍ, Bókhaldsvinna, Starfa með stjórn ÍHÍ, Starfa með nefndum ÍHÍ,
Starfa með aðildarfélögum ÍHÍ, Samskipti við fjölmiðla.
Menntunnar- og hæfniskröfur
Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi, Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi,
Frumkvæði og skipulagshæfni, Reynsla af rekstri og stjórnun æskileg.
Umsækjendur eru beðnir um að skila umsóknum með tölvupósti til ritara stjórnar á netfangið siggi@kaupa.is
fyrir 20. ágúst 2006. Stjórn sambandsins áskilur sér rétt til þess að hafna öllum umsóknum.
Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ)
óskar eftir að ráða framkvæmdarstjóra.
Allar umsóknir berist í tölvupósti til bp@olis.is auk þess sem hægt er að fylla út starfs-
umsóknir á www.olis.is
Má bjóða þér að
slást í hópinn?
Olíuverzlun Íslands hf. • Sundagörðum 2 • 104 Reykjavík • Sími 515 1000 • Fax 515 1010 • www.olis.is
Olíuverzlun Íslands hf. óskar eftir að ráða starfsfólk til þjónustu- og sölustarfa á
þjónustustöðvar félagsins. Um er að ræða vaktavinnu á tví- og þrískiptum vöktum.
Opnunartími stöðvanna er frá kl 7.30 á morgnana til 23.30 á kvöldin. Störfin henta
bæði konum og körlum á öllum aldri en aldurslágmark er 18 ár.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar,
heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Umsækjendur þurfa að
búa yfir ríkri þjónustulund, vera stundvísir, reglusamir og heiðarlegir í samskiptum.
Störf í boði hjá Olís
Þjónustu- og sölustörf utanhúss
Helstu verkefni eru þjónusta og sala á eldsneyti og öðrum þeim vörum er tengjast rekstri bílsins.
Einnig þrif utanhúss og aðstoð við þrif, vöruáfyllingar og sölu innanhúss eftir því sem þörf er á.
Vaktstjórn
Helstu verkefni vaktstjóra eru umsjón með daglegum störfum og verkstjórn annarra starfsmanna á
vaktinni. Vaktstjóri aðstoðar viðskiptavini við vöruval, veitir upplýsingar og leiðbeinir um vörunotkun.
Hann leggur sig fram við að veita góða þjónustu og leysir vandamál varðandi þjónustu og/eða
afgreiðslu, sem koma upp á vaktinni.
Aðstoðarfólk í verslun
Helstu verkefni eru þjónusta og sala í versluninni auk þess sem viðkomandi aðstoðar við
vöruáfyllingar og þrif innanhúss.
H
im
in
n
o
g
h
af
/SÍA
Kvenfataverslun
í Kringlunni
Þekkt kvenfataverslun í Kringlunni óskar eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa. Vinnutími virka
daga frá 12.00-18.30 og annan hvorn laugar-
dag. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merktar:
„I — 18895“ eða á box@mbl.is fyrir 24. ágúst.