Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 17

Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 17 Starfssvið: • Afgreiðsla í skýlum • Afgreiðsla í plötuhúsi • Afgreiðsla við plötusögun Menntunar- og hæfniskröfur: • Jákvætt viðmót og þjónustulipurð • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi og nákvæm vinnubrögð Um fullt starf er að ræða Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju Nánari upplýsingar veita Stefán Valsson, verslunarstjóri í síma 515-4177 og með tölvupósti, stebbi@byko.is og Elfa, starfsþróunarstjóri í síma 515-4161 og með tölvupósti, elfa@byko.is í boði hjá BYKO Breidd Umsóknir berist fyrir 21. ágúst til Elfu B. Hreinsdóttur, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti, elfa@byko.is Einnig er hægt að sækja um starfið á vef BYKO, www.byko.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál FRAMTÍÐARSTÖRF Starfsfólk óskast í timburverslun Breidd GÆÐI Á LÆGRA VERÐI Starfsfólk óskast í verslun Breidd BYKO ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SÍNU SVIÐI Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum. Starfssvið: • Afgreiðsla við þjónustuborð • Afgreiðsla við kassa • Afgreiðsla í Hreinlætistækjadeild • Afgreiðsla í Gólfefnadeild Einnig vantar afleysingafólk um helgar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Jákvætt viðmót og þjónustulipurð • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi og nákvæm vinnubrögð Um fullt starf er að ræða Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Rúnar, verslunar- stjóri í síma 515-4245 og með tölvupósti, runar@byko.is og Elfa, starfsþróunarstjóri í síma 515-4161 og með tölvupósti, elfa@byko.is Sálfræðingur Laus er til umsóknar afleysingastaða sálfræð- ings við barna- og unglingageðdeild FSA. Umsækjandi skal hafa lokið Cand. Psych. prófi í sálfræði og hlotið löggildingu til starfsins. Reynsla af meðferð og athugun barna er æski- leg. Sálfræðingur annast sálfræðilegar athug- anir, meðferð og ráðgjöf. Næsti yfirmaður sál- fræðings er yfirlæknir barna- og unglingageð- deildar FSA. Starfsskylda er við Heilbrigðisstofnanir á Norð- ur- og Austurlandi. Umsóknarfrestur er til 15. september 2006. Staðan veitist frá 1. október eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfé- lags sálfræðinga á Íslandi og Fjármálaráðu- neytisins. Við ráðningu er lögð áhersla á faglega þekk- ingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, sam- vinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Umsóknum um starfið skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, starfsferil, rannsókn- ir, ritstörf og kennslustörf. Umsóknir, ásamt fylgigögnum, skuli sendast í tvíriti til Páls Tryggvasonar yfirlæknis barna- og unglinga- geðdeildar FSA, 600 Akureyri, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 463 0100 eða í tölvupósti pall@fsa.is. Öllum umsóknum verður svarað. - Einn vinnustaður Skólaárið 2006-2007 eru eftirfarandi stöður grunnskólakennara lausar við grunnskóla Reykjavíkurborgar: Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinn- ar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið Reykjavíkur Austurbæjarskóli, sími 411 7202 ● Smíðakennari ● Sérkennari á unglingastigi Breiðholtsskóli, símar 557 3000/664 8150 ● Danskennari í 60% stöðu ● Kennari í tæknimennt (smíði) Fellaskóli, sími 557 3800 ● Heimilisfræðikennari í 50% - 80% stöðu Foldaskóli, símar 540 7600/664 8180 ● Stærðfræðikennari á unglingastig í 100% stöðu í 1 ár Fossvogsskóli, símar 568 0200/664 8190 ● Verk- og listgreinakennari. Um er að ræða kennslu í smíði, dans og leiklist í 75% - 100% stöðu Hamraskóli, sími 567 6300 ● Danskennari í hlutastöðu ● Smíðakennari Hlíðaskóli, símar 552 5080/664 8225 ● Íþróttakennari í 50% stöðu við sundkennslu Hólabrekkuskóli, sími 557-4466 ● Forfallakennari Hvassaleitisskóli, sími 570 8800 ● Kennari í tæknimennt / smíði ● Landafræðikennari í 8. og 9. bekk Ingunnarskóli, símar 411 7828/664 8265 ● Forfallakennari Langholtsskóli, símar 553 3188/664 8280 ● Náttúrufræðikennari á unglingastigi Laugalækjarskóli, símar 588 7500/664 8290 ● Smíðakennari ● Stærðfræðikennari Laugarnesskóli, símar 588 9500/664 8300 ● Bekkjar- og samvinnukennari á miðstigi ● Tónmenntarkennari í 60-80% stöðu Selásskóli, sími 567 2600 ● Forfallakennari frá 15. ágúst til 15. nóvember 2006 Seljaskóli, sími 411 7500 ● Leiklistarkennari óskast, um er að ræða 2 kennslustundir á viku Víkurskóli, sími 545 2700 ● Bókasafnskennari ● Sérkennari Vogaskóli, símar 553 2600/664 8350 ● Danskennari óskast, um er að ræða 7 kennslustundir á viku ● Íþróttakennari í 75% - 100% stöðu Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti eru á heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid.is. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.menntasvid.is Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskóla- starfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Lagerstarf Óskum að ráða starfsmann á lager. Helstu viðfangsefni:  Vörumóttaka  Tiltekt og pökkun  Umhirða  Vöruafgreiðsla Helstu kröfur:  Vandvirkni og heiðarleiki  Snyrtimennska  Frumkvæði og samstarfshæfni  Grunntölvukunnátta æskileg Kostur er að viðkomandi reyki ekki, en reyking- ar eru ekki leyfðar á vinnustað. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Skriflegar umsóknir merktar „Lagerstarf“ berist skrifstofu Fálkans á Suðurlandsbraut 8, eigi síðar en fimmtudaginn 17. ágúst nk. Umsóknir má einnig senda með tölvupósti á netfangið: falkinn@falkinn.is. Öllum umsóknum verður svarað. Fálkinn hf. er leiðandi þjónustu- og tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í bíla- og vélahlutum, véltæknivörum og raftæknivörum. Fyrirtækið rekur verslun og þjónustuverkstæði á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.