Morgunblaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 29
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Salaskóla
Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf:
• Matráður – afleysingar
• Stuðningsfulltrúi – hlutastarf
• Stundakennari í þýsku – 2 stundir í viku
• Starfsfólk í Dægradvöl
Laun samkv. samningi Kjaranefndar sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson,
skólastjóri í síma 570 4600, netfang hafsteinn@
salaskoli.is eða Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoð-
arskólastjóri í síma 570 4600, netfang hrefna@
salaskoli.is.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja
um störfin.
Aðstoð á
tannlæknastofu
Aðstoð vantar á tannlæknastofu í 101 Reykja-
vík. Um er að ræða rúmlega 50% starf eftir há-
degi, nema föstudaga fyrir hádegi. Umsóknir
sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is
merktar: „A — 18850".
Óskum eftir að ráða
kraftmiklar, duglegar
manneskjur
sem sækjast eftir frama í sölu- og sölustjórn,
sem lærlinga.
1. 450.000 kr. sölulaun ef sölutakmarki er náð,
meðan á þjálfun stendur.
2. Ráðning sem fastráðinn sölumaður, innifalin
hlunnindi m.a.;
1. 250.000 kr. grunnlaun.
2. 450.000 kr. sölulaun ef sölutakmarki er
náð.
3. Prósentubónus af árangri deildar.
4. Fyrirtækisbifreið til eigin nota.
5. Ferðalög til útlanda ársfjórðungslega.
6. Möguleiki á stöðuhækkun í sölustjóra.
Umsækjendur verða að skila inn bæði ferilskrá
og mynd til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is
merktar: „K — 18899“.
Hársnyrtistofa
Dóra
Óskum eftir að ráða hársnyrti. Góð laun í
boði. Uppl. gefur Dóri í síma 899 6637,
557 1878 og Inga í 863 7949.
Þjónustustarf
SKG veitingar á Hótel Ísafirði óska eftir að ráða
starfskraft í veitingasal. Um vaktavinnu er að
ræða. Nánari upplýsingar gefur Karl í síma
895 0292 frá kl. 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Forritari
á Kerfishug-
búnaðarsviði
Marel leitar að drífandi einstakling með óbil-
andi áhuga á sínu fagsviði
Forritari á Kerfishugbúnaðasviði
Þú færð að:
líma við krefjandi verkefni sem krefjast fram-
úrskarandi færni í hugbúnaðargerðl
kynnast og vinna með með mjög færum sér-
fræðingum á sviði hátækniiðnaðar
þróa nýjan hugbúnað sem settur verður upp
hjá viðskiptavinum Marel um allan heim.
vinna í öflugu þróunarumhverfinu:
Visual Studio 2005, C# og SQL Server 2005
koma upp öflugustu heildarlausnum sem
til eru fyrir matvælaiðnað
starfa í vinnuumhverfi sem er opið, sveigjan-
legt, fjölskylduvænt og býður upp á góða
aðstöðu til íþróttaiðkunar
ferðast um heiminn, hitta viðskiptavini okkar
og fylgja verkefnum þínum eftir
Í staðinn verður þú að:
hafa menntun í tölvunarfræði, hugbúnaðar-,
rafmagns- eða tölvuverkfræði
hafa starfað minnst tvö ár við
hugbúnaðargerð
hafa þróað hugbúnað fyrir Microsoft NET
umhverfi, Microsoft Windows stýrikerfi og
einhverja tegund SQL gagnagrunns.
hafa mjög gott vald á ensku og geta ferðast
vegna starfsins
eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem
og í samhentu teymi
búa yfir fagmannlegum vinnubrögðum,
áhugasemi, skipulagshæfni og styrk í mann-
legum samskiptum.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Helgi
Hafþórsson (helgi.hafthorsson@marel.is) í
síma 563 8000). Sækja skal um starfið til og
með 21.ágúst nk.
Við leitum að
hársnyrtifólki
Ert þú metnaðafullur sveinn eða meistari sem
fylgist með stefnum og straumum í hárgreiðslu?
Ef svo er hafðu samband við okkur á HÁRSögu
harsaga@harsaga.is
Hársaga - Hagatorg
Hársaga - Austurstræti
(Sigrún) 896 8562 / 552 1690
Hjúkrunarfræðingar
óskast til starfa á 5 daga endurhæfingardeild öldrunarsviðs. Fjölbreytt
starf þar sem áhersla er lögð á teymisvinnu. Hjúkrunarfræðingur
óskast í dagvinnu á göngudeild öldrunarsviðs. Fjölbreytt starf.
Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í öldrunarhjúkrun eða vinnu á
göngudeild.
Umsóknir vegna göngudeildar skulu berast fyrir 28. ágúst nk. til Erlu
K. Sigurgeirsdóttur, deildarstjóra göngudeildar, Landakoti og veitir
hún jafnframt uppl. í síma 543 9900, netfang erlaks@landspitali.is.
Umsóknir vegna 5 daga deildar skulu berast fyrir 28. ágúst nk. til
Lúðvíks H. Gröndals deildarstjóra, Landakoti og veitir hann jafnframt
uppl. í síma 543 9879, netfang ludvikg@landspitali.is.
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir áhugasömum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum á
barnaskurðdeild, lyfjadeild, vökudeild og bráðamótttöku barna.
Boðið verður upp á markvissa aðlögun með reyndum hjúkrunar-
fræðingum ásamt miklum möguleikum á starfsþróun og verkefna-
vinnu. Á Barnaspítala Hringsins er annast um börn og unglinga að 18
ára aldri. Áhersla er lögð á fjölskylduhjúkrun þar sem barnið og fjöl-
skylda þess er í forgrunni. Barnaspítali Hringsins er staðsettur í nýju
og björtu húsnæði þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Þar er starf-
andi hópur fagfólks þar sem samheldni og samvinna allra stétta er
höfð í fyrirrúmi.
Umsóknir berist fyrir 28. ágúst nk. til Hjálmtýs R. Baldurssonar skrif-
stofustjóra, Barnaspítala Hringsins, netfang hjalmtyr@landspitali.is.
Upplýsingar veita:
• Jóhanna Lilja Hjörleifsdóttir, deildarstjóri á barnadeild 22E,
sími 824 5916, netfang johahjor@landspitali.is,
• Fríða Ólöf Ólafsdóttir, deildarstjóri á barnaskurðdeild,
sími 824 5683, netfang fridaola@landspitali.is,
• Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri á bráðamóttöku barna,
sími 824 5862, netfang ingilsig@landspitali.is og
• Elísabet Halldórsdóttir, deildarstjóri á vökudeild,
sími 824 5826, netfang elisabha@landspitali.is.
Móttökuritari
óskast sem fyrst á sýklafræðideild LSH við Barónsstíg. Starfshlutfall
100%, vinnutími frá kl. 08:00-16:00.
Starfssvið: Almenn afgreiðsla, símavarsla, frágangur skjala og ýmis
sérverkefni.
Hæfniskröfur: Lipurð og hæfni í mannlegum samkiptum, tölvukunn-
átta og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsóknir, ásamt starfsferilskrá, skulu berast fyrir 28. ágúst nk. til
Helenar R. Gestsdóttur, skrifstofustjóra sýklafræðideildar við
Barónsstíg og veitir hún jafnframt uppl. í síma 543 5670,
netfang helenag@landspitali.is.
Sérhæft skrifstofustarf - bókhald
Fjármálasvið óskar eftir að ráða sérhæfðan starfsmann í fjárhags-
bókhald spítalans. Nauðsynlegt er að starfsmaðurinn geti unnið sjálf-
stætt við bókhaldsverkefni, afstemmingar efnahagsliða og úrlausn
ýmissa viðfangsefna við fjárhagsbókhald.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar til umsækjenda:
• Stúdentspróf, verslunarpróf eða önnur sambærileg menntun.
• Mikil reynsla af störfum við fjárhagsbókhald.
• Sjálfstæði í störfum og framtakssemi í úrvinnslu verkefna.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skulu berast fyrir 28. ágúst nk. til Bjarka Þórs Baldvinssonar
verkefnastjóra, fjármálasviði, Eiríksgötu 5, 3. hæð E og veitir hann
nánari uppl., netfang bjarkiba@landspitali.is.
Sérhæft skrifstofustarf - fjárstýring
Fjármálasvið óskar eftir að ráða sérhæfðan starfsmann í fjárstýringu
og innheimtu spítalans. Nauðsynlegt er að starfsmaðurinn geti unnið
sjálfstætt við innheimtuverkefni, afstemmingar efnahagsliða og
úrlausn ýmissa viðfangsefna við fjárstýringu.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar til umsækjenda:
• Stúdentspróf, verslunarpróf eða önnur sambærileg menntun.
• Mikil reynsla af störfum við fjárstýringu og/eða innheimtu.
• Sjálfstæði í störfum og framtakssemi í úrvinnslu verkefna
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skulu berast fyrir 28. ágúst nk. til Sigrúnar Guðjónsdóttur,
deildarstjóra, fjármálasviði, Eiríksgötu 5, 3. hæð E og veitir hún
nánari uppl., netfang sgudjons@landspitali.is.
Laun ofangreindra starfa eru samkvæmt gildandi samningi viðkomandi
stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum
Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5 og á
heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðn-
ingar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður.
Lager/útkeyrsla
Heildverslun óskar eftir að ráða starfsmann
á lager og til útkeyrslu. Fullt starf. Hentar vel
einstaklingi sem hefur ákveðið að taka sér
námshlé í 1-2 ár.
Starfssvið: Almenn lagerstörf/útkeyrsla.
Hæfniskröfur:
Nákvæmur, heiðarlegur og stundvís
Tölvukunnátta er æskileg
Heilsuhraustur. Reyklaus vinnustaður.
Vinsamlegast sendið inn umsóknir á auglýs-
ingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar
„L-18905“ fyrir fimmtudaginn 17. ágúst.
„Au pair“ - Osló
Ísl. fjölsk. í Noregi leitar að barngóðri og sjálf-
stæðri „au pair“. Verður að vera reyklaus og
m. bílpróf. Uppl. í síma 0047 415 35112 / 0047
6712 4830 / fagerstrand@msn.com.
Vélamenn,
bílstjórar og
starfsfólk
í mötuneyti
Suðurverk hf. óskar eftir að ráða starfs-
fólk til starfa í Kárahnjúkum.
Unnið er í 12 daga úthöldum og frí í 6
daga. Mjög góð aðstaða fyrir starfsmenn
á vinnustað.
Vélamenn og bílstjórar
Uppbygging jarðvegsstífla. Vaktavinna.
Starfsfólk í mötuneyti
Aðstoð í mötuneyti. Unnið kl. 7–19.
Upplýsingar veittar í síma 892 0067.
Umsóknir berist á skrifstofu í Dranga-
hrauni 7 eða á heimasíðuna
www.sudurverk.is.