Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 1
Bólstrun Ásgríms var stofnuð 1940.
Hana reka nú hjónin Egill Ásgríms-
son og Sigríður LúthersdóttirEgill
hefur bólstrað marga stóla og sófa
á ævi sinni. » 2
Morgunblaðið/Ásdís
Bólstraði
fyrir
biskupinn
mánudagur 16. 10. 2006
fasteignir mbl.is
Lykillinn að
sparnaði, öryggi
og þægindum
Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is
SPURÐU FASTEIGNASALANN...
...HVORT ÞAÐ SÉU
GLUGGAR Í DRAUMAÍBÚÐINNI
Því það skiptir máli.
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200www.iav.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A
Bjartar og rúmgóðar íbúðir í lágreistum og
fallegum fjölbýlishúsum við Gullengi 2-6.
Engjahverfið er gróið og heillandi hverfi á
frábærum stað í Grafarvoginum. Stutt er í alla
þjónustu, í næsta nágrenni eru leik-, grunn- og
framhaldsskóli og þjónustumiðstöðin Spöngin
aðeins steinsnar frá.
Húsin eru sérlega vönduð og viðhaldslétt og
aðeins níu íbúðir eru í hverju húsi. Íbúðunum er
skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum
þvottahúsgólfum og baðherbergjum. Vandaðar
innréttingar og heimilistæki.
Rúmgóðar íbúðir á
frábærum stað í Grafarvogi
GULLENGI
Postulín frá Bing og Gröndahl er alltaf vinsælt » 5
fasteignir
Við Hjallabrekku í Mosfellsbæ rækta hjónin Ólafur Sigurðsson
arkitekt og Svava Ágústsdóttir gráfíkjur og epli í húsi sínu,
sem byggt er inni í 460 fm veðurhjúpi eða gróðurhúsi.» 23
Sumar allt árið!
HLUTVERK TALSMANNS NEYTENDA M. A. AÐ SETJA FRAM TILLÖGUR UM
ÚRBÆTUR SEM VARÐA NEYTENDUR SEGIR GÍSLI TRYGGVASON >> 14
MISRÆMI Í ÁBYRGÐARTÍMA