Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 21 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Holtsbúð - Gbæ Mjög fallegt og vel skipulagt 246,3 fm einbýlishús á einni hæð með 51 fm innb. tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpsstofu, samliggj. stofur með arni, eldhús með búri innaf, 4 svefnherb., baðherb. og sólskála með flísal. heitum potti. Aukin lofthæð í stofum, eldhúsi og sjónvarpsholi. Gróin lóð með verönd. Góð staðsetn. á útsýnisstað við opið svæði. Verð 51,9 millj. Sunnubraut - Kóp. - Byggingar- lóð/einbýli með sjávarútsýni 833 fm byggingarlóð undir einbýli. Á lóðinni stendur 102 fm einbýli í lélegu ásigkomu- lagi, þó íbúðarhæft, auk 29 fm bílskúrs sem myndu víkja fyrir nýbyggingu. Verðtilboð. HÆÐIR Fellahvarf - Kóp. Glæsileg 120 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð á frábærum útsýn- isstað við Elliðavatn. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Stórar og bjartar stofur með miklum gluggum og útgangi á flísal. svalir, glæsilegt eldhús með innrétt. úr beyki og vönd. tækjum, stórt hol, 2 herb., annað með miklu skápaplássi, og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Húsið stendur framarlega við vatnið við óbyggt svæði og nýtur óhindraðs útsýnis. Verð 34,9 millj. Garðastræti Falleg og mikið endur- nýjuð 107 fm íbúð á 3. hæð í miðborginni ásamt 8,0 fm sérgeymslu í kj. Stórar sam- liggj. stofur, 2 góð herb., fallegt og bjart eldhús með sprautulökk. innréttingum og útgangi á útsýnissvalir í suðaustur og glæsilegt baðherb. Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan máta. Parket og flísar á gólfum. Verð 33,9 millj. Grenimelur - Efri sérhæð m. bílskúr Glæsileg 151 fm 5 herb. efri sér- hæð auk 30 fm sérstæðs bílskúrs. Stórt og bjart hol, 3 herb., samliggj. stofur með fal- legum arni og rúmgott eldhús með nýleg- um innrétt. og vönduðum tækjum. Útgang- ur úr stofum á stórar og skjólgóðar svalir til suðurs. Ræktuð lóð. Verð 46,9 millj. Háteigsvegur - 4ra herb. Vel skipulögð 90 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Samliggj. stofur, eld- hús, 2 herb. og flísalagt baðherb. Parket. Suðursvalir og timburverönd. Útigeymsla. Verð 26,9 millj. 4RA-6 HERB. Asparás - Gbæ - 4ra herb. m. sérinng. Glæsileg 129 fm endaíbúð á efri hæð, þ.m.t. 6,6 fm geymsla. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan máta og eru allar innréttingar og gólfefni úr ljósum viði. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, 3 rúm- góð herb., rúmgóða og bjarta stofu, eldhús og vandað baðherb. Flísalagðar skjólgóðar suðursvalir. Verð 36,9 millj. Þorláksgeisli - 5 herb. íbúð - laus strax Glæsileg 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli. Sérsmíð- aðar innréttingar, stofa með kamínu, bað- herb. flísalagt í hólf og gólf og skápar í öll- um herb. Fallegt eldhús með eyju. Svalir til suð-vesturs með útsýni. Ryksugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sér stæði í lok- aðri bílageymslu. Verðtilboð. Klapparstígur - 4ra herb. Glæsileg 109 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi í miðborginni. Tvennar svalir til suðurs og vesturs og sérstæði í bíla- geymslu. Stórar og bjartar stofur, eldhús með fallegum innréttingum, 2 herb. og flí- salagt baðherb. Sameiginl. þvottaherb. á hæðinni. Hús nýlega málað að utan. Verð 34,9 millj. Snæland - 4ra herb. Góð 90 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þessum eftirsóttu fjölbýlum í Fossvogi. Góð stofa og 3 svefn- herb. Suðursvalir. Sérgeymsla á jarðhæð. Verð 24,5 millj. 3JA HERB. Rjúpnasalir - Kóp. Falleg og vel skipulögð 91 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi með 8 fm sér geymslu í kj. Opið eldhús við stofu með mahogny innrétt., björt stofa, sjónvarpshol, 2 herb., þvotta- herb. og flísal. baðherb. Flísalagðar svalir til suðausturs með útýsni. Hús álklætt að ut- an. Verð 22,9 millj. Miðbraut - Seltj. m. bílskúr 83 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli á sunnanverðu Seltj. Stofa með útsýni til sjávar. Suðvest- ursvalir. Þvottaherb. innan íbúðar. 24 fm bílskúr. Upphituð innkeyrsla. Verð 28,9 millj. Gullengi - Endaíbúð Glæsileg og afar björt 105 fm íbúð m. gluggum í 3 áttir. Vandað flísal. baðherb., rúmgott eldhús m. innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólf- um. Svalir til norðurs og austurs. Verð 27,9 millj. Birkimelur - M. aukaherb. í risi Mjög falleg og björt 80 fm íbúð á 3. hæð auk séríbúðarherb. í risi og sér- geymslu í kj. Nýl. innrétt. í eldhúsi, sam- liggj. stórar stofur og nýlega endurn. flís- al. baðherb. Suðursvalir. Allt gler í íbúð nýlegt. Verð 21,9 millj. Eiríksgata- 4ra herb. m. 38 fm bílskúr Mjög mikið endurnýjuð 93 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. m. glugga í kj., 2 sérgeymslum og 38 fm sérstæðum bílskúr. Búið er að endurnýja gólfefni, innréttingu í eldhúsi, gler, glugga, raflagnir, hús að utan og bílskúr. Vestursvalir. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 29,9 millj. Sæviðarsund Glæsileg 90 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli auk stæðis í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Íbúðin er nánast algjör- lega endurnýjuð, m.a. gólfefni, baðherb., innihurðir, fataskápar og raflagnir. Innfelld lýsing í loftum frá Lumex. Rúmgóð og björt stofa m. útgangi á stórar svalir til suðurs og austurs. Lóð í góðri rækt. Verð 27,9 millj. Þingholtsstræti Mjög falleg og mikið endurn. 58 fm íbúð á 1. hæð auk kj. sem er séreign íbúðar. Eldhús með nýl. innrétt. og vönduðum tækjum, björt stofa,, 2 herb. og baðherb. Hús allt endurnýjað hið ytra. Verð 19,9 millj. Kristnibraut - Útsýni Falleg 106 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu í lyftuhúsi. Rúmgóðar samliggj. stofur, vandaðar inn- rétt. í eldhúsi sem er opið í borðstofu, flísal. baðherb. og 2 herb. Þvottaherb. innan íbúðar. Mikið útsýni yfir Grafarvoginn og til vestur og norðurs. Vestursvalir. 24 fm bíl- skúr. Verð 31,5 millj. Kríuhólar - Útsýni 79 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottaaðst. í íbúð. Suðvest- ursvalir, frábært útsýni. Góð staðsetn. Stutt í skóla, leikskóla, sund og þjónustu. Verð 15,5 millj. Hraunbær Mikið endurnýjuð 89 fm íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýjar mahogny innréttingar í eldhúsi, skáp- ar í öðru herb. og á svefngangi, stofa m. útg. á vestursvalir og flísal. baðherb. Nýjar steinflísar á gólfum. Vestursvalir. Verð 20,2 millj. Rauðalækur - Útsýni Glæsileg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 94 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Íb. skiptist í hol, 2 rúmg. herb., stofu, eldhús og baðherb. Svalir til suðvesturs, útsýni yfir borgina. Nýjar raflagnir og tafla, nýleg gólfefni og gler og gluggar. Sérbílastæði á lóð. Verð 24,9 millj. Skúlagata Góð 78 fm íbúð á 3. hæð. Stofa og borðstofa, rúmgott herb., snyrtilegt eldhús og flísal. baðherb. Sól- ríkar suðursvalir og nýir gluggar í allri íbúðinni. Gróðursæll garður til suðurs með leiksvæði. Verð 17,5 millj. 2JA HERB. Þórsgata Mjög góð 57 fm íbúð á 3. hæð í Þingholtunum. Íb. er talsvert endur- nýjuð. Nýl. tæki í eldhúsi, rósettur í lofti í stofu, flísal. baðherb. og herb. með góðu skápaplássi. Aukaherb. á stigagangi. Sam- eiginl. garður með timburverönd. Verð 17,9 millj. Marteinslaug Mjög falleg 73 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í nýlegu lyftuhúsi. Innréttingar úr eik og gegnheil eik á gólfum. Flísar á baðherb. og þvottaherb. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 17,9 millj. Asparfell - Laus strax Góð 53 fm íbúð á 7. hæð (efstu) með frábæru út- sýni. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Verð 11,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu atvinnuhúsnæðis í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgar- svæðinu á verðbilinu 25 millj.-2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Eyrarbakki Til sölu þessi sögufræga húseign á Eyrarbakka. Húsið er kj., hæð og ris, bárujárnsklætt að utan og var gert upp árið 1987. 3ja herb. séríbúð er í risi. Hellu- lögn fyrir framan hús og girtur garður með timbri og grjóthleðslu. Fallegt sjávarútsýni er frá húsinu. Síðast var rekinn í húsinu veitingastaður og kemur til greina að leigja húseignina út undir veitingarekst- ur. Verð 35,0 millj. Skipholt - 220 fm atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu 220 fm verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæði á jarðhæð í góðu steinhúsi. Inn- keyrsludyr eru á húsnæðinu og sérgöngu- dyr fyrir verkstæðismóttöku. Verð 43,9 millj. Tryggvagata - 200 fm húsnæði Mjög gott og mikið endurnýjað 200 fm at- vinnu- og verslunarhúsnæði í miðborg- inni. Skiptist í stórt opið rými, skrifstofu, 2 vinnuherbergi, kaffistofu/eldhús, geymsl- ur og 2 salerni. Flísar og steinteppi á gólf- um. Sérinngangur. Verð 38,5 millj. Bankastræti Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu tvö mjög góð verslunarpláss á götuhæð í hjarta miðborgarinnar. Um er að ræða annars vegar 70 fm pláss með möguleika á 25 fm geymslu og hins vegar 100 fm pláss á götuhæð og í kjallara sem er með fullri lofthæð. Mjög góðir verslun- argluggar og góð lofthæð er á verslunar- hæð. Einnig er til leigu 56 fm tvískipt vörugeymsla á baklóð og gæti því nýst báðum einingum. Dalshraun - Hafnarfirði Heil húseign auk byggingarréttar Eignin, sem er þrjá hæðir, stendur á 6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm við- bótarbyggingarréttur. Mjög góðir leigu- samningar eru í gildi um stærstan hluta eignarinnar, m.a. við BYKO. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Bíldshöfði - Leigusamn. Hér er um að ræða 717,6 fm. versl. og lagerhúsn. sem skiptist í tvo 358,8 fm. eignarhluta. Eignarhlutarnir eru innréttaðir sem skrifstof- ur, sýningarsalir, verslanir og lager. Inn- keyrsludyr eru á báðum eignarhlutum og lofthæð rúmir 3 metrar. Leigusamningar eru í gildi um báða eignarhlutana. Laugavegur Mjög falleg og talsvert end- urnýjuð 48 fm íbúð á 2. hæð. Nýleg gólfefni og nýlega endurn. baðherb., björt og rúmgóð stofa og herb. með skápum. Eignarlóð. Verð 14,3 millj. Norðurbrú - Gbæ Glæsileg og vel skipulögð 80 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, þ.m.t. 7,2 fm geymsla í kj. Vandaðar innrétt- ingar, innihurðir úr ljósum við. Íbúðin er nýp- arketlögð. Stórar skjólgóðar flísal. suðursvalir. Sérstæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 23,9 millj. Kárastígur Mikið endurnýjuð 52 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli. Góð lofthæð í stofu. Furugólfborð. Sérgeymsla í kj. Verð 13,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.