Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 21

Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 21 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Holtsbúð - Gbæ Mjög fallegt og vel skipulagt 246,3 fm einbýlishús á einni hæð með 51 fm innb. tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpsstofu, samliggj. stofur með arni, eldhús með búri innaf, 4 svefnherb., baðherb. og sólskála með flísal. heitum potti. Aukin lofthæð í stofum, eldhúsi og sjónvarpsholi. Gróin lóð með verönd. Góð staðsetn. á útsýnisstað við opið svæði. Verð 51,9 millj. Sunnubraut - Kóp. - Byggingar- lóð/einbýli með sjávarútsýni 833 fm byggingarlóð undir einbýli. Á lóðinni stendur 102 fm einbýli í lélegu ásigkomu- lagi, þó íbúðarhæft, auk 29 fm bílskúrs sem myndu víkja fyrir nýbyggingu. Verðtilboð. HÆÐIR Fellahvarf - Kóp. Glæsileg 120 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð á frábærum útsýn- isstað við Elliðavatn. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Stórar og bjartar stofur með miklum gluggum og útgangi á flísal. svalir, glæsilegt eldhús með innrétt. úr beyki og vönd. tækjum, stórt hol, 2 herb., annað með miklu skápaplássi, og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Húsið stendur framarlega við vatnið við óbyggt svæði og nýtur óhindraðs útsýnis. Verð 34,9 millj. Garðastræti Falleg og mikið endur- nýjuð 107 fm íbúð á 3. hæð í miðborginni ásamt 8,0 fm sérgeymslu í kj. Stórar sam- liggj. stofur, 2 góð herb., fallegt og bjart eldhús með sprautulökk. innréttingum og útgangi á útsýnissvalir í suðaustur og glæsilegt baðherb. Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan máta. Parket og flísar á gólfum. Verð 33,9 millj. Grenimelur - Efri sérhæð m. bílskúr Glæsileg 151 fm 5 herb. efri sér- hæð auk 30 fm sérstæðs bílskúrs. Stórt og bjart hol, 3 herb., samliggj. stofur með fal- legum arni og rúmgott eldhús með nýleg- um innrétt. og vönduðum tækjum. Útgang- ur úr stofum á stórar og skjólgóðar svalir til suðurs. Ræktuð lóð. Verð 46,9 millj. Háteigsvegur - 4ra herb. Vel skipulögð 90 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Samliggj. stofur, eld- hús, 2 herb. og flísalagt baðherb. Parket. Suðursvalir og timburverönd. Útigeymsla. Verð 26,9 millj. 4RA-6 HERB. Asparás - Gbæ - 4ra herb. m. sérinng. Glæsileg 129 fm endaíbúð á efri hæð, þ.m.t. 6,6 fm geymsla. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan máta og eru allar innréttingar og gólfefni úr ljósum viði. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, 3 rúm- góð herb., rúmgóða og bjarta stofu, eldhús og vandað baðherb. Flísalagðar skjólgóðar suðursvalir. Verð 36,9 millj. Þorláksgeisli - 5 herb. íbúð - laus strax Glæsileg 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli. Sérsmíð- aðar innréttingar, stofa með kamínu, bað- herb. flísalagt í hólf og gólf og skápar í öll- um herb. Fallegt eldhús með eyju. Svalir til suð-vesturs með útsýni. Ryksugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sér stæði í lok- aðri bílageymslu. Verðtilboð. Klapparstígur - 4ra herb. Glæsileg 109 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi í miðborginni. Tvennar svalir til suðurs og vesturs og sérstæði í bíla- geymslu. Stórar og bjartar stofur, eldhús með fallegum innréttingum, 2 herb. og flí- salagt baðherb. Sameiginl. þvottaherb. á hæðinni. Hús nýlega málað að utan. Verð 34,9 millj. Snæland - 4ra herb. Góð 90 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þessum eftirsóttu fjölbýlum í Fossvogi. Góð stofa og 3 svefn- herb. Suðursvalir. Sérgeymsla á jarðhæð. Verð 24,5 millj. 3JA HERB. Rjúpnasalir - Kóp. Falleg og vel skipulögð 91 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi með 8 fm sér geymslu í kj. Opið eldhús við stofu með mahogny innrétt., björt stofa, sjónvarpshol, 2 herb., þvotta- herb. og flísal. baðherb. Flísalagðar svalir til suðausturs með útýsni. Hús álklætt að ut- an. Verð 22,9 millj. Miðbraut - Seltj. m. bílskúr 83 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli á sunnanverðu Seltj. Stofa með útsýni til sjávar. Suðvest- ursvalir. Þvottaherb. innan íbúðar. 24 fm bílskúr. Upphituð innkeyrsla. Verð 28,9 millj. Gullengi - Endaíbúð Glæsileg og afar björt 105 fm íbúð m. gluggum í 3 áttir. Vandað flísal. baðherb., rúmgott eldhús m. innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólf- um. Svalir til norðurs og austurs. Verð 27,9 millj. Birkimelur - M. aukaherb. í risi Mjög falleg og björt 80 fm íbúð á 3. hæð auk séríbúðarherb. í risi og sér- geymslu í kj. Nýl. innrétt. í eldhúsi, sam- liggj. stórar stofur og nýlega endurn. flís- al. baðherb. Suðursvalir. Allt gler í íbúð nýlegt. Verð 21,9 millj. Eiríksgata- 4ra herb. m. 38 fm bílskúr Mjög mikið endurnýjuð 93 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. m. glugga í kj., 2 sérgeymslum og 38 fm sérstæðum bílskúr. Búið er að endurnýja gólfefni, innréttingu í eldhúsi, gler, glugga, raflagnir, hús að utan og bílskúr. Vestursvalir. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 29,9 millj. Sæviðarsund Glæsileg 90 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli auk stæðis í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Íbúðin er nánast algjör- lega endurnýjuð, m.a. gólfefni, baðherb., innihurðir, fataskápar og raflagnir. Innfelld lýsing í loftum frá Lumex. Rúmgóð og björt stofa m. útgangi á stórar svalir til suðurs og austurs. Lóð í góðri rækt. Verð 27,9 millj. Þingholtsstræti Mjög falleg og mikið endurn. 58 fm íbúð á 1. hæð auk kj. sem er séreign íbúðar. Eldhús með nýl. innrétt. og vönduðum tækjum, björt stofa,, 2 herb. og baðherb. Hús allt endurnýjað hið ytra. Verð 19,9 millj. Kristnibraut - Útsýni Falleg 106 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu í lyftuhúsi. Rúmgóðar samliggj. stofur, vandaðar inn- rétt. í eldhúsi sem er opið í borðstofu, flísal. baðherb. og 2 herb. Þvottaherb. innan íbúðar. Mikið útsýni yfir Grafarvoginn og til vestur og norðurs. Vestursvalir. 24 fm bíl- skúr. Verð 31,5 millj. Kríuhólar - Útsýni 79 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottaaðst. í íbúð. Suðvest- ursvalir, frábært útsýni. Góð staðsetn. Stutt í skóla, leikskóla, sund og þjónustu. Verð 15,5 millj. Hraunbær Mikið endurnýjuð 89 fm íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýjar mahogny innréttingar í eldhúsi, skáp- ar í öðru herb. og á svefngangi, stofa m. útg. á vestursvalir og flísal. baðherb. Nýjar steinflísar á gólfum. Vestursvalir. Verð 20,2 millj. Rauðalækur - Útsýni Glæsileg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 94 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Íb. skiptist í hol, 2 rúmg. herb., stofu, eldhús og baðherb. Svalir til suðvesturs, útsýni yfir borgina. Nýjar raflagnir og tafla, nýleg gólfefni og gler og gluggar. Sérbílastæði á lóð. Verð 24,9 millj. Skúlagata Góð 78 fm íbúð á 3. hæð. Stofa og borðstofa, rúmgott herb., snyrtilegt eldhús og flísal. baðherb. Sól- ríkar suðursvalir og nýir gluggar í allri íbúðinni. Gróðursæll garður til suðurs með leiksvæði. Verð 17,5 millj. 2JA HERB. Þórsgata Mjög góð 57 fm íbúð á 3. hæð í Þingholtunum. Íb. er talsvert endur- nýjuð. Nýl. tæki í eldhúsi, rósettur í lofti í stofu, flísal. baðherb. og herb. með góðu skápaplássi. Aukaherb. á stigagangi. Sam- eiginl. garður með timburverönd. Verð 17,9 millj. Marteinslaug Mjög falleg 73 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í nýlegu lyftuhúsi. Innréttingar úr eik og gegnheil eik á gólfum. Flísar á baðherb. og þvottaherb. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 17,9 millj. Asparfell - Laus strax Góð 53 fm íbúð á 7. hæð (efstu) með frábæru út- sýni. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Verð 11,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu atvinnuhúsnæðis í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgar- svæðinu á verðbilinu 25 millj.-2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Eyrarbakki Til sölu þessi sögufræga húseign á Eyrarbakka. Húsið er kj., hæð og ris, bárujárnsklætt að utan og var gert upp árið 1987. 3ja herb. séríbúð er í risi. Hellu- lögn fyrir framan hús og girtur garður með timbri og grjóthleðslu. Fallegt sjávarútsýni er frá húsinu. Síðast var rekinn í húsinu veitingastaður og kemur til greina að leigja húseignina út undir veitingarekst- ur. Verð 35,0 millj. Skipholt - 220 fm atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu 220 fm verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæði á jarðhæð í góðu steinhúsi. Inn- keyrsludyr eru á húsnæðinu og sérgöngu- dyr fyrir verkstæðismóttöku. Verð 43,9 millj. Tryggvagata - 200 fm húsnæði Mjög gott og mikið endurnýjað 200 fm at- vinnu- og verslunarhúsnæði í miðborg- inni. Skiptist í stórt opið rými, skrifstofu, 2 vinnuherbergi, kaffistofu/eldhús, geymsl- ur og 2 salerni. Flísar og steinteppi á gólf- um. Sérinngangur. Verð 38,5 millj. Bankastræti Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu tvö mjög góð verslunarpláss á götuhæð í hjarta miðborgarinnar. Um er að ræða annars vegar 70 fm pláss með möguleika á 25 fm geymslu og hins vegar 100 fm pláss á götuhæð og í kjallara sem er með fullri lofthæð. Mjög góðir verslun- argluggar og góð lofthæð er á verslunar- hæð. Einnig er til leigu 56 fm tvískipt vörugeymsla á baklóð og gæti því nýst báðum einingum. Dalshraun - Hafnarfirði Heil húseign auk byggingarréttar Eignin, sem er þrjá hæðir, stendur á 6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm við- bótarbyggingarréttur. Mjög góðir leigu- samningar eru í gildi um stærstan hluta eignarinnar, m.a. við BYKO. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Bíldshöfði - Leigusamn. Hér er um að ræða 717,6 fm. versl. og lagerhúsn. sem skiptist í tvo 358,8 fm. eignarhluta. Eignarhlutarnir eru innréttaðir sem skrifstof- ur, sýningarsalir, verslanir og lager. Inn- keyrsludyr eru á báðum eignarhlutum og lofthæð rúmir 3 metrar. Leigusamningar eru í gildi um báða eignarhlutana. Laugavegur Mjög falleg og talsvert end- urnýjuð 48 fm íbúð á 2. hæð. Nýleg gólfefni og nýlega endurn. baðherb., björt og rúmgóð stofa og herb. með skápum. Eignarlóð. Verð 14,3 millj. Norðurbrú - Gbæ Glæsileg og vel skipulögð 80 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, þ.m.t. 7,2 fm geymsla í kj. Vandaðar innrétt- ingar, innihurðir úr ljósum við. Íbúðin er nýp- arketlögð. Stórar skjólgóðar flísal. suðursvalir. Sérstæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 23,9 millj. Kárastígur Mikið endurnýjuð 52 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli. Góð lofthæð í stofu. Furugólfborð. Sérgeymsla í kj. Verð 13,9 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.