Morgunblaðið - 16.10.2006, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.10.2006, Qupperneq 4
4 F MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA SAFAMÝRI - BÍLSKÚR Björt og fal- leg 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Bílskúr sem er 21,5 fm fylgir eigninni. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað- herbergi, svefnherbergi, stofu, svalir, svefnher- bergisgang og 2 svefnherbergi. Mjög gott útsýni V. 22,9 m. 7351 LYNGMÓAR - GARÐABÆ Mjög rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm og bílskúr um 17 fm. Íbúðin er á annarri hæð í litlu fjölbýli - glæsilegt útsýni. Bílskúr er innbyggður. Góð staðsetning. V. 24,6 m. 7335 3ja herbergja KLEPPSVEGUR Falleg og björt ca 81 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Búið er að klæða gafla hússins og sameign er snyrtileg. Suður svalir. Nýlegar eldhúsinnréttingar. V. 18,8 m. 7460 SUÐURGATA - HAFNARFJ. Vel staðsett 3ja herbergja efri hæð með aukaher- bergi í kjallara. Geymsluris er yfir íbúðinni. Nýtt þak. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. V. 15,7 m. 7435 KÓRSALIR - GLÆSILEG ÍBÚÐ Einstaklega falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í nýlegu lyftufjölbýli, íbúðinni fylgir rúmgott stæði í bílageymslu. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, hol, eldhús, stofu/borðstofu og 2 svefnherbergi. Mjög fallegt merbau parket á gólfum. Þetta er einstaklega falleg og stíl- hrein íbúð. V. 26,9 m. 7416 GALTALIND - ÚTSÝNI Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð (ein og hálf hæð upp) í snyrtilegu húsi við Galtalind. Húsið stend- ur neðst við götuna og er mjög gott útsýni úr íbúðinni. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, 2 svefn- herbergi, baðherbergi, stofu, svalir, eldhús og þvottahús. V. 21,9 m. 7410 SKAFTAHLÍÐ Mjög falleg og vel skipu- lögð íbúð 119 fm á þriðju hæð (efstu) í fjórbýlis- húsi efst í Skaftahlíðinni. Tvennar svalir. Mjög rúmgóð íbúð á góðum stað. V. 30,0 m. 7431 ÖLDUGATA - FALLEG Falleg og mjög vel staðsett íbúð á annarri hæð á Öld- ugötu neðan við Ægisgötu. Íbúðin er 133,5 fm og henni fylgir bílskúr 18,2 fm. Þar eru þrjár samliggjandi stofur, gott eldhús, tvö herbergi, nýlega endurnýjað baðherbergi með kari og sturtuklefa ofl. Mjög stór verönd ofan á bílskúr. V. 41 m. 7241 4ra - 7 herbergja HÖRÐUKÓR - ÚTSÝNI ::. TIL AF- HENDINGAR STRAX ::. Glæsileg 4ra herbergja íbúð í hæsta fjölbýlishúsi höfuðborgarsvæðisins. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er merkt 01.01 í húsinu nr. 1 við Hörðukór í Kópa- vogi. Íbúðin er 125,2 fm með sérgeymslu í kjall- ara. Íbúðin er til afhendingar strax fullbúin án gólfefna. V. 27,9 m. 403 NÚPALIND - KÓPAVOGI Glæsileg 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er með sér smíðuðum innréttingum uppteknum loftum og innflelldri lýsingu. V. 31 m. 7444 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Einbýli BERGHOLT - MOSFELLSBÆ Einbýlishús á einni hæð, 134 fm auk bílskúrs 34 fm á rólegum stað í Mosfellsbæ. Fjögur svefn- herbergi, verönd með heitum potti, fallegur garður. V. 38,5 m. 7252 DIMMUHVARF - STÓR LÓÐ Við Dimmuhvarf í Kópavogi, ekki langt frá Elliðaán- um er ca 2000 fm skógi vaxin lóð með litlu ein- býlishúsi úr timbri. Talið er að mögulegt sé að skipta lóðinni. Óskað er eftir tilboðum. 7109 Hæðir ÁLAND - FOSSVOGI Glæsiíbúð 166 fm auk bílskúrs 29 fm með milklu útsýni. Íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi rétt austan við Borg- arspítalann, mjög rúmgóð íbúð og með vönduð- um innréttingum. Mjög góð staðsetning - stórt opið svæði framan við húsið. V. 47,0 m. 7445 ÞINGHOLTIN - LAUS Falleg efri sér- hæð í steinhúsi við Urðarstíg sem byggt var 1983. Sér inngangur - allt sér. Eitt gott svefnher- bergi og annað lítið innaf því. Glæsileg stofa og góðar suður svalir. Mjög vinsæl staðsetning. V. 24,5 m. 7438 Á efstu hæð hússins er einstök þakíbúð sem skartar geysilegu útsýni. Íbúðin er 195,3 fm og að auki er tvöfaldur u.þ.b 35 fm sérstæður bílskúr. Tvennar svalir sem eru með glerlokun eru út af hjónaherbergi og einnig út af stofu. Frá forstofu íbúðar- innar liggur steyptur stigi að einka-þak- svölum sem eru 74 fm að stærð. Þak- svalirnar eru viðarklæddar og þeim fylgir útigeymsla og heitur nuddpottur. Það er óhætt að segja að vart sé að finna jafn stórkostlegt útsýni frá íbúð á höfuðborg- arsvæðinu eins og hér um ræðir. Íbúðin sjálf skartar tæplega 70 fm stofu, glæsi- legu baðherbergi, gestasalerni, þremur stórum herbergjum og fataherbergi. Inn- réttingar, tæki og búnaður verða valin í samráði við væntanlegan kaupanda. Hér er um að ræða sannkallaða lúxusíbúð á besta stað í úthverfi höfuðborgarsvæðis- ins. 455 HÖRÐUKÓR - ÞAKÍBÚÐ Á 14. HÆÐ VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNES FURULUNDUR - GARÐABÆ ,,u Fallegt einbýli hæð og ris með ca 50 fm bílskúr. Íbúðin sjálf er ca 190 fm en síðan er góður ca 20 fm sólskáli þannig að stærð samtals er ca 260 fm. Á neðri hæð eru m.a. glæsilegar stofur og stórt eldhús með ALNO innréttingum en á efri hæð eru þrjú til fjögur herbergi og sjónvarps- stofa. Húsið er vel staðsett í lokuðum botnlanga. Svalir og verönd liggja að góðum suður og vestur garði. Laust strax.. V. 55 m. 6489 LÆKJARÁS - GARÐABÆ ,,u Óvenju stór, rúmgóð og falleg 5 her- bergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Frostafold. Íbúðin snýr til suðurs, vesturs og norðurs. Aðeins tvær íbúðir á þessari hæð. Tvennar svalir og glæsilegt útsýni. Sameign í góðu ástandi. Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús/búr, bað- herbergi, gang og 3 svefnherbergi. Í sameign er sérgeymsla íbúðarinnar, sam- eignleg geymsla, hjólageymsla og þurrk- herbergi. V. 29,9 m. 7330 FROSTAFOLD - MIKIÐ ÚTSÝNI Fallegt mikið endurnýjað ca 190 fm ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt lítilli sér íbúð í kjallara. Húsið er vel staðsett í mið- bæ Hafnarfjarðar. Góð gróin lóð. V. 52 m. 7478 SELVOGSGATA - HAFNARFIRÐI Falleg ca 100 fm efri sérhæð í fjórbýlis- húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Góðar vestur svalir. Gott útsýni yfir borgina. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus fljótlega. Geymsluris er yfir íbúðinni. V. 24 m. 7469 FROSTAFOLD | Góð jarðhæð 101,1 fm á góðum stað við Goðheima. Íbúðin er mjög rúmgóð 3ja til 4ra herbergja - mikið endurnýjuð. GÓÐ STAÐSETNING. V. 21,9 m. 7347 GOÐHEIMAR - SÉR INNGANGUR Einstaklega falleg og vel við haldin efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Aðkoma að húsinu er eins og að einbýlishúsi, aðkoman er mjög góð og fallegur garður með skjól- veggjum, fánastöng og töluverðum gróðri, góð verönd, hellulagt bílaplan og göngustígur að húsi, bæði með hitalögn undir. Hæðin er á tveimur hæðum og er skipting hennar samkv. FMR, efri hæð 137,7 fm, neðri hæð 45,9 fm og bílskúr 28,0 fm, samtals 211,6 fm. Að auki er 28 fm rými undir bílskúrnum sem ekki er inni í fermetratölu hússins. Góð lán áhvílandi. V. 41,2 m. 7415 STAÐARSEL - GÓÐ STAÐSETNING Mjög vel staðsett einbýlishús á stórri eignarlóð. Húsið er 154,6 fm tvær hæðir og lítill kjallari og bílskúr 58 fm. Í húsinu eru 4 góð herbergi, samliggjandi stofur, tvö baðherbergi ofl. Bílskúr er mjög vandaður. V. 50,0 m. 7458 Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð alls 196 fm með góðum bílskúr. Í húsinu eru 3-4 góð svefnherbergi, stórar stofur og gott eldhús. Mjög fallegur garður og stórt bílsplan. VEL SKIPULAGT HÚS. V. 57,9 m. 7334

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.