Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 7

Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 7 AnnarhfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptayfirlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala Sléttahraun björt 101,7 fm endaíbúð á 3. hæð, þrjú svefnherbergi, stórar suður- svalir, laus fljótlega. Eskihlíð góð 113,5 fm endaíbúð á 2. hæð, þrjú svefnherb., tvær stórar sam- liggjandi stofur, laus fljótlega. Rauðárstígur 82 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð, nýlegar innréttingar, parket á her- bergjum, flísar á gólfi. Laugateigur 86 fm 3ja herb. íbúð með sér inngangi, tvö svefnherb. rúmgóð stofa. Núpalind falleg 98 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, flísalagt bað, ljósar innréttingar í eldhúsi, þvottahús innan íbúðar, tvö bíla- stæði í lokuðu bílahúsi. Ástún 57 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð með svalainng., laus fljótlega, mikið út- sýni. Álfhólsvegur 143 fm neðri sérhæð ásamt 22,5 fm bílskúr. Fjögur svefn.herb., stofa með arni, úr stofu er gengið út á sólpall, fallegur garður, laus við undirr. kaupsamn. Arnarsmári falleg 4ra herbergja 94 fm endaíbúð á 2. hæð með miklu vesturút- sýni, ljósar innréttingar í eldhúsi, parket á stofu og herb., flísalagt baðherb. Þvotta- hús innan íbúðar. Hrauntunga glæsilegt 262,5 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er tveggja herbergja íbúð og um 40 fm smíðaverkstæði. Hrauntunga 214 fm raðhús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er einstaklingsíbúð. Á efri hæð er stofa, eldhús og 4 svefnherb. 27 fm bílskúr. Mikið útsýni. Litlihjalli 237, fm endaraðhús með um 60 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Á efri hæð er stofa, eldhús bað og þrjú svefn- herbergi, parket á gólfum, viðarklædd loft. 25 fm bílskúr. FASTEIGNASALAN GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI REYKJAVÍK, GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. AKRANESI, KIRKJUBRAUT 5, SÍMI 570 4800 HAGAFLÖT 9-11 - AKRANESI Hagaflöt 9-11 eru nýjar 5 hæða íbúðabygingar á frábærum stað í nýju íbúðahverfi á Akranesi. Örstutt er í útiveru, skóla, þjónustu og alla íþróttaiðkun. Glæsilegar innréttingar og tæki frá bræðrunum Ormsson. Hurðir, flísar og hreinlætistæki frá Harðviðarvali. Hiti í gólfum íbúða með sérhitasstilli í hverju herbergi og mynddyrasími fylgir öllum íbúðum. Öllum íbúðum fylgir inneignarbréf frá Harðviðarvali eftir stærð þeirra, frá kr. 550.000 - kr. 750.000. Verð íbúða frá 15,9 millj. - 21,9 millj. Greiðslufyrirkomulag sem er nýtt á íslenskum húsnæðismarkaði. Akranes er öflugt bæjarfélag í sókn, í aðeins 40 mín. fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar á Gimli veitir Hákon Svarssson í símum 898 9396 og 570 4824. Einnig er hægt að nálgast ítarlegri skilalýsingu og teikningar af íbúðunum á www.gimli.is og www.hagaflöt.is FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Höfum til sölu um 3.700 fm lóð á mjög eftirsóttum og grónum stað við Furugerði. Á lóðinni standa í dag einbýlishús auk tveggja gróðurhúsa. Tilvalið tækifæri fyrir byggingaverktaka að fá lóðina deiliskipulagða undir nýbyggingar. Nánari upplýsingar og lóðauppdráttur á skrifstofu. LÓÐ VIÐ FURUGERÐI BYGGINGAVERKTAKAR ATHUGIÐ !! Raðhús í Lyngby - Danmörku Til sölu afar gott raðhús þar sem hver fm nýtist vel og á frábærum stað í útjaðri Kaup- mannahafnar. Um er að ræða rúml. 100 fm raðhús; hæð, ris og kjallari. Á aðalhæð eru stórar stofur, eldhús og gengið út á nýlega verönd. Í risi eru 3 svefnherb. og baðherb. Sérinng. í kjallara sem er ekki í fm tölu en þar er salerni, 3 herb. og þvottahús. Lítill garður á móti suðri sem er alveg afgirtur. Hverfið er afar barnvænt og stutt í grunn- skóla, leikskóla, matvöruverslun og lestar- stöð í ca 10 mín göngufjarl. Allar nánari uppl. og myndir af eigninni má finna á slóð- inni:www.danbolig.dk undir leitarnúmerinu 2746J. Frekari uppl. í síma 863-4106. „HVAÐA fyrirbæri er nú þetta?“ gæti einhver fávís spurt. Þetta er ekki geimfari og ekki persóna úr barnateiknimynd, þetta er sí- trónupressa, hönnuð af hinum eina og sanna Philippe Starck. Hann fæddist 1949 og er einn þekktasti hönnuður Frakka. Hann hlaut menntun sína í París og varð 1969 listrænn fram- kvæmdastjóri fyrirtækis ásamt Pierre Cardin. Hann starfaði sjálfstætt frá árinu 1975 en hann vegur hans fór verulega vaxandi eftir að hann hannaði einkaíbúð franska forsetans Francois Mit- terand árið 1982. Verk hans eru oft straumlínulöguð og úr óvenju- lega samsettum efnum. Sí- trónupressan hans er stórvinsæll verðlaunagripur sem til er á mörgum heimilum. Sítrónu- pressan vinsæla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.