Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 13

Morgunblaðið - 16.10.2006, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 13 FELLSMÚLI. 95,1 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 herb., stofu, eldhús og bað. Sérgeymsla og sam. þv.hús. Parket og flísar á gófum. V-17,5 millj. (3981) LAUGARNESVEGUR. 60,8 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. Íbúðin skiptist í: Gang, 2 herb., stofu, eldhús, baðherb. og sérgeymslu í kjallara. V-16,6 millj. (4141) SVARTHAMRAR. 93 FM 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, stofu, 2 herbergi, bað og geymslu. Útgangur á verönd. V- 20,5 millj. (4150) HJALTABAKKI. 86,1 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang með skápum, 2 góð herb. með skápum, baðherbergi, eldhús með endurnýjaðri innrétt- ingu, góða stofu og geymslu í kj. Parket og flísar á gólfum. ÍBÚÐIN ER LAUS. V-16,8 millj. (4226) DRÁPUHLÍÐ. 3ja herb. risíbúð í 4-býlishúsi sem er mikið undir súð og er því gólfflötur mikið stærri. Einstakl. skemmtilegir gluggar sem setja sjarmerandi svip á íbúðina. Áhv. hagstæð langt.- lán að upphæð 12,8 millj. V-16,9 millj. (4228) REYKÁS. 82,4 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. MJÖG FALLEGT ÚTSÝNI. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, stofu, 2 herbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og geymslu. Parket og flísar á gólfi. Tvennar svalir. V-19,5 millj. (4227) GRETTISGATA 72,6 FM. Nýstandsett og nýmáluð 3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki kjallari). Sérlega hátt til lofts. Eina íbúðin á hæðinni. V- 16,9 millj. (4165) ) KÓRSALIR. 109,2 FM 3JA HERB. Á JARÐHÆÐ. Íbúðin skipt- ist í: Forstofu, hol, eldhús, 2 herb., stofu, baðherb. og þv.hús. Geymsla í kj. Stæði í bílageymslu. V-24,9 millj. (4142) KRISTNIBRAUT. 110,5 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ 20 FM BÍLSKÚR. LAUS. Eignin skiptist í: Forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, bað, 2 herb., þv.hús. og geymslu. V-25,9 millj. (4145) HVERFISGATA. 3JA HERB. 67,9 FM ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. Eignin skiptist í: Forstofu, bað, stofu, eldhús, 2 herb. og geymslu. V-14,9 millj. (4140) BERJARIMI. 85 FM 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ STÓRRI VERÖND OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, baðherb., stofu, eldhús, 2 herbergi, þvotta- hús. Parket og flísar á gólfi. V-20,9 millj. (4148) NÓATÚN 70,7 FM 3JA-4RA HERB. RISÍBÚÐ. Eignin skiptist í: Hol, 2 herb., bað, stofu, eldhús og óinnréttað ris með miklum möguleikum. Glæs. útsýni. V-18,5 millj. (4130) ÍRABAKKI. 68,8 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. Eignin skiptist í: 2 herb., bað, eldhús, stofu og borðstofu og þv.hús. 2 stórar svalir. Sérgeymsla í kj. V-15,5 millj. (4118) SKÚLAGATA. 68,7 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. Íbúðin skiptist í: Gang, stofu, 2 herbergi, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kj. og sam.þurrk- og þvottaherb. V-15,9 millj. (4184 ) BREIÐAVÍK, GRAFARVOGI. 95,7 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ ÚTGANGI Á VERÖND. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 herb., baðherb, stofu, borðstofu, eld- hús og þvottahús. Sérgeymsla á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsileg íbúð. V-22,5 millj. (4191) ÖLDUGATA. 100,5 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús/borðstofu, stofu, 2 góð herb., bað og þv.hús/geymslu. V-24,9 millj. (4055) A Ð V E I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR. Ósamþykkt 2ja herb. 39 fm kjallaraíbúð. Íbúðin er nýmáluð. Nýjar flísar á allri íbúðinni. 80 þús. króna leigutekjur pr. mán. V-9,5 millj. (4029) URÐARSTÍGUR. 58,63 FM 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, herbergi, baðherb., stofu, eldhús og geymslu. V-15,9 millj. (4058). EIGNIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. RÁNARGATA. 45,5 FM ÓSAM- ÞYKKT 2JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Eignin skiptist í :Stofu, eldhús, herbergi, bað og geymslu. V-8,9 millj. (4129) Eldri borgarar VESTURGATA. 67 ÁRA OG ELDRI. 58,1 FM ENDAÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ. Eignin skiptist í: Eldhús, her- bergi, bað og stofu. Svalir. EIGNIN ER LAUS STRAX. (4188) VESTURGATA. FYRIR 67 OG ELDRI. 47,2 FM 2JA HERB.Í BÚÐ Á 2. HÆÐ. Eignin skiptist í: Eldhús, her- bergi, bað og stofu. Sérgeymsla. EIGNIN ER LAUS STRAX. (4072) SKÓLAGERÐI, KÓP. 56,1 FM 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐ- HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, eldhús, her- bergi, bað, stofu og geymslu. Sam. þv.hús. Mjög góð íbúð á vinsælum stað. V-14,9 millj. (4168) VEGHÚS, GRAFARVOGI. 66,8 FM 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐ- HÆÐ MEÐ SÉRGARÐI. Eignin skiptist í: Forstofu, sjónvarpshol, baðher- bergi með baðkari m/sturtuaðst. og innrétt., gott herbergi með skápum, eldhús með fal- legri innréttingu og borðkrók, þvottahús, stofu með útgangi á hellulagða verönd og þaðan í sérgarð. V-15,8 millj.(4218) Stúdíó NJÁLSGATA. 39,24 FM ÓSAM- ÞYKKT ÍBÚÐ Í KJ. Íbúðin skiptist í: For- stofu, stofu/svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. Eignin er mikið endurnýjuð. V-9,5 millj. (4146) Atvinnuhúsnæði TIL FLUTNINGS. 428,78 FM. Um er að ræða 12 samföst hús. Stærð hvers húss er 11,6 m x 3,08 m. V-25 millj. (4192) 949,8 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í verslunarkjarna í Rima- hverfi, Grafarvogi. Eignin er öll í útleigu, öruggir leigutakar. Góður fjárfestingar- kostur. Verð 160 millj. (4198) LANGIRIMI - GRAFARVOGI Um er að ræða annarsvegar 1.075 fm iðnaðarhús- næði byggt 1986 á einni hæð með mikilli lofthæð og einum innkeyrsludyrum (möguleiki á að setja fleiri). Húsnæðið er stór salur, móttökuaðstöða, skrifstofur og kaffiaðstaða, ásamt tveimur salern- um. Húsnæðið er í mjög góðu ásigkomulagi. Og hinsvegar 736,6 fm iðnaðarhúsnæði sem er byggt 1964 og 1973. Það húsnæði er í mun lakara ásig- komulagi. Komið er svar við fyrirspurn um stækk- un hússins og var það mjög jákvætt. Miðast þá við að eldri hlutar hússins verði rifnir (þ.e. 736,6 fm.) og byggt nýtt skriftofu og verslunar húsnæði upp á 2.250 fm á þremur hæðum. Húsnæðið er laust. STAKKAHRAUN - HAFNARFIRÐI Mjög gott 2.293,7 fm skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Mjög góð staðsetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu. (4202) SÍÐUMÚLI VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI Heildareignin. Um er að ræða 1692,1 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði á góðum stað við Tungháls. Hús- næðið er 4 hæðir. Eignin er öll í útleigu. Tilvalið fyrir fjárfesta. Verð 210 millj. (4200) TUNGUHÁLS Ca 400 fm lausir til útleigu. Heildareignin er 1224 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði. Eigninni hefur verið skipt upp í fjórar leigueiningar og eru þrjár í útleigu. Ca 400 fm á 2. hæð eru ekki í útleigu. Til- valið fyrir fjárfesta. Verð 120 millj. (4203) VAGNHÖFÐI TIL SÖLU/LEIGU Gott 568,1 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð á góðum stað við Ármúla í Rvík. Húsnæðið er í útleigu. Góður leigusamn- ingur. Verð 75 millj. (4197) ÁRMÚLI 160,1 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæði er í útleigu. Mjög traustur leigu- taki. Verð 26 millj. (4199) BÍLDSHÖFÐI  LA US  ATVINNUHÚSNÆÐI  LA US   LA US  LA US  LA US

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.