Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 F 31
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Hraunbær - Laus fljótlega 92,5 fm góð
4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Íbúð-
in skiptist í anddyri, eldhús, rúmgóða stofu,
svefnherbergisgang, þrjú svefnherbergi, baðher-
bergi, sérþvottahús og geymslu. Stutt í verslanir
og skóla. V. 18,5 m. 7818
Núpalind - Falleg íbúð 116,5 fm glæsileg
4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð við Núpalind
ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er með
útsýni á þrjá vegu. Íbúðin skiptist í stofu, tvö
barnaherbergi, hjónaherbergi, eldhús, baðher-
bergi og þvottahús. Stutt er í skóla og leikskóla og
flesta þjónustu. Íbúðin er laus til afhendingar
strax. V. 28,9 m. 7110
Marteinslaug - 90% lán 128,4 fm glæsileg
4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Marteinslaug á
mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðin er í 4ra hæða
álklæddu lyftuhúsi. Öllum íbúðum fylgir sérstæði í
lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili er Fimir ehf.
Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna, með
vönduðum innréttingum frá Trésmiðjunni GKS og
tækjum frá Siemens. Öllum íbúðum fylgir upp-
þvottavél. Afhending við kaupsamning. V. 32,9
m. 5999
Berjarimi 90 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á
2. hæð (efri hæð) auk stæðis í bílageymslu. Sér-
inngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu,
eldhús með borðkrók/borðstofu, þvottahús, bað-
herbergi og tvö svefnherbergi. Yfir hluta íbúðar er
rúmgott risloft. Í kjallara er sérstæði í bíla-
geymslu, með geymslu innaf. V. 20,5 m. 7957
Klapparstígur - Lyfta 89,1 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýbyggingu við Klapparstíg í mið-
bæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í anddyri/gang,
eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi og tvö
svefnherbergi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólf-
efna. Laus við kaupsamning. V. 32,2 m. 5576
Ánanaust - Sjávarútsýni 95,7 fm glæsileg
3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi við
Ánanaust í Reykjavík. Íbúðin er skilað fullfrágeng-
in án gólfefna. Sérþvottahús í íbúð. Glæsilegt sjáv-
arútsýni er úr íbúðinni. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar eða í síma 533-4800. V.
36,9 m. 7922
Bólstaðarhlíð 69,2 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð
við Bólstaðarhlíð í Reykjavík. Eignin skiptist í for-
stofu, baðherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi,
stofu. Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla í
sameign. V. 15,9 m. 7876
Vagnhöfði 1.224 fm atvinnuhúsnæði við
Vagnhöfða. Eignin er í langtímaleigu. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 7172
Síðumúli 2.293,2 fm iðnaðar- og skrifstofu-
húsnæði við Síðumúla sem skiptist í 1.325 fm
vörugeymslu/iðnaðarhúsn. og 968,2 fm iðnað-
ar- og skrifst.húsnæði. 7788
Tunguháls 1.692,1 fm skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði við við Tunguháls. Eignin skiptist í
nokkra eignarhluta og eru þeir allir í útleigu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 7786
Laugavegur 621,5 fm verslunarhæð sem
skiptist í 361,9 fm verslunarhúsnæði og 259,6
fm lagerhúsnæði í kjallara. Um er að ræða horn-
rými á jarðhæð með miklu auglýsingagildi.
V. 100 m. 7169
Laugavegur - Leiga Til leigu 500 fm glæsi-
legt skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Húsnæðið er á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Hús-
ið er mjög vel staðsett og hefur mikið auglýs-
ingagildi. Miklir möguleikar og hagstæð leiga.
Hæðin skiptiast í móttöku, skrifstofuherbergi,
fundarsali og eldhúsaðstöðu. Næg bílastæði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
6897
Skeifan 881,1 fm mjög vel staðsett atvinnu-
húsnæði á þjónustusvæðinu í Skeifunni. Hús-
næðið skiptist í 270,1 fm jarðhæð og 611 fm
kjallara með innkeyrslurampi, alls 881,1 fm.
Húsnæðið er í útleigu fyrir 800 þús. á mánuði til
sept. 2010. Nánari upplýsingar á skrifstofu Mið-
borgar. V. 100 m. 7948
Grettisgata Til sölu er helmingshlutur í 1624
fm heilli húseign við Grettisgötu. Um er að ræða
helmingshlut í félaginu sem á þessa fasteign.
Byggingarréttur fylgir húsinu. Húsnæðið er nýtt
sem iðnaðarhús í dag. Mjög vel staðsett mið-
svæðis í Reykjavík. V. 100 m. 7942
Akralind - Til leigu 386,1 fm glæsilegt
skifstofurými á tveimur hæðum í lyftuhúsi
byggðu 2000. Húsnæðið, sem er til leigu eða
sölu, skiptist í 267,7 fm á 3. hæð og 118,1 fm í
risi, alls 386,1 fm. Húsnæðið er fallega innréttað
með sérsmíðuðum eikarinnréttingum og glæsi-
legri lýsingu frá Lúmex. Gott útsýni. Laust til af-
hendingar 1. des. ‘06 eða fyrr. 7875
Tranavogur 1.100 fm gott atvinnuhúsnæði
við Tranavog í Reykjavík. Húseignin er á þremur
hæðum + ris, inngangur er á tveimur stöðum í
húsið að vestan og austan. Stigagangur er rúm-
góður og snyrtilegur með flísum á gólfi. Á jarð-
hæð eru tvö rúmgóð bil með innkeyrsluhurðum,
eignin er öll í útleigu. V. 135 m. 7787
Bíldshöfði 160,1 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð við Bíldshöfða 16 í Reykjavík. Eignin er í
útleigu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Mið-
borgar. 7171
Fiskco ehf. - Akranesi Um er að ræða fyr-
irtæki, sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, eink-
um humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og
frystingu. Fyrirtækið selur afurðir sínar einkum á
innanlandsmarkaði en hefur einnig stundað
nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrirtæk-
ið er rekið í eigin húsnæði á góðum stað á Akra-
nesi. Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað
undir hverskonar starfsemi. Fyrirtækið selst í
heild eða vinnsluhluti þess sér, án fasteignar.
V. 35 m. 6883
Eiríksgata - Miðsvæðis 95,3 fm mjög góð
3ja herbþ íbúð við Eiríksgötu í Reykjavík. Íbúðin
skiptist í anddyri, gang, eldhús, baðherbergi, stofu
og tvö rúmgóð svefnherbergi. Íbúðinni fylgir hlut-
deild í sameiginlegu þvottaherbergi í kjallara.
Stefnt er á að byggja geymsluhús á baklóð og
mun seljandi bera þann kostnað. V. 25 m. 7833
Vegús - 90% 92,2 fm mjög góð 3ja herbergja
íbúð í lyftublokk á 4. hæð. Íbúðin skiptist í for-
stofu, tvö herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús,
þvottahús, borðstofu og geymslu. Eignin er laus
strax og skilast nýmáluð. V. 18,9 m. 7813
Grettisgata 87,6 fm vel skipulögð 3ja herb.
íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi við Grettisgötu.
Eignin skiptist í gang, tvær stofur, eldhús, baðher-
bergi, svefnherbergi og geymslu. Íbúðin er til af-
hendingar við kaupsamning. V. 18,9 m. 7805
Hraunteigur - Laus strax 47,8 fm 3ja her-
bergja risíbúð í 4-býli á rólegum og góðum stað í
Teigunum. Íbúðin skiptist í hol, geymslu, eldhús,
baðherbergi, stofu og tvö herbergi, eldhús með
nýlegri beykiinnréttingu. Gólfflötur íbúðar er stærri
en stærð FMR gefur til kynna. V. 15,4 m. 7799
Sandavað - Með garði 93 fm mjög góð 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð við Sandavað í Reykjavík
með sérsuðurgarði. Íbúðin, sem er í lyftuhúsi, er
með sérinngangi af svölum. Íbúðinni er skilað full-
búinni með gólfefnum og vönduðum innréttingum
frá HTH. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö
svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Íbúðin
er laus til afhendingar. V. 25,9 m. 5956
Hrafnhólar 79,0 fm endaíbúð á 2. hæð auk
25,6 fm bílskúrs, alls 104,6 fm með frábæru út-
sýni yfir borgina. Íbúðin skiptist í hol, stofu með
svölum til norðurs, eldhús með borðkrók, baðher-
bergi og tvö svefnherbergi. V. 19,9 m. 6915
VIÐ SELJUM ATVINNUHÚSNÆÐI
Holtsgata 68,3 fm falleg 2ja herbergja íbúð í ný-
byggingu á 1. hæð auk stæðis í lokaðri bíla-
geymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefn-
herbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallara er
sérgeymsla og sérstæði í bílageymslu. Íbúðin er án
gólfefna. V. 22,9 m. 7933
Álfatún 62,1 mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist
í forstofu/hol, stofu, eldhús, baðherbergi með bað-
kari, herbergi og geymslu. Í kjallara er sameigin-
legt þvottahús og rúmgóð sérgeymsla sem ekki er
inni í fermetratölu íbúðarinnar. V. 16,1 m. 7940
Efstasund 41,2 fm risíbúð við Efstasund í
Reykjavík. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, eld-
hús, svefnherbergi og stofu. V. 13,9 m. 7831
Fálkagata 61,1 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
við Fálkagötu í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Í
kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
V. 15,8 m. 7857
Skúlagata - Gott útsýni 56,0 fm 2ja her-
bergja íbúð á góðum stað í Reykjavík. Íbúðin skipt-
ist í stofu, svefnherbergi, eldhús, og baðherbergi.
Þvottahús er í sameign. Góð íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. V. 19,8 m. 7114
Dalaland - Laus strax 51,2 fm björt og góð
2ja herbergja íbúð á jarðhæð með garði. Íbúðin
skiptist í forstofu, eldhús, parketlagða stofu með
útgangi í garð, svefnherbergi með góðum skápum,
baðherb. og geymslu. Góð sameign. V. 14,4 m.
5793
Naustabryggja - Sjávarútsýni 70,6 fm 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu,
stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvotta-
hús og geymslu. Sérafnotareitur af garði. Snýr að
sjónum, með fallegu útsýni. Innangengt úr íbúð-
inni í bílageymsluna. Íbúðin er afhent með gólfefn-
um. V. 21,8 m. 4440
Einbýli óskast
Erum með kaupanda að einbýli á
Seltjarnarnesi, í Fossvogi eða í Vest-
urbænum. Verðhugmynd frá 50-70
millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu
Miðborgar í 533-4800.