Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 32
32 F MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Borgartúni 22 105 Reykjavík Fax 5-900-808 fasteign@fasteign.is www.fasteign.is Sími 5-900-800Ólafur B. BlöndalLöggiltur fasteignasali F A S T E I G N A S A L A N fasteign.is OKKAR MARKMIÐ ERU: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI Sérbýli VESTURÁS - ÚTSÝNI Í sölu þetta reis- ulega 260 fm einbýlishús á einstökum út- sýnisstað rétt fyrir ofan Elliðaárdalinn með útsýni yfir borgina, Snæfellsjökul, Esjuna og víðar. Húsið er allt hið glæsilegasta og er sérlega vel skipulagt. M.a. 5 rúmgóð herb., góðar stofur, rúmgott eldhús með hurð út á sólpall. Sv-svalir og a-svalir út úr 3 herb. Mjög fjölskylduvænt hús á frábærum stað. Nánari uppl. á Fasteign.is. V. 56,7 m. 3530 HÁBERG - PARHÚS Vorum að fá í einkasölu fallegt 140 fm parhús á góðum stað í Breiðholtinu. Eignin skiptist í: For- stofu, barnaherb. með skápum, hjónaherb. með skápum, flísalagt baðherb. m/tengi fyrir þvottavél, eldhús með hvítri innréttingu og borðkrók og rúmgóða stofu og borðstofu með útg. á hellulagða austurverönd. Stigi úr stofu upp í ris þar sem er eitt alrými (ca. 40 fm) en möguleiki á að gera 2 herb. þar. Nán- ari uppl. á Fasteign.is. V. 30,5 m. 6455 EINIMELUR - EINBÝLI Vandað og vel við haldið 289,4 fm tvílyft einbýlishús ásamt 30,7 fm innbyggðum bílskúr. Óskað er eftir kauptilboði í eignina. 3454 BREKKUBÆR - RAÐHÚS Glæsilegt og vel viðhaldið tvílyft raðhús, alls 300 fm með ca. 90 fm 3ja herb. íbúð í kjallara og innbyggðum bílskúr. Á aðalhæðinni eru stof- ur, eldhús, gestasnyrting og svalir m. tröpp- um niður á ca. 70 fm nýja verönd með skjól- v. Efri hæðin sk. í 4 svefnh., baðh., sjónv.- stofu og s-svalir. Aukaíb. í kj. er fullb. með sérinng. og einnig innang. V. 49,9 m. 3307 Hæðir EFRI SÉRHÆÐ - ÚTB. CA. 4,0 MILLJ. KÓPAVOGSBRAUT Í einkasölu rúmgóð efri sérhæð (133 fm) í tvíbýlishúsi m. fallegu útsýni til suðurs. Eignin sk. í anddyri, hol, stóra stofu og borðstofu með stórum gluggum í suðurátt, rúmgott eldhús, baðher- bergi m/baðkari og 4 svefnherb. (ÁHVÍL- ANDI LÁN FRÁ KB BANKA 24,2 MILLJ. 40 ÁR.) GLÆSILEGT ÚTSÝNI ER Í SUÐURÁTT. Nánari uppl. á Fasteign.is. V. 28,9 m. 6419 HOLTSGATA - HÆÐ + RIS ALLT NÝTT! Glæsileg algjörlega endurn. að utan sem innan ca. 130 fm efri hæð og nýtt ris. Um er að ræða hæð m. sérinng., forstofu, þv.hús/baðh. 2 stofum og glæsil. eldhúsi. Risið er m. nýju glæsilegu baðh., vandað eikarparket á öllum gólfum. Gert ráð f. 3 herb. og sjónv.stofu í risi sem er alrými í dag en seljandi sér um að stúka niður e. óskum kaupanda. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 3527 4ra - 6 herb. LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu góða 91 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlega gegnumteknu fjölbýli. Íb. sk. í: Anddyri, eldhús m. eldri innr., 2 barnah. m. skápum, hjónah. m. skápum og útg. á v- svalir og stofa m. útg. á v-svalir með góðu útsýni. Hús nýlega sprunguviðgert og málað ásamt nýlegu þaki. V. 17,9 m. 6492 UNUFELL - GOTT VERÐ Vorum að fá í sölu 95 fm rúmgóða og bjarta 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 3 rúmgóð herb., rúmgóð stofa og standsett rúmgott eldhús með eldaeyju m/gashellum. Þv.hús inn af eldhúsi. Svalir meðfr. íbúð. V. 16,9 m. 6487 SANDAVAÐ - 90% LÁN MÖGU- LEG Vorum að fá í sölu glæsilegar 2ja & 3ja herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Norðlingaholti. Íbúðirnar eru allar með sér- inngangi og sérsvölum eða garði, sérmerkt bílast. í bílageymslu fylgir 3ja herb. íbúðum. Íbúðirnar eru fullbúnar með vönduðum gólf- efnum og innréttingum og eru til afhendingar STRAX. Verðdæmi: 2ja herb. íbúðir 88 fm v: 25,1 millj. 3ja herb. íbúðir 93 - 125 fm v: 25,9 - 37,4 millj. 6474 BLÁSALIR - MEÐ SÉRINNGANGI Glæsileg 97 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi í 4ra íbúða álklæddu húsi í Salahverfi í Kópavogi. Sk. í: Forstofu, eld- hús, stofu/borðstofu m. útg. út á afg. timb- urverönd m. góðu útsýni, 2 herb. og baðh. flísal. í hólf og gólf. Eign á vinsælum stað. Nánari uppl. á Fasteign.is. V. 23,9 m. 3516 BARÐASTAÐIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 105 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Íbúðin er: Hol/forstofa, eld- hús, baðherb., tvö herb., stofa/borðstofa og 12 fm geymsla í kjallara. Gólfefni í íbúð: Granít-flísar á forstofu, eldhúsi og þvotta- herb. Merbau-parket á herb., gangi, stofu/borðstofu og eldhúsi. Allar hurðar, skápar og innréttingar í íbúð úr mahóný. Eign sem vert er að skoða. 6458 ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR Vor- um að fá í sölu fallega 105 fm 4ra herb. endaíbúð (var breytt í 3ja herb.) ásamt 21 fm bílskúr á frábærum stað í Austurbænum. Íbúðin skiptist í: Anddyri/hol með skápum, eldhús með eldri innréttingu, hjónaherb. með skápum, barnaherb. með skápum, baðherb. flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu og t. fyrir þvottav. og þurrkara ásamt stórri stofu og borðstofu með útg. á suðursvalir. Kjallari undir öllum bílskúrnum. Góð eign á frábærum stað. Nánari uppl. á Fasteign.is. V. 23,8 m. 6451 MARÍUBAKKI Vorum að fá í einkasölu bjarta og fallega 84 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð á góðum stað í Bökkunum. Íbúðin skiptist í: Andd./hol, 2 herb., bæði með skápum, eldhús með fallegri eldri innréttingu (inn af eldhúsi er þvottahús og búr með hill- um), baðherb. m/innréttingu og stofu með útg. út á flísalagðar suðursvalir. Mjög stutt í skóla og aðra þjónustu. Góð eign á vinsæl- um stað. V. 17,3 m. 6486 AKURVELLIR - HAFNARFIRÐI Vor- um að fá í sölu glæsilega 144 fm 4ra herb. íbúð í 6 íbúða fjölb.húsi á 3 hæðum. Íb. er fullb. m. vönduðum innr. og gólfefnum. Sameign og lóð verður skilað fullfrág. Íbúðin skiptist í: Forstofu, gang, 2 svefnherb., sjón- varpsherb., stofu/borðstofu, eldhús, baðh., þvottaherb. með geymslu inn af og sameig- inlega hjóla-/vagnageymslu. Gólfefni í íbúð: Eikarparket og 30x60 flísar. V. 30,9 m. 6337 ÁLFHEIMAR Vorum að fá í einkasölu fal- lega 101 fm íbúð ásamt ca. 30 fm risi sem er ekki inn í fmtölu. Íb. skiptist í: Andd./hol með nýjum skáp, eldhús með eldri innréttingu, 2 barnah., annað m. nýjum skáp, hjónah. m. þvottahúsi inn af með nýjum skápum, baðh. flísalagt í hólf og gólf með nýjum sturtuklefa ásamt stofu og borðstofu með útg. á suður- svalir með góðu útsýni. Stigi upp í ris þar sem er búið að útbúa 1 herb. og mögul. að útbúa annað. V. 21,9 m. 6456 3ja herb. FURUGRUND - MEÐ AUKA HER- BERGI Vorum að fá í einkasölu fallega 88 fm 3ja til 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð með auka herb. í kjallara á vinsælum stað í Kópa- vogi. Íbúðin skiptist í: Anddyri, eldhús með borðkrók, barnaherb., hjónaherb. með skáp- um, baðherb. og stofu með útg. á suður- svalir. 12 fm herb. í kjallara fylgir. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 17,9 m. 6491 KRISTNIBRAUT - LÆKKAÐ VERÐ Erum með í sölu 3ja herb. endaíbúð alls 130,5 fm á 1. hæð í Grafarholti (íbúð & geymsla 110,5 fm + bílskúr 20 fm). Íbúðin er: Forstofa/gangur, 2 svefnh., baðh., eldhús opið inn í stofu, stofa/borðstofa, þvottaherb. í íbúð, geymsla í kjallara og bílskúr. Ca. 20 fm hellulögð verönd til suðurs með íbúð. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteign.is. V. 25,9 m. 6440 ESKIHLÍÐ - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu bjarta og skemmtilega 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í enda í þessu mikið end- urnýjaða fjölbýli á besta stað neðarlega í Eskihlíðinni. Endaíbúð með glugga á 3 vegu og því mjög björt. Fallegt parket á gólfum, suðursvalir. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. ÁHVÍLANDI LÁN FRÁ KB BANKA 14,7 MILLJ. MEÐ 4,15% vöxtum. Greiðslubyrði aðeins ca. 64 þús. pr. mán. V. 18,4 m. 6437 HVASSALEITI - „VR-BLOKKIN“ 63 ára og eldri Einstaklega vel skipulögð 114 fm íbúð á 3. hæð í suðurenda í þessu húsi á besta stað í Leitunum. Húsið nýstandsett að utan. Um er að ræða 3ja-4ra herbergja íbúð, þ.e. stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi og svefnher- bergi. Gott eldhús með búri inn af. Suður- svalir. Saml. þvottahús á gangi. Margskonar þjónusta í boði á jarðhæð hússins. Sam- komusalir, matsalur, hárgreiðsla, nudd, snyrtistofa og fl. 6496 Ný tt FROSTAFOLD - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu bjarta og vel skipulagða 4-5 herb. 111,6 fm íbúð á 6.hæð í snyrtilegu fjölbýli með lyftu. Skipting eignar: Forstofa, hol, herbergisgangur, þrjú svefnherbergi, stofa/borðstofa, baðherbergi, eldhús og búr/þvottahús. Svalir til suð-austurs. Hús- vörður er í húsinu og sér hann um alla sam- eign s.s þrif á sameign, sorpgeymslu og garðslátt. Nánari upplýsingar á Fasteign.is V. 21,9 m. 6494 Ný tt GULLENGI - TOPPEIGN Vorum að fá í sölu mjög glæsilega 127 fm 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu 6 íbúða húsi, staðsett innst í rólegum botn- langa. Vandaðar innréttingar, massívt iber- aro parket á hluta gólfa. 3 stór herb., rúm- gott eldhús, þvottahús innan íbúðar og ný- standsett baðherb. m/sturtu og baðkari. Tvennar flísalagðar svalir með fallegu útsýni. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Nánari uppl. á Fasteign.is. V. 29,7 m. 6488 Ný tt Skoðunarferðir til Alicante þar sem viðskiptavinir eru sóttir af íslenskum leiðsögumönnum. Gist á 4ra stjörnu hóteli með fullu fæði í boði Flugfargjald er endurgreitt fyrir kaupendur. Í boði er allt að 80% lánamöguleikar. leitar ávallt hagstæðustu kjara. Leiguþjónusta er í boði fyrir viðskiptavini. hefur verið leiðandi í byggingu og sölu fasteigna á Spáni í 40 ár. Erum með stórglæsilegar, nýjar og endursölueignir á svæðinu frá Denia til Cartagena á hinni margrómuðu Costa Blanca strönd. Hafðu samband í síma 5 900 800 eða komdu við hjá okkur í Borgartúni 22 og fáðu allar nánari upplýsingar. Umboðsaðili bspain : Fasteign.is - Borgartúni 22 - Sími 5900800 - olafur@fasteign.is - www.fasteign.is - www.bspain.is Leiðsögn og þjónusta : Svanþór Þorbjörnsson og Petrína Ólafsdóttir. Sími 8925829 - 0034 628 841703
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.