Morgunblaðið - 16.10.2006, Side 40
40 F MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
!"
# !"$!"
# %& '()*+,*
!
"
###$
EIÐISMÝRI - ÍBÚÐIR ELDRI BORGARA
Falleg og vel skipulögð ca. 115 fm endaíbúð á
efstu hæð í lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. Eignin
skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarps-
hol, baðherb. m/sturtu og t.f. þvottavél og rúm-
gott hjónaherb. m/skápum. Parket á flestum
gólfum. Gott útsýni til suðurs, vesturs og norð-
urs yfir Esjuna. Húsvörður í húsinu. Verð 31,9
millj. 4638
Hæðir
MELABRAUT - EFRI HÆÐ Falleg og vel
skipulögð 4ra - 5 herbergja efri sérhæð á sunn-
anverðu Seltjarnarnesi. Eigninni hefur verið
mjög vel viðhaldið og er m.a. nýtt þak og for-
hitari. Glæsilegt nýstandsett baðherbergi. Garð-
urinn er í góðri rækt og þar er trékofi fyrir m.a.
garðáhöld, reiðhjól o.fl. SKIPTI Á ÓDÝRARI
EIGN KOMA TIL GREINA. Verð 25,9 millj.
4628
LINDARBRAUT - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg
og björt 157,3 fm neðri sérhæð, þar af 24,5 fm
bílskúr á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Eignin
skiptist í svefnherbergisgang með svölum í
suður, þrjú svefnherbergi, eldhús með borð-
krók og nýlegri innréttingu, sjónvarpshol,
stofu, borðstofu með útgengi á svalir í vestur
og baðherbergi með sturtu og t.f. þvottavél.
Verð 32,2 millj. 4594
AÐALÞING - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að
fá í sölu glæsilega 133,2 fm neðri sérhæð á frá-
bærum stað við Elliðavatn. Afhending er áætl-
uð í apríl/maí 2007. Húsið verður afhent full-
búið að innan sem utan en án gólfefna. Lóð
fullfrágengin. Vandaðar innréttingar frá GKS.
Traustur byggingaraðili. Verð 29,9 millj. 5849
KÁRSNESBRAUT - HÆÐ Um er að ræða
3ja-4ra herbergja 82 fm hæð með sameiginleg-
um inngangi í tvíbýlishúsi á góðum stað í vest-
urbæ Kópavogs. Ein íbúð á hæð og gluggar á
fjóra vegu. Að sögn seljanda var skipt um þak
fyrir 6 árum síðan og suður og austur hlið
hússins var klædd fyrir um 7 árum síðan. Park-
etið á íbúðinni er um 5 ára gamalt. Verð 21,9
millj. 5972
4ra-7 herbergja
RAUÐARÁRSTÍGUR - EFSTA HÆÐ Frá-
bær opin og björt 4ra herbergja 112 fm rishæð
(4. hæð) á skemmtilegum stað á Rauðarár-
stígnum. Eignin er töluvert stærri að gólffleti.
Fallegt útsýni. Þessi hæð var byggð ofan á hús-
ið árið 1996. Að sögn seljanda eru pípulagnir,
rafmagn og þak nýlegt. Verð 23,9 millj. 4647
GNOÐARVOGUR - JARÐHÆÐ Falleg og
björt 4ra herbergja 102 fm íbúð með sérinn-
gangi í góðu fjórbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. Eignin skiptist í eldhús með góðri innrétt-
ingu, tvær stofur (auðvelt að breyta annarri í
svefnherbergi), barnaherbergi, rúmgott hjóna-
herbergi, baðherbergi með baðkari og rúmgóða
geymslu. Verð 21,9 millj. 4572
Sími
561 7765
DIGRANESVEGUR - ÚTSÝNI.
Um er að ræða efri sérhæð í þríbýlishúsi á ein-
um besta útsýnisstað í Kópavogi. Bílskúrsrétt-
ur. Húsið var sprunguviðgert og málað að utan
fyrir 2 árum síðan. Björt og rúmgóð stofa og
borðstofa með útgangi út á svalir með STÓR-
KOSTLEGU ÚTSÝNI. Allar hurðir, innréttingar,
flest gólfefni, blöndurtæki, ofn í eldhúsi, gas-
helluborð o.fl. eru frá árinu 2002. Innréttingar
og skápar eru úr rauðeik. Stór og mikil lóð í
mikilli rækt. ÞETTA ER MJÖG SKEMMTILEG OG
VEL SKIPULÖGÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ.
Verð 28,5 millj. 5986
BREKKUSTÍGUR - FRÁBÆR STAÐSETNING
Um er að ræða 84,5 fm 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í þriggja hæða þríbýlishúsi á frábærum
stað í vesturbænum. Húsið var byggt árið 1922,
steypt skv. skrám FMR. Fallegir listar í loftum
ásamt rósettum. Ný hvít innrétting í eldhúsi og
ný borðplata. Gólfefni: á öllum gólfum eru upp-
runalegar viðargólffjalir sem hafa verið slípaðar
og olíubornar upp á nýtt nema á baði þar sem
er dúkur. Mjög góð lofthæð er í íbúðinni og hún
er mjög vel skipulögð. Nýlegt rafmagn og dan-
foss ofnakerfi. HÚSIÐ AÐ UTAN: Húsið er 3ja
hæða þríbýlishús, steypt skv. skrám FMR. og
lítur mjög vel út. Húsið er nýlega málað að utan
ásamt því að skipt var um þak. Verð 22,9 millj.
5976
Einbýli
KLYFJASEL - EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ
Bjart og fallegt 308 fm einbýli m/bílskúr og 3ja
herbergja aukaíbúð á jarðhæð. Miðhæð skiptist
í anddyri, hol, tvö barnaherbergi, baðherbergi,
rúmgott eldhús m/fallegri innréttingu, stofu,
borðstofu og sólskála. Efri hæð skiptist í stórt
sjónvarpshol, hjónaherbergi, baðherbergi og
þvottahús. Á jarðhæð er 3ja herb. íbúð. Parket,
flísar og korkur á gólfum. Verð 55 millj. 5969
Eldri borgarar
BÓLSTAÐARHLÍÐ - ELDRI BORGARAR
Sérlega vel skipulögð og björt 2ja herbergja
42,9 fm íbúð á 7. hæð í sjö hæða lyftuhúsi.
EIGNIN ER LAUS STRAX. Íbúðin er einungis
ætluð þeim sem eru 60 ára og eldri. Stofan
snýr í austur og úr stofu er gengt út á stórar
rúmgóðar svalir. Í húsinu er í boðið upp á
ýmsa afþreyingu og tómstundariðkun ásamt
hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofu. ATHUGIÐ
EINUNGIS ÆTLAÐ 60 ÁRA OG ELDRI. Verð 14
millj. 5985
DÚFNAHÓLAR - 4RA + BÍLSKÚR Vel
skipulögð 4ra herbergja 96,2 fm íbúð ásamt
innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað í
vel viðhöldnu húsi. Íbúðin skiptist í anddyri,
hol, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðher-
bergi með t.f. þvottavél og rúmgóða stofu.
ÍBÚÐ MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI Í GÓÐU HÚSI.
LAUS STRAX. Verð 19,9 millj. 4696
ESPIGERÐI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Falleg
og nokkuð mikið endurnýjuð 118 fm 5 herbergja
íbúð á 6. hæð í 9 hæða lyftuhúsi. Eldhús og bað-
herbergi endurnýjuð árið 2002. Þrjú svefnher-
bergi og tvennar svalir sem snúa í suður og aust-
ur. Innréttingar úr hlyn. Parket og flísar á gólfum.
GÓÐ EIGN. Verð 28,4 millj. 5955
3ja herbergja
ÁLFKONUHVARF Erum með nokkrar 3ja
herbergja íbúðir í þessu fallega, viðhaldslitla
fjölbýlishúsi á fallegum útsýnisstað í Álfkonu-
hvarfinu. Flestum íbúðunum fylgir stæði í bíla-
geymslu. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan
sem innan en án gólfefna. Eignirnar eru til af-
hendingar strax. Verð frá 21,9 millj. 4615
RAUÐÁS - ÁRBÆ Rúmgóð og björt 80 fm
(fyrir utan geymslu) 3ja herbergja endaíbúð á
1. hæð í fallegu litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi á
barnvænum og rólegum stað í Árbænum. FAL-
LEGT ÚTSÝNI. Verð 18,9 millj. 4396
ÓÐINSGATA - ÞINGHOLTUNUM
Falleg, björt og einkar vel skipulögð 57 fm 2ja
herbergja íbúð með sérinngangi á besta stað í
Þingholtunum. Stofan er björt með fallegum
bogadregnum gluggum og útskornum glugga-
og dyrakörmum. Eignin er með meiri lofthæð
en gengur og gerist. Íbúðin er talsvert endur-
nýjuð, m.a. hefur verið skipt um allt gler og
baðherbergi tekið í gegn. Húsið stendur neðar-
lega á lóðarmörkum. Að sögn eiganda var þetta
eitt fyrsta parhúsið sem reist var í Rvk. Úr lóð-
inni var meðal annars tekið grjót til þess að
byggja Alþingishús Íslands. Verð 17,1 millj.
5975
BARMAHLÍÐ - RISÍBÚÐ
Virkilega vel skipulögð og björt 51,5 fm (mun
stærri að grunnfleti) 3ja herbergja íbúð í risi á
góðum stað í Hlíðunum. Eldhús með nýlegri
innréttingu. Stofan er rúmgóð og inn af henni
er vinnuherbergi (auðvelt að breyta í barnaher-
bergi). Gluggar eru í herbergjum, eldhúsi, bað-
herbergi og stofu. GÓLFEFNI: Flísar á eldhúsi,
dúkur á baði en parket á öðrum gólfum. VEL
SKIPULÖGÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 15,9
millj. 5978
NÚPALIND - KÓPAVOGI
Glæsileg 116,5 fm 4ra herbergja endaíbúð á
þriðju hæð við Núpalind í Kópavogi. ÍBÚÐIN ER
LAUS TIL AFHENDINGAR. Eigninni fylgir stæði
í lokaðri bílageymslu. Íbúðin snýr þannig að út-
sýni næst á þrjá vegu. Stutt í skóla og leikskóla
og alla þjónustu. Þess má geta að BYGG byggði
húsið. Þetta er falleg eign á frábærum stað.
Verð 28,9 millj. 5988
AÐALÞING - RAÐHÚS
MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu glæsileg 261 fm raðhús á
tveimur hæðum á einum besta útsýnisstað við
Elliðavatn. Húsin verða afhent fullbúin að innan
sem utan en án gólfefna. Lóð fullfrágengin.
Mjög vandaðar innréttingar frá GKS. Gluggar,
útihurðir og bílskúrshurðir eru úr mahóný en
hægt er að velja nokkrar tegundir viðar á inn-
réttingu. Hægt er að hafa áhrif á innréttingar og
innra skipulag ef komið er snemma inn í bygg-
ingaferlið. Nánari lýsing eigna: Gengið er inn á
neðri hæð inn í rúmgott anddyri með skáp. Tvö
til þrjú rúmgóð svefnherbergi á neðri hæðinni (14,2 fm-15,7 fm) ásamt baðherbergi,
geymslu og bílskúr. Á efri hæð er baðherbergi, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og
þvottahús. Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu. Góðar svalir í suðurátt. Verð frá 58,9
millj. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn DP FASTEIGNA í síma 561-7765. 4679
GNOÐARVOGUR - ENDURNÝJUÐ
Falleg og vel skipulögð 75,5 fm 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð í nánast algjörlega endurnýjuðu
fjölbýli. Stofan snýr í s-vestur með útgengi út á
svalir með fallegu útsýni. Parket og dúkur á
flestum gólfum, en flísar á baði. Búið er að end-
urnýja húsið mikið á síðastliðnum árum. Að
sögn eiganda var húsið klætt að utan, þak yfir-
farið og skipt um glugga og gler fyrir 3 árum.
Rafmagnstafla í húsi er nýleg og að sögn eig-
anda er búið að yfirfara og endurnýja það sem
þurfti í rafmagninu á íbúðinni. Verð 17,4 millj.
5980
BERJABRAUT - Í KJÓSINNI
Glæsilegt 100 fm 4ra herbergja heilsárshús á
tveimur hæðum við Berjabraut í landi Háls í
Kjós við hlið Hvammsvíkur. Jörðin Háls er í
Kjósahreppi undir Reynivallahálsi. Hvalfjarðar-
strandarvegur liggur gegnum jörðina og liggur
Raðahverfi norðan megin við hann. Mjög stutt
frá Reykjavík eða ca. 35 mín. í akstri. Mikil nátt-
úrufegurð. Hitaveita hefur verið lögð að svæð-
inu. Eignin er laus til afhendingar. Teikningar,
skipulags- og byggingarskilmálar ásamt fleiri
upplýsingum á skrifstofu DP FASTEIGNA. Verð
19,5 millj. 5979
KLUKKURIMI - 3JA HERBERGJA
Mjög góð 86,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
með sameiginlegum inngangi í góðu fjórbýlis-
húsi í Klukkurimanum, Grafarvogi. Íbúðin skipt-
ist í anddyri, hol, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi, geymslu innan íbúðar, eldhús og stofu.
Svalir til suðurs útfrá stofu. GÓLFEFNI: Parket
á öllum gólfum nema á anddyri, baðherbergi og
eldhúsi, þar eru flísar. Verð 19,4 millj. 5982
AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI
Falleg og björt 3ja herbergja 67,3 fm endaíbúð
á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt 23,8 fm stæði í lok-
aðri bílgeymslu eða samtals: 91,1 fm. Stofan
er björt með gluggum til norðurs og austurs.
Útgengi er á svalir í norðurátt með stórbrotnu
útsýni. Ljóst eikarparket er á öllum gólfum
nema baðherbergi en þar eru flísar. VEL
SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI.
Verð 18,7 millj. 5974