Morgunblaðið - 16.10.2006, Síða 50

Morgunblaðið - 16.10.2006, Síða 50
50 F MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Nýbygging Kólguvað - góð greiðslukjör Skemmtileg og rúmgóð 135,7 fm efri sérhæð í fal- legu tvíbýlishúsi ásamt 25,5 fm bílskúr, samtals 161,2 fm. Eignin skilast fullbúin að utan með upphitaðri hellulagðri að- komu og bílastæði, tyrfði lóð og hitalögn í útitröpp- um. Þá fylgja eigninni mjög stórar svalir sem verður skilað með skjólveggjum. Að innan er eignin björt og skilast tilbúin til innréttinga. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi. Dæmi um fjármögnun: kr. 1.000.000,- út, 80% lán við afhendingu eignar og rest greiðist á næsu 8 mánuðum. Verð 32,9 millj. Móvað Mjög glæsilegt og vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gestasn., eldhús, borðstofu, stofu og þvottahús. Glæsileg hönnun og skipulag með nútímakröfur að leiðarljósi. Óskað er eftir tilboðum í húsið og mögu- leiki á að kaupa í núverandi ástandi. Sérbýli Granaskjól Glæsilegt 292,8 fm einbýli/tví- býli á tveimur hæðum, þ.m.t. 33 fm bílskúr. Um er að ræða steinhús byggt 1960 sem er í dag nýtt sem stórt glæsilegt einbýli en er samþykkt sem tveggja íbúða hús (tvö veðbókarvottorð). Eignin skiptist þannig: Á efri hæð er anddyri, hol, stórt sjónvarps- herbergi (áður tvö svefnherbergi), stofa, borðstofa, eitt svefnherbergi (skrifstofuherbergi) og baðher- bergi. Á neðri hæð er rúmgott hol, fjögur svefnherb- ergi, baðherbergi með sturtuklefa, rúmgott þvotta- hús og tvær geymslur. Húsið er í gríðalega góðu standi, hefur verið vel við haldið og mikið endurnýjað, m.a. klætt að utan, dren og skólplagnir, ofnar og raf- magn. Og nú nýlega eldhús og bað. Húsið stendur innst í botnlanga. Fjallalind - endaraðhús Mjög fallegt 172,7 fm endaraðhús á einni hæð með inn- byggðum bíilskúr. Parket og flísar á gólfum, stofa og borðstofa eru mjög skemmtilegar með gólfsíðum gluggum og útgöngum á verönd með skjólveggjum og garð. Hellulagt plan og aðkoma með hitalögn. Hér er um að ræða endaraðhús með fallegum arkitektúr. Verð 47,5 millj. 4ra til 5 herb. Víðihvammur - sérinngangur Mjög skemmtileg og björt 108,9 fm 4ra herbergja neðri sérhæð á þessum frábæra stað í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, tvær stofur, tvö rúmgóð svefnherbergi, hol, baðherbergi með glugga og eldhús. Í sameign er sérþvottahús og geymsla. Fallegt parket og flísar á gólfum. Stórir gluggar sem gefa góða birtu. Frá stofu er gengið út á suðursvalir. Eigninni fylgir bílskúrsréttur. Verð 25,9 millj. Reykás - barnvænt Falleg 92,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2 hæðum. Mögul að nýta herb. í kjallara sem 4. herb. Eikarinnr. og ljóst parket. Þvottahús innan íb. og flísal. baðherb. Tvennar svalir m/útsýni. Göngustígur í skóla. Hús málað f. 2 árum. Laus fljóltlega! Verð 21,4 millj. Naustabryggja - glæsieign - laus Stórglæsileg 106 fm 3ja-4ra herb. endaíbú. m/verönd og bílageymslu. Mjög björt og vel skipul. íb. Stór stofa, borðst., eldhús, 2 herb., flísal. bað og þv.hús. Massíft hlynparket. Innr. eru úr öl. Lýsing hönnuð af Lumex. Húsið er klætt og viðhaldslítið. Reykás - 5-6 herb. Gullfalleg og vel skipulögð 132 fm 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum í fallegu litlu fjölbýli með frábæru útsýni. Eignin skiptist svo: Á neðri hæð: Forstofa, hol, 2 svefnh., baðher- bergi, eldhús, þvottahús, stofa og borðstofa. Á efri hæð: Tvö svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og tölvu- hol. Tvennar svalir, frábært útsýni. Verð 27,5 m. Barmahlíð - tvöfaldur stór bílskúr Mjög skemmtileg og björt 106,2 fm efri sérhæð með stórum 42,6 fm tvöföldum bílskúr. Eignin skiptist þannig: Sérinngangur í stigahús með góðum björtum glugga, hol/gangur, tvö svefnher- bergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Húsið var allt steinað að utan (fyrir utan norðurhlið) fyrir 6- 8 árum síðan. Búið er að skipta um skolplagnir og vatnslagnir ásamt ofnalögnum. Mjög gott pláss (bíla- stæði) við bílskúr. Verð tilboð. Laus fljótlega. Langholtsvegur Falleg og björt 4ra herbergja 97,4 fm neðri hæð í fallegu þríbýlishúsi sem stendur á baklóð. Mjög falleg gluggasetning er í eigninni sem skiptist í anddyri, eldhús, borðstofu, stofu með útgangi út á suðursvalir, þrjú svefnher- bergi með skápum og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Verð 24,5 millj. Vesturbær - einkabílastæði Mjög falleg og rúmgóð 101,4 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í húsi (1974) m/einkabílastæði. Fallegt flísal. baðherb. m/sturtuklefa og þvottaeiningu. Rúmgott eldhús, ljóst parket. Mikið endurn. eign. Stutt í H.Í. Öldugrandi - verðlaunatorg Rúmgóð 106,4 fm 5 herb. íb. á 1. hæð m/sérinng. ásamt 25,8 fm stæði í bílgeymslu. Forst., eldhús, stofa, svalir, 4 herb. og baðherb. Glæsileg bíl- geymsla og verðlaunatorg. Framnesvegur - mikið upp- gerð eign Falleg 77,1 fm 3-4ra herbergja efri hæð og ris í fallegu húsi. Húsið var mikið endur- nýjað 1998 sbr. lagnir, innrétt., gólfefni o.fl. Aðalhæð skiptist í anddyri, baðherbergi með glugga, eldhús, stofu og svefnherbergi. Í risi eru tvö herbergi sem nýlega hafa verið gerð upp með nýjum veluxgluggum. Ris mælist aðeins sem ca. 11 fm er gólfflötur er í raun stærri. Verð 21,5 millj. Flúðasel Mjög góð 91,6 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Eignin skiptist svo: Á neðri hæð er anddyri, hol, svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og stofa. Á efri hæð eru tvö herbergi. Búið að klæða allar hliðar húsins og loka svölum með gleri. Frábært útsýni. Verð 17,9 millj. 101 Reykjavík - nýtt á sölu Rúmgóð og björt 100,1 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m. sólpalli í s-vestur út í fallegan garð. Öll rými íbúð- ar eru m. glugga. Rúmgóð nýleg eldh.innr. Parket og dúkar á gólfum. Fallegur stigag. Stutt í H.Í. Verð 21,5 millj. 3ja herb. Laugarnesvegur - bílskýli Stór og glæsileg 3-4ra herb. 131,7 fm endaíbúð á 1. hæð í nýju og fallegu fjölb.húsi miðsvæðis í Rvík. Stæði í bílgeymslu fylgir. Sérinng. í eignina og sk. hún í for- stofu, 2 rúmg. svefnh., baðh., þv.hús, eldhús m. útg. í garð til vesturs og 40 fm stofu með útgangi á hellu- lagða verönd til suðurs. Innréttingar eru fallegar úr eik. Gluggar eru á 3 vegu og útgangur frá stofu út á hellulagða verönd. Verð 35,5 millj. Kristnibraut - nýleg, fullbú- in íbúð Falleg og fullbúin 98,6 fm 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð með gluggum á 3 vegu og fallegu útsýni. Flísal. sv-svalir. Eikarparket á gólfum, stór eldhúsinnr. Rúmgott hjónaherb. Flísal. bað m/glugga. Þvottahús innan íb. Verð 22,8 millj. Írabakki - nýstandsett og laus Glæsileg 78,6 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð m/stórri geymslu. Barnvænt umhverfi, stutt í skóla og verslun. Opið eldhús m/nýrri innr. Nýtt eikarparket og innihurðir. Baðherb. m/nýjum flísum á gólfi og nýrri innr. Laus strax! Verð 16,9 millj. Skipasund Mjög sjarmerandi 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð í gömlu og virðulegu húsi. Íb. er björt, m. óvenju mikilli lofthæð og skiptist í hol, baðherbergi með glugga, tvær stofur, eldhús og svefnherbergi. Auðvelt að breyta annarri stofunni í svefnherbergi. Parket og flísar á góflum. Fallegir franskir gluggar í stofu. Íbúðin getur losnað fljótlega. Verð 17,4 millj. 2ja herb. Vesturbær Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Anddyri m/fataskáp og flísum á gólfi. Gott svefnh. m/fataskáp og parketi. Gott baðh. m/baðkari, innr. við vask og flísum. Rúmgott eldhús m. borðkrók og korki á gólfi. Rúmgóð stofa m. litlu vinnuherb. inn af (mögul. aukaherb.). Flísar á gólfi og útg. á svalir sem snúa út í garð. Húsið allt nýstands- ett að utan. Íbúðin er laus næstu daga. Verð 18,5 millj. Langholtsvegur - bílskúr Mjög falleg og vel skipulögð 66,1 fm kjallaraíbúð með 20,4 fm bílskúr. Stór og björt stofa, eldhús, baðherb., hjónaherb. og forstofa. Tvær geymslur ásamt geymslulofti í bílskúr. Sérinng. í tvíbýli í Vogunum og stutt í alla þjónustu. Verð 15,9 millj. Skólagerði Kóp. - falleg á 1. hæð Falleg, vel skipulögð 56,1 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð m/s-verönd og skjólg. garði. Töluvert end- urn. íbúð. Gott eldhús, lítið herb., baðh. og hjóna- herb. Eikarparket, dúkur á eldhúsi. Verð 14,9 millj. Stúdíó Engjasel - suðurverönd Snotur 44,3 fm stúdíóíbúð með verönd. Flísalagt anddyri. Hol, eldhús og stofa m/eikarparketi. Falleg hvít eld- húsinnr. Baðherb. m/flísum á gólfi og sturtuklefa. Suðurverönd með opnu svæði fyrir aftan og frábæru útsýni. Verð 10,3 millj. Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla Inga Dóra Kristjánsdóttir SÖLUFULLTRÚI Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net 510 3800 Mjög falleg 126,5 fm efri hæð ásamt 23,9 fm bílskúr. Eignin skiptist svo: Anddyri, skáli, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Eigninni hefur verið vel við haldið og er búið að endurnýja m.a. eldhús sem er með glæsilegri vandaðri innréttingu og góðum borðkrók. Baðherbergið er allt endur- nýjað með stórum sturtuklefa og innréttingu við vask. Allt flísalagt og gluggi á baði. Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Góð geymsla í kjallara. Áhv. 20,0 millj. Lífsj. stm. rikisins með 4,15% vöxtum. Verð tilboð. Sigríður býður alla velkomna í dag milli kl. 18 og 19. OPIÐ HÚS Í DAG Goðheimar 16, miðhæð Annars vegar er um að ræða fallega 122 fm hæð auk 32,8 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í stóra og bjarta stofu með fallegum útbyggðum glugga sem setur mikinn svip á eignina, þrjú svefnherbergi, eldhús og fallegt baðherbergi með opnanlegum glugga. Auðvelt er að stækka stofuna enn meira á kostnað svefn- herbergis. Verð 32,9 millj. Hins vegar er um að ræða mjög fallega og bjarta 3ja herbergja risíbúð með stórum og fallegum kvistum og svölum til vesturs. Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, eldhús, stofu og þovttahús/geymslu. Fallegur og gróinn garður umlykur húsið. V. 18,5 millj. Einstakt tækifæri fyrir sam- heldna fjöldskyldu. Íbúðirnar geta selst saman eða hvor fyrir sig. Tvær góðar samþykktar íbúðir í sama húsi Hvassaleiti - endaraðhús Mjög skemmtilegt og vel staðsett 151,3 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr, alls 191,3 fm. Um er að ræða innsta hús í botnlanga í rólegri götu. Fallegur og mjög skjólsæll suðurgarður. Eignin skiptist svo: Forstofa, þvottahús, hol, gesta-wc, eldhús, stofa og borðstofa. Efri hæð: Hol, þrjú svefnher- bergi og baðherbergi. Verð 40,0 millj. Langabrekka - einbýli Mjög skemmtilegt 168,1 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Eignin er mjög björt þar sem stórir gluggar gefa mikla birtu í öllum vistarverum. Baðherbergi nýlega endurnýjað með baðkari, sturtu og innréttingu. Þrjú parketlögð svefnherbergi en húsið býður upp á að bæta við 4 svefnherberginu. Þvottahús inn af forstofu. Óvenju skemmtileg ca. 50 fm stofa og borð- stofa með útgangi út á suðurverönd. Verð 39,9 millj. Asparlundur - Garðabær Falleg og mikið uppgerð 59,1 fm 2ja herb. íbúð í kjallara á góðum stað í miðbæ R.víkur. Íb. er mikið upp- gerð, m/eikarparketi og flísum á gólfum, nýl. eldhúsinnr. m/tækjum, nýl. skápum, innihurðum, ofnum og endurn. baðherb. Kósý og björt íbúð í 101 Reykjavík, komdu og skoðaðu. Nán. uppl. á skrifst. Húsavíkur. 101 Reykjavík - mikið uppgerð Fallegt 238,1 fm endaraðhús m/innb. 20 fm bílskúr. Eignin er á 2 hæðum ásamt kjallara, en þar er aukaíbúð m/sér inngangi. Rúmgóð eign með 4 herbergjum, 1 skrifstofuherbergi, 3 stofum, snyrtingu, baðherbergi, geymslu og holi ásamt þvottahúsi og 2ja herbergja íbúð í kjallara. Tvennar svalir sem snúa í suðvestur. Fallegur gróinn garður. Góð staðsetning og 3-4 bílastæði. Gler endurnýjað að hluta, rafmagn endurnýjað og yfirfarið. Eignin er laus í apríl 2007. Verð 49,7 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.