Morgunblaðið - 02.12.2006, Qupperneq 2
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
7
8
5
7
2 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit
KÖRFUKNATTLEIKUR
Njarðvík – VVS Samara 86:88
Íþróttahúsið í Keflavík, áskorendabikar
karla, föstudaginn 1. desember 2006.
Gangur leiksins: 5:5, 12:14, 16:20, 21:29,
24:32, 31:34, 41:41, 49:46, 55:51, 65:63,
71:63, 74:70, 77:76, 77:83, 83:86, 86:88.
Stig Njarðvíkur: Brenton Birmingham 33,
Jebb Ivey 21, Friðrik Stefánsson 15, Egill
Jónasson 8, Halldór Karlsson 7, Igor Belj-
anskí 2
Fráköst: 29 í vörn - 6 í sókn.
Stig Samara: Omar Cook 18, Nikita Sha-
balkin 17, Gennady Zelenskiy 14, Kelvin
Gibbs 14, Evgeny Voronov 5, Aleksey Ki-
ryanov 4,
Fráköst: 27 í vörn - 10 í sókn.
Villur: Njarðvík 24 - Samara 19.
Dómarar: Paulus Van Den Huevel frá
Hollandi og Mikko Toivonen frá Finn-
landi.
Áhorfendur: 400 manns.
Önnur úrslit:
Tartu Rock – Cherkaski Mavpy ........ 99:74
Staðan:
Samara 4 3 1 364:339 7
Cherkaski 4 3 1 354:356 7
Tartu Rock 4 2 2 334:328 6
Njarðvík 4 0 4 340:369 4
Gefin eru 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir
tap.
1. deild karla
Stjarnan – FSu......................................74:83
Höttur – Valur ......................................87:84
Staðan:
Þór A. 4 4 0 388:325 8
FSU 4 3 1 360:350 6
Höttur 2 2 0 167:146 4
Valur 4 2 2 373:369 4
Breiðablik 3 1 2 287:280 2
Ármann/Þróttur 3 1 2 216:242 2
Stjarnan 3 0 3 251:284 0
KFÍ 3 0 3 238:284 0
NBA-deildin
Úrslit í fyrrinótt:
Miami – Detroit.....................................85:87
LA Lakers – Utah ............................132:102
HANDKNATTLEIKUR
Portúgal – Ísland 33:29
Valcea, Rúmeníu, undankeppni HM
kvenna, föstudaginn 1. desember.
Mörk Íslands: Ágústa Edda Björnsdóttir
9, Hrafnhildur Skúladóttir 6, Rakel Dögg
Bragadóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 4,
Elísabet Gunnarsdóttir 3, Jóna Margrét
Ragnarsdóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir
1.
Önnur úrslit:
Ítalía – Aserbaídsjan .....................................
Staðan:
Rúmenía 2 2 0 0 94:36 4
Portúgal 2 2 0 0 66:41 4
Ísland 2 1 0 1 60:61 2
Aserbaídsjan 2 0 0 2 49:77 0
Ítalía 2 0 0 2 27:81 0
Eitt lið kemst áfram í útsláttarkeppni.
1. deild karla
FH – Afturelding..................................21:34
Selfoss – Haukar-2 ...............................33:28
Grótta – Víkingur/Fjölnir ....................33:30
Staðan:
Afturelding 8 8 0 0 260:165 16
FH 9 5 1 3 233:230 11
ÍBV 9 5 0 4 212:215 10
Grótta 8 5 0 3 220:204 10
Selfoss 8 3 1 4 229:218 7
Víkingur/Fjölnir 7 2 2 3 201:204 6
Haukar 2 8 3 0 5 194:215 6
Höttur 9 0 0 9 163:261 0
Þýskaland
Balingen – Melsungen..........................25:32
KNATTSPYRNA
England
Bikarkeppnin, 2. umferð:
Bradford – Millwall ..................................0:0
Stockport – Wycombe ..............................2:1
King’s Lynn – Oldham.............................0:3
Þýskaland
Mainz – Stuttgart.....................................0:0
Staðan:
Schalke 14 9 2 3 25:16 29
Stuttgart 15 8 4 3 27:19 28
Bremen 14 8 3 3 36:18 27
Bayern München 14 8 2 4 23:17 26
Hertha 14 6 6 2 25:19 24
Bielefeld 14 5 5 4 22:17 20
Dortmund 14 4 7 3 18:16 19
Wolfsburg 14 4 7 3 10:11 19
Nürnberg 14 3 9 2 18:15 18
Leverkusen 14 5 3 6 24:22 18
Frankfurt 14 3 8 3 17:19 17
E.Cottbus 14 4 4 6 17:21 16
Hannover 14 4 4 6 13:22 16
Aachen 14 4 3 7 21:26 15
Gladbach 14 4 1 9 11:19 13
Bochum 14 3 3 8 18:28 12
Hamburger SV 14 1 8 5 12:17 11
Mainz 15 1 7 7 10:25 10
Holland
Waalwijk – Sparta ....................................2:1
Belgía
Beveren – Anderlecht ..............................1:1
um helgina
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, DHL-deildin:
Laugardagur:
Laugardalshöll: Valur – Fylkir ...........16.15
Sunnudagur:
Austurberg: ÍR – Akureyri ......................16
Digranes: HK – Stjarnan .........................16
Ásvellir: Haukar – Fram ..........................16
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
1. deild karla:
Ísafjörður: KFÍ - Breiðablik ....................16
Sunnudagur:
1. deild kvenna, Iceland Express:
Ásvellir: Haukar – Breiðablik .............19.15
Úrvalsdeild karla, Iceland Express:
Hveragerði: Hamar/Selfoss – KR.......19.15
Keflavík: UMFN – Fjölnir ..................19.15
Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík..19.15
Þorlákshöfn: Þór Þ. – Skallagrímur...19.15
Eftir Skúla Unnar Sveinsson
skuli@mbl.is
„Við vorum undir allan tímann, alveg
frá fyrstu mínútu. Við lékum illa í fyrri
hálfleiknum og þá sérstaklega í sókn-
inni þar sem við gerðum rosalega mikið
af mistökum og var refsað fyrir það.
Vörnin var heldur ekkert sérstök en þó
mun skárri en sóknin,“ sagði Júlíus
Jónasson, þjálfari liðsins, í samtali við
Morgunblaðið eftir leikinn í gær.
Hann sagði stúlkurnar hafa gert
mikið af tæknilegum mistökum í sókn-
inni. „Við köstuðum boltanum beint í
hendurnar á þeim í sókninni og fengum
á okkur hraðaupphlaup og mark fyrir
vikið. Eins var mjög svekkjandi að eiga
engin fráköst í vörninni. Berglind varði
23 skot og hluti af þeim fer út úr teign-
um á ný og alltaf náðu Portúgalar bolt-
anum. Það vantaði alveg alla grimmd í
að kasta sér á lausa bolta,“ sagði Júlíus
og bætti því við að munurinn hefði fyrst
og fremst legið í hraðaupphlaupum
sem liðið fékk á sig eftir mistök eins og
skref eða boltinn var hreinlega réttur í
hendur mótherjans.
„Portúgalska liðið byrjaði mjög vel
og við vissum að það yrði erfitt að vera
alltaf að elta þær og hefðum miklu
frekar viljað hafa leikinn í jafnvægi eða
aðeins með frumkvæðið, en það tókst
ekki að þessu sinni.
„Staðan var 16:8 í hálfleik sem var
Tap Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Portúgal, 33:29, í undankeppni HM í gær
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í hand-
knattleik tapaði fyrir Portúgal í gær,
33:29, í undankeppni heimsmeist-
aramóts kvenna. Riðillinn sem Ísland
er í er leikinn í Rúmeníu. Eftir tapið er
ljóst að möguleikar íslenska liðsins á
að komast áfram hafi minnkað veru-
lega, en heimamenn eru taldir með
sterkasta liðið og aðeins eitt lið kemst
áfram úr riðlinum.
Slæmt tap fyr
íþróttir
DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir,
skíðakona frá Akureyri, keppti í
gær á fyrsta heimsbikarmótinu í
bruni á þessum vetri. Keppnin fór
fram í Lake Louise í Kanada og
endaði Dagný Linda í 49. sæti á
1.55,56 og var 4,25 sekúndum á
eftir þýsku stúlkunni Mariu Riesch
sem sigraði á 1.51,31. Lindsey Kil-
dow frá Bandaríkjunum varð önn-
ur og Nadia Fanchini frá Ítalíu
þriðja.
Dagný Linda var 58. keppandinn eins og áður
segir en keppendur voru sextíu talsins. Allir komust
niður nema tvær stúlkur. Bestum árangri stúlkna
frá Norðurlöndunum náði Anja Pärson frá Svíþjóð
en hún varð í 25. sæti, 2,51 sekúndu frá tíma
Riesch.
Miller vann í Colorado
Bandaríski skíðamaðurinn Bode Miller sigraði á
heimsbikarmóti í bruni karla sem fram fór í Beaver
Creek í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Í öðru
sæti varð Svisslendingurinn Didier Cuche og Banda-
ríkjamaðurinn Steve Nyman varð þriðji. Þetta er
fyrsti sigur Millers í brunmóti í tvö ár.
Óvænt atvik varð þegar Miller var á leið niður
brekkuna í síðari ferð sinni en þá hljóp starfsmaður
mótsins yfir brautina skammt fyrir neðan. Miller
hikaði hins vegar ekkert og jók jafnvel hraðann.
Dagný Linda í 49. sæti
Dagný Linda
Kristjánsdóttir