Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Eins og þegar ungir svanir sungu sumarljóð og þegar blómin ungu sig breiddu yfir bratta hlíð í laut eins og þegar ást í fyrsta kossi af ungum vörum kærleiks heitur blossi í æðum meðan eldheitt blóðið þaut. Svo heitt ég ann þér eins þó árin gráni mín ástarsóðl og stjörnur líka máni hrein og fögur hjarta mínu kær í faðmi þínum dreymi drauma fríða um daga bjarta laus við allan kvíða þar mér svalar þíður morgunblær. Ó hve heitt ég þrái þig að finna þú ert móðir barna og drauma minna og alls sem gott og gjöfugt hjá mér er eins og farfugl er að hausti líður aftur kem ég því ég veit þú bíður þinn ástarfaðmur opinn stendur mér. Þorkell Guðmundsson Eins og þegar ungir svanir sungu Þorkell Guðmundsson (1891-1940) var reykvískur sjómaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.