Morgunblaðið - 08.03.2007, Síða 41

Morgunblaðið - 08.03.2007, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2007 41 MEST selda plata síðastliðinnar vikur inniheldur öll lögin sem kepptu um að verða framlag Ís- lands í Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva á dögunum. Áhorf- endur kusu við áhorf á Söngva- keppni Sjónvarpsins og úr varð að Eiríkur Hauksson fer á ný fyrir Íslands hönd til leiks með lagið „Ég les í lófa þínum“. Flestir áttu sér eflaust sitt uppáhaldslag í keppninni og hvort sem það var sigurlagið eða ekki er það á diskn- um. Svo er um að gera að fara að hita upp fyrir undankeppnina sem fram fer í Helsinki þann 10. maí næstkomandi. Lesið í lófa Eiríks Hauks! ÁRIÐ 1990 leit plat- an Gling gló dags- ins ljós. Þá grunaði trúlega fáa að hún ætti eft- ir að verða ein af 30 mest seldu plöt- um vikunnar eina viku í marsmánuði 17 árum síðar. Á plötunni flytur Björk Guðmundsdóttir ýmsar dægurlagaperlur í djassbúningi við undirleik tríós Guðmundar Ing- ólfssonar. Er ekki ólíklegt að ferðamenn hér á landi kippi nokkrum eintökum með sér heim við heimsókn hingað til lands enda trúlegt að flestir landsmanna eigi eitt eintak nú þegar. Gling gló situr í 25. sæti Tónlistans og er þetta 89. vika plötunnar á umræddum lista. Gling gló, klukkan sló! HLJÓMSVEITIN GusGus sendi á dögunum frá sér plötuna Forever en aðdá- endur sveitarinnar höfðu eflaust beðið útkom- unnar með talsverðri eft- irvæntingu. Platan er sú fimmta sem sveitin gefur út. Hljómsveitarskipan hefur tekið talsverðum breyt- ingum í gegnum tíðina en sem kunnugt er er sveitin nú skipuð þeim Stephan Stephensen, Birgi Þórarinssyni og Urði Hákonardóttur. Platan nýja kom út þann 1. marsmánaðar og rauk beina leið í þriðja sæti Tónlistans og er því nýliði listans. Forever er þegar komin út í í Japan, Þýska- landi, Sviss, Bretlandi og Austurríki og hljóm- sveitin ætlar að fylgja henni eftir. Nýliðinn Gus Gus að eilífu! HLJÓMSVEITIN Incubus hélt tónleika hér á landi í síðustu viku að við- stöddu fjölmenni. Ágæt- ur rómur var gerður að tónleikunum sem þóttu þó ekkert mjög „rokk- aðir“. Gagnrýnandi Morg- unblaðsins, Arnar Eggert Thoroddsen, komst svo að orði: „þannig voru tón- leikarnir sjálfir meira eins og indælt, þægilegt kvöld heima við þar sem maður horfir á gæðamynd með kærust- unni heldur en brjálæðiskvöld á Sirkus, þar sem dottið er rækilega í það með fimm fé- lögum eða svo“. Nýjasta plata sveitarinnar, Light Grenades, er í 12. sæti Tónlistans. Þægilegir Incubus!                                      !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%!  %1 /"(%!  %2 *( !  %-#(%/3," (%.+%4 %0!  (%&!%50 4(%%#$%4 %56*!                                  70  8 9 %9 43%:4! ;,"%  .  8%4< 70  8% %4 %%=> % ? 1+ %4 %94 *! $%@  70  A? %  0 B%.4 4 . 4 .4 -?? -,  %2$ 4 !%4 70  -!! &C%-! -4A%* @ 3! )%9, -, 0%D !34 ! E%0$ % $ :0! %.4 4 70  2 >%4 %2! )% ! 1,  !** %1$% 2!%!% % F"% 0 ) 4!! 4%44%8! B )%4 % ) 8 "!% %G44%.4 4 &! !% 4H%2!%.! &4=C%  I/ %4 %-  1+ %4 %94 *! @330 %!%.4J%G? 8 3%9!! !0  %3!%.4 ! .  G4"! 4 %#4  -,  (%1 "$%4 % !   844 ! @4 % 84! D !%"4%0%D! ! %D!! !% %3!%G  K$), 9  %9$ -A %4%-A E%0$ % $%/%%+ L A4!! 1$%  %  &4*,                1! 1! 10! M&  5. %$ L !  GN %. A 1! 1, %!3" 1! L !  14M-.9 14M-.9 5. . ?44 ! D! 1! 1! L !  1! 5. %$ D A3  %$ 10! !  L !  E.1 L !  1! #     A›alfundur Kaupflings banka hf. ver›ur haldinn í Borgarleikhúsinu, föstudaginn 16. mars 2007 og hefst klukkan 17.00. A‹ALFUNDUR KAUPfiINGS BANKA HF. 1. Sk‡rsla stjórnar um starfsemi bankans sí›astli›i› starfsár. 2. Ársreikningur fyrir li›i› starfsár ásamt sk‡rslu endursko›anda lag›ur fram til sta›festingar. 3. Ákvör›un um grei›slu ar›s og me›fer› hagna›ar á sí›astli›nu reikningsári. 4. Breytingar á samflykktum: Tillaga um a› stjórn bankans fái heimild til a› hækka hlutafé um allt a› 1.500.000.000 króna a› nafnver›i, me› áskrift allt a› 150.000.000 n‡rra hluta. Lagt er til a› hluthafar falli frá forgangsrétti sínum, en stjórnin megi fló heimila einstökum hluthöfum á hverjum tíma a› skrá sig fyrir n‡jum hlutum a› hluta e›a öllu leyti. fiá ver›i stjórn fali› a› ákve›a nánari útfærslu á hækkuninni, m.t.t. ver›s og grei›sluskilmála og henni ver›i heimilt a› ákve›a a› áskrifendur grei›i fyrir hina n‡ja hluti a› hluta e›a öllu leyti me› ö›ru en rei›ufé. Núverandi ákvæ›i samflykkta um heimild stjórnar til hækkunar hlutafjár (um allt a› 49.100.000 hluti e›a allt a› 491.000.000 krónur a› nafnver›i) ver›i felld ni›ur. Tillaga um a› samflykktum ver›i breytt me› fleim hætti a› á a›alfundi skuli fjalla› um tillögu stjórnar um starfskjarastefnu og tillaga um a› viku fyrir a›alfund hi› skemmsta skuli leggja fram, hluthöfum til s‡nis á skrifstofu félagsins, sk‡rslu stjórnar og tillögu stjórnar um starfskjarastefnu. Fundarstörf fara fram á ensku. Atkvæ›ase›lar og önnur fundargögn ver›a afhent vi› innganginn vi› upphaf fundarins. Stjórn Kaupflings banka hf. Eftirtalin mál eru á dagskrá fundarins: Tillaga um a› í samflykktum ver›i kve›i› á um fla› a› hafi stjórn ákve›i› a› hluthafafundur skuli haldinn a› hluta til me› rafrænum hætti, skuli hluthafar sem taka flátt í fundinum me› fleim hætti, leggja fram spurningar um dagskrá e›a framlög› skjöl, eigi sí›ar en fimm dögum fyrir fundinn. Tillaga um a› í samflykktum ver›i kve›i› á um a› uppl‡singar um frambjó›endur til stjórnar ver›i a›gengilegar á skrifstofu bankans eigi sí›ar en tveimur dögum fyrir hluthafafund. 5. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu. 6. Kjör stjórnar til eins árs. 7. Ákvör›un stjórnarlauna. 8. Kosning endursko›enda fyrir næsta reikningsár. 9. Tillaga um a› heimila bankanum a› kaupa eigin hlutabréf. 10. Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.