Morgunblaðið - 08.03.2007, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.03.2007, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2007 45 dægradvöl Glæsilegt 48 síðna brúðkaupsblað fylgir Morgunblaðinu á morgun 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Bd3 Bxd3 5. Dxd3 e6 6. Rf3 Db6 7. Rbd2 Ra6 8. Rb3 c5 9. c4 Rb4 10. Dc3 cxd4 11. Rfxd4 Hc8 12. Rd2 Staðan kom upp á Skákþingi Ak- ureyrar sem lauk fyrir skömmu. Þór Valtýsson (2.055) hafði svart gegn Gesti Vagni Baldurssyni (1.490). 12. … Dxd4! 13. Dxd4 Rc2+ 14. Kd1 Rxd4 svartur er nú manni yfir og með létt- unnið tafl. Framhaldið varð: 15. b3 dxc4 16. Rxc4 b5 17. Re3 Bc5 18. Bd2 Re7 19. Hc1 0-0 20. h4 Hfd8 21. Ba5 Bb6 22. Bb4 Rxb3+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hik og tap. Norður ♠754 ♥K962 ♦83 ♣ÁKG4 Vestur Austur ♠1082 ♠ÁK9 ♥D53 ♥1074 ♦KDG74 ♦652 ♣76 ♣10985 Suður ♠DG63 ♥ÁG8 ♦Á109 ♣D32 Suður spilar 3G. Útspilið er tígulkóngur og austur sýnir kerfisbundið þrílit (kóngur út biður um talningu). Það er sjálfsögð byrjun að dúkka tígul tvisvar, en hvað á sagnhafi svo að gera inni á tígulás í þriðja slag? Líklega myndu flestir fara inn í borð á lauf og spila hjarta á gosann í von um drottninguna rétta, aðra eða þriðju. Sem leiðir beint til taps í þessari legu. Martin Hoffman var í suður og hann hitti (að sjálfsögðu) á vinningsleiðina – að sækja tvo slagi á spaða með því að spila að litlu hjónunum. Sú spila- mennska er klárlega á móti líkunum, því austur þarf að eiga bæði háspilin. En Hoffman hafði mikilvægar upplýs- ingar: Vestur HIKAÐI áður en hann spilaði tígli í þriðja slag, sem er vís- bending um að hann telji sig ekki eiga örugga innkomu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skipa fyrir, 4 álkan, 7 læsir, 8 fugl, 9 umfram, 11 horað, 13 grenja, 14 trylltur, 15 sleipur, 17 grannur, 20 lemja, 22 hljóðfærið, 23 op, 24 geta neytt, 25 róta. Lóðrétt | 1 trjástofn, 2 árnar, 3 siga, 4 vonda byssu, 5 náðhús, 6 híma, 10 mergð, 12 verkfæri, 13 snák, 15 helmingur, 16 sér, 18 mannsnafn, 19 illa, 20 venda, 21 tunnur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 marbakkar, 8 endur, 9 læður, 10 gil, 11 gyðja, 13 armur, 15 kæsir, 18 urgur, 21 ónn, 22 skömm, 23 nesti, 24 rummungur. Lóðrétt: 2 andúð, 3 borga, 4 kalla, 5 auðum, 6 berg, 7 hrár, 12 Jói, 14 rór, 15 kost, 16 skötu, 17 rómum, 18 unnin, 19 gistu, 20 reif. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Komið hefur fram að tveir ís-lenskir bankar hafa verið í við- ræðum, m.a. um sameiningu. Hvaða bankar eru þetta? 2 Stefnt er að stofnun munka-klausturs á Kollaleiru í Reyð- arfirði. Hvað regla hefur þau áform á prjónunum? 3 Afríkuríki fagnar hálfrar aldar af-mæli sjálfstæðis síns um þess- ar mundir. Hvaða ríki er það? 4 Björk hefur tilkynnt um kynnt nýj-an geisladisk sinn sem koma mun út í maí. Hvaða heiti hefur disk- urinn hlotið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Formaður umhverfisráðs hefur kynnt hugmyndir um að Miklubrautin fari í stokk á kjörtímabilinu. Hver er formaðurinn? Svar: Gísli Marteinn Baldursson. 2. Norð- urlandaverðlaunin voru veitt í fyrradag og hlaut rithöfundurinn Sara Stridsberg þau í ár. Hverrar þjóðar er hún? Svar: Sænsk. 3. Hver er efstur á lista Ronaldinho yfir bestu knattspyrnumenn heims síðustu misseri? Svar: Zinedine Zidane. 4. Af hvaða tegund var hundurinn sem bar sigur út býtum á alþjóðlegu hundasýningunni um helgina? Svar: Shetland sheepdog (fjárhundur). Spurt er… ritstjorn@mbl.is    Bandaríski leikarinn og fyrrver-andi fótboltastjarnan O.J. Simpson, hefur nýtt sér dauða Önnu Nicole Smith og deilurnar um faðerni ungrar dóttur hennar til að gera lítið úr manni sem sakar hann um að hafa myrt son sinn Ron Goldman. „Ég vona að það verði ekki gert faðernispróf. Komist þeir að því að ég eigi Dannielynn vil ég ekki að Fred Goldman reyni að hlaupast á brott með peningana eða jafnvel barnið sjálft,“ hefur kvikmynda- gerðarmaðurinn Norm Pardo eftir Simpson. Simpson, sem er einna þekkt- astur fyrir að hafa verið sýknaður af ákæru um að hafa myrt Goldman og fyrrverandi eiginkonu sína árið 1994, lék ásamt Smith í kvikmynd- inni Naked Gun 331/3: The Final Insult sama ár. „Hann sagðist hafa þekkt Önnu Nicole mjög vel og að hann hefði mjög seinvirkandi erfðaefni þannig að hann gæti hugsanlega verið faðir barnsins,“ segir Pardo í samtali við New York Post en Pardo gerði heimildamynd um Simpson á ár- unum 2000 til 2005. Simpson var sýknaður, af ákæru um að hafa myrt Goldman og fyrr- verandi eiginkonu sína, í opinberu sakamáli en sakfelldur í einkamáli sem fjölskyldur hinna myrtu höfð- uðu gegn honum. Fred Goldman hefur síðan barist fyrir því að fá greiddar þær skaðabætur sem Simpson var dæmdur til að greiða fjölskyldunum. Fyrir stuttu féll útgáfufyrirtæki í Bandaríkjunum frá því að gefa út bók Simpsons um það hvernig hann hefði framið morðin hefði hann gert það. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.