Morgunblaðið - 08.03.2007, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2007 49
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð aðstoð við að leysa mál
sem tengjast fjölskyldu þinni. Öll-
um hindrunum hefur verið rutt úr
vegi til að laga samband þitt við
ástvin, ef það er í raun það sem þú
vilt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur loksins orku og löngun til
að leysa eitt af daglegum vanda-
málum lífsins. Þú þarft ekki einu
sinni að kaupa neitt, þú átt allt sem
til þarf.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Hjátrú getur verið jákvæð ef hún
hjálpar þér að finnast þú hafa
stjórn á ástandinu. Svo settu kan-
ínufótinn í vasann og farðu í lukku-
peysuna þína, hvað sem þú trúir að
snúi örlögunum þér vil.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það getur vel verið að þú hafir lað-
ast að ákveðnum aðila af röngum
ástæðum en nú, þegar þið eruð bú-
in að eyða meiri tíma saman, kem-
ur hið sanna í ljós.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Lof, aðdáun og viðurkenning er
dásamlegt, en þú vilt samt fá greitt
fyrir hugmyndir þínar. Hæfileik-
arnir duga ekki einir til, þú verður
að sjá þér farborða.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Tímarnir breytast. Þér verður vel
tekið af manneskju sem svaraði
ekki símtölum frá þér í síðustu
viku. Þú þarft að skapa rétta and-
rúmsloftið í kvöld til að ná fram því
sem þú óskar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Ákvörðun þín mun hafa áhrif á
fjárhaginn, hvort sem hún snýst
um ástarmál, fjölskyldu eða vinnu.
Þú ættir því að fara yfir fjármálin
áður en þú gefur lokasvar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú vilt endilega breyta rétt svo þú
þarf að skoða allar hliðar málsins.
Hið rétta í málinu er afstætt. Þú
nærð árangri með því að setja
vinnuna tímabundið í fyrsta sæti.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Góður vinur tekur með glöðu geði á
sig mikla ábyrgð sem hefur íþyngt
þér. Sú staðreynd að svona fólk er
til er ótrúleg en sönn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú getur kannski leyst alla skapaða
hluti sjálf/ur en það er ekki eins
skemmtilegt. Samstarfsmenn þínir
vilja vera með, ekki bara í
skemmtilega hlutanum heldur líka
til að vinna vinnuna.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Reyndu að leysa samskiptavanda-
mál með því að prófa nýja aðferð.
Ef viðkomandi svarar ekki símtöl-
um þínum sendu þá tölvupóst eða
símbréf. Þú gætir líka mætt á stað-
inn óboðin/n. Önnur leið er að láta
málið niður falla!
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Settu áhyggjur þínar í rétt sam-
hengi. Peningar eru bara peningar.
Það sem vefst í raun fyrir þér er
þín eigin forgangsröð. Ef þér dett-
ur eitthvað í hug sem þig langar
frekar að gera þá er kannski kom-
inn tími á að slá til.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Það er eins og það sé Val-
entínusardagur í dag.
Straumarnir milli Ven-
usar og Júpíters valda svo
miklu daðri að hinar plán-
eturnar roðna. Þessu veld-
ur tælandi tungl í sporðdrekamerkinu
sem er óþreytandi í leit að eldheitum og
ljóðrænum rómans. Kvöldið verður ást-
leitið.
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
Frá þeim sömu
og færðu
okkur
Chronicles
Of Narnia
eeee
VJV, TOPP5.IS
eeee
S.V., MBL.
/ KEFLAVÍK
MUSIC & LYRICS kl. 8 - 10 LEYFÐ
GHOST RIDER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ
VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
MUSIC & LYRICS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
MUSIC & LYRICS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.16.ára.
BREAKING AND ENTERING kl. 8 - 10:20 B.i.12 .ára.
HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:20 B.i.16 .ára.
ALPHA DOG kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.16 .ára.
FORELDRAR kl. 6 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI
MUSIC & LYRICS kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
BREAKING AND ENTERING kl. 8 B.i. 12 ára
THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 6 LEYFÐ
ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára
R
Ð
eee
S.V. - MBL
RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM FÆR
ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI BREAKING AND ENTERING
JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT
eee
S.V., MBL.
eee
RÁS 2 Ó.H.T
eee
FBL
eee
L.I.B. - TOPP5.IS
H
ar
al
du
r K
ol
ka
L
ei
fs
so
n
Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISSkráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
LAUGARDAGINN 10. MARS KL. 15.00
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einleikari ::: Björg Brjánsdóttir
Einsöngur ::: Guðrún Ingimarsdóttir
Kynnir ::: Skúli Gautason
galdrakarlar og prinsessur
Tónsprotinn er sannkallaður töfraheimur tónlistar fyrir fólk
á öllum aldri. Á tónleikunum á laugardaginn heyrist tónlist
úr heimi galdra og ævintýra, Harry Potter, Dimmalimm og
Næturdrottningin kíkja í heimsókn. Vertu með í ævintýrinu!
LAUGARDAGINN 10. MARS KL. 17.00
Hafliði Hallgrímsson ::: Metamorphoses op. 16
Ludwig van Beethoven ::: Píanótríó í G-dúr op. 1 nr. 2
Claude Debussy ::: Píanótríó í G-dúr
kristall, kammertónleikar í listasafni íslands
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Sigurgeir Agnarsson, selló
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
tónsprotinn í háskólabíói
sýn á sköpunarferli
Lennons.
Dómstóll í NewYork hefur
dæmt bresku fyr-
irsætuna Naomi
Campbell til fimm
daga samfélagsþjón-
ustu fyrir líkamsárás.
Þarf Campbell að
skúra gólf iðn-
aðarhúss í eigu New
York borgar í refs-
ingarskyni fyrir að
kasta farsíma í þernu
sína.
Campbell gerði
samning við saksókn-
ara á Manhattan í
síðasta mánuði og
slapp því við fangels-
isvist. Hún þarf einn-
ig að gangast undir
sálfræðimeðferð til að
reyna að hemja skap
sitt.
Campbell, sem er
36 ára, þarf að mæta
með skúringafötuna
til vinnu síðar í mars.
Hún hefur beðist af-
sökunar á því að hafa
ráðist á þernuna, en
þetta var í fjórða
skiptið sem hún er
kærð fyrir slíka árás.
BUBBI tók í gær við nýrri útgáfu
iPod-spilara sem gefinn er út til
styrktar unglingadeild SÁÁ, en út-
gáfan er samstarfsverkefni tónlist-
armannsins og Apple IMC.
Þessi sérútgáfa er í grunninn silf-
urlitur 2 gígabæta iPod nano með
ígrafinni áletrun Bubba.
Auk þess fylgir rafrænn safn-
diskur með kaupum á spilaranum
sem inniheldur 13 lög úr fórum
hans.
Bubbi fetar með þessu í fótspor
tónlistarmanna á borð við fjór-
menningana í U2 sem hafa hingað
til einir fengið sérútgáfu af iPod í
Bandaríkjunum. Morgunblaðið/ÞÖK
Góðverk
sem
hljómar vel
Fáðu úrslitin
send í símann
þinn