Alþýðublaðið - 30.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞ Y;Ð UBLAÐIÐ 3 Heitir það .Vorboðinn". Fotmaður er Ágúst Jóiunnesson. Verzlunin „Ljónið“ Skipafregnir. Gullfoss kom til Kauptnannahainar. Lagarfois er f Kaupmannahöfn. Goðafois cr á Ausifjörðair. Villemoes á Húna> flóa. Borg kemur til Ltith f dag. Sími r7'ZZ29 — Zja.ixg-a.veg 49 13, er opnuð. Þir verða framvegis selda- fleitar tnatvörutegundir, elnnig hreiol*tis, tóbaks- og *æle*tisvörur. Gí-óöar vðrnr. Lágt verö. Abygglleg v ðikiít'. N£ja jafnaðarmannafélagið heldur framhaidisiofafuod f kvöld kl. 8«/a í Iðnó (jppj. Sjómannafélagið heldur fund annað kvöld á venjulegum stað og tirna. Virðingarfylit. cTR&666r Sigurgeirsscn. Simi 951. Porleifar Gaðmnndsson alþm. var hér á ferd nýlega, og átU Alþbl tal við hann Lét hann þess getið, að grelnin, sem kom f Alþbl. 35 september sfðastlið inn, sé tnjög rangsoúin f sinn garð, og muni hann leiðrétta rang ferslurnar nojög bráðiega. Bylting. Eftir Jack London. Fyritlestur, haldlnn i marz 1905. ---- (Frh.) .Ég ætlaði sð taka upp einn af þestum litlu verkamönnum til að vita, hversu þungur hann væii. A!t í einu fór hræðsluskjálfti um þesti þrjátfu og fimm pund af beÍEutn hans og skinni, og hann spriklaði til þess að ioina og geta hnýtt saman slltnaðan þráð. Ég vakti athygli hsns með þvf að koma dálftið við hann og bauð hoaum silíurpeaiag, 10 c:nt. Hann leit þrgjandi á mig; andlit hans var eins og á sextugum manni; — avo hrukkóit, afmyadað og hrjáð var það. Hann seildist ekki eftir psningnum; — hann vissi ekki, hvað það var. Af slfkum börnum aem þessum var svo tylftum sklfti f þsssu eina spunahúsi. Læknir, sem fylgdi mér, sagði, að innan nokkurra ára yrðu þau sennilega dáin öll saman og önnur komin f þeirra stað; — af nógu væri að taka. Þau í*ru flcst úr lungna- bólgu. Likami þeirra er opinn fyrir sjúkdómum, og þegar þeir koma, veitir hann ekkert viðnám; þau slokkna eins og Ijós. Lækna visiadin geta blátt áfram ekkert að gert. Náttúran er slegin, troðir, barin niður Barnið sekkur ofm i sljóleik og magnleysi og deyr." Svosa fer fyrir nútfmamannin- um og barni nútfmamanntin* f Bandarittjunum, hinu auðugasta og mentunarrtkaita af öllum lönd um jsrðarinnsr. Það má minoa á það, að dæmin, sem hér eru til t‘nd, eru ekki annað en dæmi, en þau eru tekin úr tugum þúsunda af sams konar dæmum. Lfka má minna á það, að það, sem er satt um Bmdarik'n, er satt um allan hlnn siðaða heim. Sllkur vesaldómur var ekki ttl á dögum hellisbúans Hvað heflr þá gerzt? Er þá fjandsamlegt umhvsrfi heil Isbúans orðið enn þá fjandiamlrgra gagnvart sfkomendum hsns? Hcfir eðlilegum hæfileika hellisbúans til þess að sfla viðurværis og húta skjóls, sem var talinn 1, hrakað hjá nútfmamanninum níður f */> eða V4 Þvert á móti, Fjandsamlegu umhverfi hellisbúans er úr vegi rutt. Fy/ir nútfmamönnum er það ekki lengur til Allir kjötetandi évlnir, hin ævarandi ógn fortfma mannanna, eru drepnir. Margar rándýrategundir eru með öllu út drepnar. Hér og hvar á afskekt um svæðum heimsins eru enn til íáliðaðar leifar af blóðþyrstum óvincm mannanna. En langt er frá því, að þær séu nokkur ógn mannkyninu. Þegar nútfmamaður þarfnast hressingar og tilbreyting- ar, fer hann á veiðar til afskektra svæða heimsins, og f tómstund unum hatmar hann angurvær af- drif .stórvillidýranna", sem hann veit að innan iftils t(ma muni vera með öllu horfin af jörðunni. Steinolía. Hringið f síma 1026; þá fálð þér seuda btztu Bteinolíuna. Kaupfólag-ið. jlfiagnús pétursson, bæjarlæknir. Lvugaveg ii. —■ Sfmi 1185. Heinaa kl. H-21 árd. og 4-5 slðd. í dag opna ég undir- ritaður verzlun á Óðins- götu 30., áður verzlun Th. N. Sigurgeirss., og hefi þar allskonar matvörur og brauð frá Alþýðubrauð- gerðinni. Virðingarfylst. Júlíus Ólafsson. 3 ðag og á morgun sel ég nokkur hundruð diska fyr- ir hálft verð, Ieirkrukkur og skál- ar fyrir hálft verð, bollapör 25 aura. Eldhúcáhöld nýkomin, afar- ódýr. 'V erzlun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28 Ödývt hjónaiúm til sölu. Baróasstfg 30 (miðhæð).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.