Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 4
18 Mánudagur 24. nóvember 1980 VtSIR „Rauð il nerii mn” setti ni ftt m let - hefur lelkið 60 lelkl án taps í delldlnni á Anfleld Road. Dalglish skoraði sigurmarkið 2:1 gegn Aston Villa Kenny Dalglish — Skotinn sókn- djarfi, tryggöi Liverpool sætan sigur (2:1) yfir Aston Villa, þegar hann skoraöi sigurmarkiö rétt fyrir leikslok, eftir glæsilegan undirbúning Terry McDermott og David Johnson. Liverpooi lék sinn 60. leik á Anfield Road, án taps — nýtt glæsilegt met. Fyrra metiö (59 leikir) átti Millwall — sett 1967. 48.114 áhorfendur sáu leikinn, sem var mjög vel leikinn og skemmtilegur. Jimmy Rimmer, markvöröur Aston Villa, sýndi snilldartakta og Aston Villa lék vel — Dennis Mortimer og Gordon Cowans voru stórgóöir á miöjunni og þeir Peter Withe, Garry Shaw og Morley geröu varnarmönnum Liverpool oft lifiö leitt. Kenny Dalglishskoraöi 1:0 á 66. min., eftir glæsilega sendingu frá Terry McDermott. Tiu min. fyrir leikslok — jafnaöi Ailan Evans, meö þrumuskoti, eftir aö Gary Williams haföi tekiö aukaspyrnu — sent knöttinn á snilldarlegan hátt til Evans. Allt benti til aö leiknum myndi ljúka meö jafn- tefli — en rétt fyrir leikslok, sýndu þeir McDermott, Johnson og Dalglish, snilldarsamleik — sundurtættu vörnVilla og Daglish skoraöi — sitt 13. mark á keppnis- tlmabilinu. Wallington eins og sprengivarpa Þaö er óhætt, aö segja, aö leik- urslit Úrslit leikja i ensku knatt- spyrnunni uröu þessi á laugar- daginn: 1. deild: menn Leicester hafi ekki heppn- ina meö sér — þeir leika frábæra knattspyrnu leik eftir leik, en veröa aö sætta sig viö töp, þar sem þeir nýta ekki marktækifæri sin. Ef þeir heföu gert þaö aö undanförnu, væru þeir ekki i botnbaráttunni — heldur aö berj- ast um Englandsmeistaratitilinn. Þeir léku vel gegn W.B.A., en máttusamtþola tap — 1:3. Bryan Robson skoraöi 1:0 fyrir W.B.A. eftir aöeins 7. min., en fram aö þeim tima höföu leikmenn Leicester sótt nær látlaust aö marki W.B.A. Þaö skapapist ávallt hætta viö mark W.B.A., þegar Mark Wall- ington, markvöröur Leicester. tók útspörk — öll útspörk hans lentu viö vitateig W.B.A. og voru þau eins og sprengjuárás. Hann geröi sér litiö fyrir og varöi vitaspyrnu frá Gary Owen rétt fyrir leikhlé. Gary Lineker jafnaði 1:1 fyrir Leicester — meö skalla á 70. min. En eftir þaö datt botninn úr leik hins unga Leicester- liðs og þeir Remi Moses og Gary Owen (vita- spyrna) tryggöu W.B.A. sigur. 13. leikur Arsenal án taps Arsenal lék sinn 13. leik án taps á Highbury, þegar Lundúnaliöiö fékk Everton i heimsókn — og má meö sanni segja, aö leikmenn Arsenal hafi veriö heppnir, þar sem Everton lék vel og leikmenn Mersey-liösins yfirspjluðu leik- menn Arsenal langtimum saman. Brian McDermott skoraöi 1:0 fyrir Arsenal, eftir aö Steve Wal- ford hafði skallað knöttinn til hans. á 30.min. Rétt fyrir leikhlé skoraöi Frank Stapieton 2:0, þeg- ar hann komst inn I sendingu John Gidman, sem ætlaði aö senda knöttinn aftur til mark- varðar. Everton skoraöi sitt mark á 55. min. úr vitaspyrnu, eftir aö John Devine hafði fellt Higgins inni i vitateig. Billi Wright rók spyrnuna, en Pat Jennings, sem lék aö nýju I marki Arsenal, eftir tveggja mánaöa fjarveru vegna meiösla, varöi — knötturinn hrökk út til Wright, sem skoraði. McAndrew rekinn af leik- velli Tony McAndrew, fyrirliöi Middlesbrough, var rekinn af leikvelli. Þrátt fyrir þaö vann „Boro” góöan sigur 2:0 yfir Úlf- unum, með mörkum frá Craig Johnston og David Shearer. BRADON O’CALLAGHAN ... skoraöi sigurmark Stoke og STEVE GOBLE... skoraöi sigurmark Norwich. MANCHESTER CITY.. fékk óskabyrjun gen Coventry, þegar þeir Kevin Reeves og Paul Powell voru búnir aö skora 2:0 eftir aö- eins 8. min. Dave Bennettskoraöi siðan þriöja markiö. BIRMINGHAM... vann góöan sigur 2:1 yfir Tottenham, meö mörkum frá Alan Curbishey og Asgeir skoraði I I I I I I I I I I , j Asgeir Sigurvinsson skoraöi ■ gott mark, þegar Standard j • Liege vann sigur 3:2 yfir RWD j i Molenbeek i Liege. Arnór J Guöjohnsen og félagar hans hjá J Lokeren, máttu þola tap — 2:3 J fyrir FC Brugge. — SOS I Tap niá Dortmund KENNY DALGLISH... hefur skoraö 13 mörk. Alan Ainscow, en Ardiles skoraöi (1:1) mark Tottenham. j^rsigur United Manchester United vann góöan sigur 4:1 yfir Brighton. Joe Jordan (2), Sammy Mcllroy og Mike Duxbury skoruöu mörk United, en Andy Ritchie fyrrum leikmaöur Manchester-liösins, skoraöi mark Brighton. GHARLIE GEORGE.. lék aö nýju mefj Dýrlingunum frá Southamptón — og skoraði 1:0. Arthur Graham jafnaöi fyrir Leeds, en Mike Channon skoraði sigurmark Southampton á The Dell. Dýrlingarnir léku án þriggja fastamanna, þvi aö Dave Watson, Steve Williams og Kevin Keegan gátu ekki leikiö meö vegna meiðsla. DAVIÐ CROSS..skoraöi sitt 19. mark fyrir West Ham, sem lagöi Swansea aö velli 2:0. Paul Goddard skoraöi hitt markiö. Colin Lee og Clive Walker skor- uöu mörk Chelsea — 2:0 yfir Sheff. Wed. — SOS I I I Atli Eövaldsson og félagar | Ihans hjá Borussia Dortmund j Ivoru slegnir út úr v-þýsku | |bikarkeppninni — töpuöu 0:31 jfyrir bikarmeisturunum Fort-1 juna Dusseldorf. Bayern tapaöi ■ |einnig — 1:2 fyrir 1. FC! | Kaiserslautern. Aftur á móti J | vann Hamburger SV stórsigur - J | 11:0 gegn R.W. Frankfurt, sem J • er utandeildarliö. J_ —sos J Jí0mr- LAURIE SIVELL... mark- vöröur Ipswich. Arsenal-Everton ...2:1 Birmingham - Tottenham .. ...2:1 Brighton - Man. Utd ...1:4 Liverpool - Aston Villa ...2:1 Man. City - Coventry ...3:0 Middlesb. - Wolves Norwich-Sunderland ...1:0 Nott.For - Ipswich . .. 1:2 Southampton - Leeds ...2:1 Stoke —C. Palace ...1:0 W.B.A. - Leicester 2. deild Bolton - Grimsby ... 1:1 Bristol R.-Derby Cambridge-BristolC Cardiff - Luton Chelsea - Sheff. Wed Newcastle - Wrexham Oldham - Orient Preston - Q.P.R ...3:2 Shrewsbury -Notts C Watford - Bla ckburn WestHam- Swansea ...2:0 lan waiiace skoraði með „hjðlhestaspyrnu 99 Laurie Sivell, markvöröur — var hetja Ipswich, þegar Vngliu- — iiöiö vann góöan sigur 2:1 yfir Evrópumeisturum Nottingham Forest á City Ground — hann varöi hvaö eftir annaö mjög vel og fjórum sinnum þurfti hann aö taka á honum stóra sfnum, þegar hann varöi meistaralega. Fyrir framan hann iéku þeir Russell Osman og Terry Butch- er hreint stórkostlega — voru eins og klettar i vörninni, sem flestar sóknarlotur Forest strönduöu á. Annars var leikur- inn mjög góöur og skemmtileg- ur. Ipswich náöi forystunni á 37. min. Eric Gates sendi þá góöa sendingu á Alan Brasil, sem brunaöi aö marki Forest — lék Larry Lloyd og skoraöi örugg- lega fram hjá Peter Shilton. Þegar 13. min. voru til leiks- loka, náöi Ian Wallace aö jafna metin 1:1 fyrir Forest. Garry Mills tók þá hornspyrnu — sendi knöttinn fyrir mark Ipswich og var sendingin greinilega ætluö Larry Lloyd. Þegar knötturinn nálgaöist Wallace, kastaöi hann sér aftur á bak og skoraöi meö stórglæsilegri „hjólhesta- spyrnu” — spymti knettinum aftur fyrir sig. — „Þetta er fallegasta mark, sem ég hef Séö Forest skora”, sagöi Dennis Law, þegar hann sagöi frá markinu i B.B.C. Aöeins tveimur min. siöar skoraöi John Wark sigurmark Ipswich úr vitaspyrnu — hans 17. mark á keppnistimabilinu. Eric Gates sendi knöttinn þá til Hollendingsins Frans Thijssen, sem brunaöi inn I vitateig og lék á Frankie Gray, sem felldi Thijssen. — „Maöurinn frá Glasgow (John Wark) stendur nú fyrir framan Peter Shilton, sem er einn af bestu markvörö- um heims — hvaö gerist?”sagöi Dennis Law. Wark skoraöi örugglega úr vitaspyrnunni og leikmenn Ipswich fögnuðu, meö þvi aö taka danssporiö á City Ground. Liöin sem léku, voru skipuö þessum leikmönnum: FOREST: — Shilton, Ander- son, Lloyd, Burns, Gray, Mills, McGovern, Bowyer, Robertson, Peter Ward og Wallace. IPSWICH: — Sivell, Mills, Butcher, Osman, McCall, Thijssen, Gates, Wark, Muhren, Mariner og Brasil. — SOS QfmæTísQfslottúr Hú fer ór 5% q húsbúnaðoryörum þ.e. staðgr. „ Húsgögn innlend 15% Húsgögn erlend 5% Teppi 10% Raftæki 5% (undanskilín heimilistæki) Opið í öllum deildum: föstudaga frá kl. 9 til 22 laugardaga frá kl, 9 til 12 ATHUOH) þetta gildír aðeins vikuna 24. nóv. — 29. nóv. EQ u c_ ea s 13 SOöOl. ., C-QEZIJ uamníujffl L- u i- ^ □ LHjga J xi-iÆI Jón Loftsson hf. HTHSmT|ll|i|íllllTni Hringbraut 121 Sími 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.