Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 2
16 VÍSIR Mánudagur 24. nóvember 1980 Afturelding á toppnum Afturelding ttík forustu I keppn- innii 2. deild tslandsmótsins i handknattleik karla um helgina meö sigri yfir HK i Iþróttahiisinu aö Varmá. Varð það hörkuleikur, þar sem Afturelding var yfir 10:9 i hálf- leiknum en HK yfir 15/14, þegar langt var liöið á siðari hálfleikinn. Þeir HK-menn heldu það þó ekki ut og urðu að gera sér að góðu tveggja marka tap — 19:17. Markhæstu menn liðanna voru Gústaf Baldvinsson 5, Sigurjón Eirlksson 5og Einar Magnússon 4 fyrir Aftureldinu, en fyrir HK skoruðu þeir mest Sigurður Sveinsson 5 og Hilmar Sigurgisla- son Stórgóð samvínna Sigurðar og Magnúsar - þegar Þróltur vann öruggan sigur 24:21 yfir Haukum Þróttarar gerðu góða ferð til Hafnarfjaröar, þar sem þeir unnu öruggan sigur 24:21 yfir Haukum á laugardaginn í 1. deildarkeppn- inni í handknattleik. Þróttarar þurftu ekki að sýna stórleik til að leggja Hauka að velli. Vinstri- handarskyttan Sigurður Sveins- son fór sér rólega — hann skoraði aðeins 5 mörk. Sigurður hugsaði meira um að leika félaga slna upp, heldur en að skora sjálfur — hann átti 5 linusendingar á TÉKKAR: Gkr. fyrir áramót- Nýkr. eftlr áramót Það er áríðandi, að tékkar útgefhir í desember séu undantekningalaust í gömlum krónum. Eftir áramótin eigaallir tékkar að vera í nýjum krónum. Skrifaðu skýra dagsetningu, hafðu mánuðinn í bókstöfum til öryggis. Einnig getur þú skrifað Gkr. fyrir framan fjárhæð á tékka fyrir áramót og Nýkr. fyrst eftir áramót. HfHÖɧí! minni upphæðir-meira verðgildi 52.11 ALURVÍXIAR iGrðMLUM IŒDM]M,ÞÓŒT ÞEIR GREIÐIST A NÆSTA ARI Almenningur er hvattur til þess að nota eingöngu gamlar krónur í öllum viðskipta- skjölum út þetta ár. Víxlar, sem samþykktir eru fyrir ára- mót, en eiga að greiðast á árinu 1981, skulu vera í gömlum krónum og það skýrt tekið fram. Munið að bað er ekki ráðlegt að samþykkja ódagsetta víxla. NHB^Ni minni upphæðir-meira verógildi Magnús Margeirsson, sem gáfu mörk og var skemmtilegt að sjá samvinnu þeirra. Magnús var mjög sterkur leik- maður — hefur öruggt grip og nýtír marktækifæri sín mjög vel. Haukar geröu mörg mistök I sókninni, þannig að Páll Olafsson fékk tækifæri til að skora 5 mörk úr hraðupphlaupum, eftir að Haukar voru búnir að missa knöttinn. Eins og fyrr var Viðar Simonarsson i aöalhlutv^rkinu hjá Haukum — án hans væri leikur Haukaliðsins afar ómerki- legur. Mörkin f leiknum skiptust þannig: HAUKAR: — JUlíus, 5, Viðar 5(1), Karl Lárus 4, Sigurgeir 3, Arni H. 2 og Hörður H. 2(2). ÞRÓTTUR: — Páll 8(1), Magnús 5, Sigurður 5(2), Lárus 3, Gisli 2 og Jón Viðar 1. — SOS m^m\i\m ¦á'iilll'MM - sigruðu Pa 80:76 Stúdentar sýndu á sér allt aðra hlið i leiknum gegn Val i úrvals- deildinni í körfuknattleik á laugardaginn, en i leiknum gegn Armanni fyrr I vikunni, þar sem þeir voru teknir í karphúsið. Var enginn botnbragur á leik þeirra við íslandsmeistara Vals og stóðu þeir i þeim lengst af. Voru Stúdentar t.d. yfir 24:23 en 1 hálfleik voru þeir þó komnir undir 39:34. Þann mun tókst Stúdentunum aldrei að brúa i siöari hálfleikn- um, og var sigur Vals alla tið i húsi, þótt svo að munurinn I leiks- lok hafi ekki verið nema 4 stig — 80:76. Leikur beggja liða var ágætur og leikurinn i heild þokkalegasta skemmtun. Enginn bar neitt sér- lega af öðrum i IS-liðinu. Þar eiga menn við misjafnlega mikil meiösli að strfða þessa dagana — eins og t.d. BjarnaGunnarSveins- son, sem verður að leika með rif- imrvöðva á fæti, því að varamann af hans stærðarflokki er ekki að finna hjá 1S. Stigahæstur hjá ÍS var Mark Colemen með 30 stig, Jijarni Gunnar skoraði 18 stig og Arni Guðmundsson 10. Sigurlás skoraði 8 mörk... - 09 Týr vann sigur 21:18 yfir Ármanni ólafur Lárusson, sem leikið hefur með KR I handknattleikn- um undanfarin ár, Iék sinn fyrsta leik með slnu nýja félagi, Tý úr Vestmannaeyjum, gegn Armanni I 2. deildinni á laugardaginn. Hann átti mjög göðan leik og á hann örugglega eftir að breyta mikluhjá Týverjum I keppninni i vetur, þvi að nú þurfa andstæð- ingarnir bæði að gæta hans og Sigurláss Þorleifssonar, sem hef- ur verið einn aðalskotmaður liðs- ins. Leikur Týs og Armanns var fjörugur og jafn lengst af 8:8 I hálfleik — en undir lokin sigldu Týverjar fram úr og sigruðu verðskuldaö 21:18. Sigurlás var markhæstur hjá Tý með 8 mörk, Ölafur skoraði 3 mörk og Þorvarður Þorvaldsson einnig 3 mörk. Hjá Armanni bar Friðrik Jóhannsson af öllum — skoraði þó ekki nema 4 mörk eins og félagar hans í liðinu, Einar Eiriksson og Öskar Asmunds- son... GÞB/klp- í úrvaisdeildinni Hjá Val bar Jón Steingrimsson af öðrum — og var þetta einn besti leikur hans i Urvalsdeild- inni. Varnarleikur hans var frá- bær og hann var sérlega laginn við að komast inn i sendingar og trufla leik Stúdenta á réttum tima. Brad Miley var stigahæstur Valsmanna með 20 stíg, Torfi Magnusson skoraði 17 stig, Rik- harður Hrafnkelsson 12 JAMES BREELER ... sést hér gnæfa yfir le| og Kolbein Kristinsson. Armann náð alveg að sv „Það er ekkert gaman að körfuknatt- leik, þegar enginn hraði er i leiknum, og þvigeta leikir með Armannialdrei orðið skemmtilegir, þvl að liðið leikur göngu- bolta", sagði Kolbeinn Kristinsson tR- ingur eftir nauman sigur tR yfir Ar- manni í úrvalsdeiidinni I gær, 94:90. „Leikaðferð þeirra býður ekki upp á neitt nema rólegheit og hangs, þar. til Kaninn þeirra, James Breeler, er bú- innað koma sér fyrir undir kröfunni. Menn sofna i vörninni, þegar þeir eru að þessu ddli sinu, og það er ástæðan fyrir þvi, að þeir skoruðu svona mikið hjá okkur núna" sagði Kolbeinn. Armenningar aka réttilega seglum eftir vindi, og þar sem „seglbúnaður" þeirra þessa dagana er ekki mjög merkilegur hugsa þeir litið um útlit né skemmtun, og freista þess eins að kom- ast sdmasamlega að landi. Þeir velgdu IR-ingum vel undir ugg- um i leiknum i gær á þann hátt. Þeir voru yfir lengi framan af — komust i 22:12 en IR náði loks að sigla fram U'r 37:36 þegar 2 mlnUtur voru I leikhlé. I siðari hálfleik komst IR i 67:56 en Ar- menningar skoruðu þá 10 stig I röð — 67:66 og héldu með þvi spennu i leikn- um, þaðsem eftir var. IRnáði aldrei að komast almennilega fram úr og slapp vel með aðeins 4 stiga tap — 94:90. Jdn Jörundsson átti mjög góðan leik með 1R — átti varla skot sem geigaði og starr í ÍBO - Degar Skaila BOB STARR ... körfuknatt- lciksþjálfarinn kunni. Hinn ábúðamikli fyrrverandi þjálf- ari Fram og Armanns I körfuknattleik, Bob Starr, sá um innáskiptingar og annað fyrir Skallagrim, er liðið mætti Þdr tvivegis 11. deildinni um helgina. Starr, sem hefur verið með ungl- inganámskeið i Borgarnesi undan- farna daga, náði að blása nýju llfi I meistarflokksmenn Skallagrlms I fyrri leiknum við Þór, en þá sigruðu heimamenn með 100 stigum gegn 72, eftir að hafa verið yfir I hálfleik 50:44. 1 siðari leiknum tókst Starr aftur á mótí ekki að stjórna sinum mönnumtil sigu han frá< lega 90:8 1 mað I mi fyrr skor hani stig, sfða Di

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.