Vísir - 24.11.1980, Qupperneq 2

Vísir - 24.11.1980, Qupperneq 2
16 vísm Mánudagur 24. nóvember 1980 Mánudagur 24. nóvember 1980 VÍSIR 17 Afturelding toppnum Afturelding tók forustu f keppn- inni f 2. deild lslandsmótsins I handknattleik karla um helgina meö sigri yfir HK I Iþróttahúsinu aö Varmá. Varö það hörkuleikur, þar sem Afturelding var yfir 10:9 i hálf- leiknum en HK yfir 15/14, þegar langt var liðiö á slöari hálfleikinn. Þeir HK-menn heldu það þó ekki út og urðu að gera sér að góðu tveggja marka tap — 19:17. Markhæstu menn liðanna voru Gústaf Baldvinsson 5, Sigurjón Eirlksson 5og Einar Magnússon 4 fyrir Aftureldinu, en fyrir HK skoruðu þeir mest Sigurður Sveinsson 5 og Hilmar Sigurgisla- son Stórgóð samvinna Slgurðar og Magnúsar - uegar Þróttur vann öruggan sigur 24:21 yfir Haukum Slmonarsson I aðalhlutvþrkinu hjá Haukum — án hans væri leikur Haukaliðsins afar ómerki- legur. Mörkin í leiknum skiptust Þróttarar geröu góöa ferö til Hafnarfjaröar, þar sem þeir unnu öruggan sigur 24:21 yfir Haukum á laugardaginn 11. deildarkeppn- inni I handknattleik. Þróttarar þurftu ekki aö sýna stórleik til aö leggja Hauka aö velli. Vinstri- handarskyttan Siguröur Sveins- son fór sér rólega — hann skoraöi aöeins 5 mörk. Siguröur hugsaöi meira um aö leika félaga slna upp, heldur en aö skora sjálfur — hann átti 5 linusendingar á Magnús Margeirsson, sem gáfu mörk og var skemmtilegt aö sjá samvinnu þeirra. Magnús var mjög sterkur leik- maöur — hefur öruggt grip og TÉKKAR: Gkr.fyrir áramót- Nýkr. eftir áramót Það er áríðandi, að tékkar útgefnir í desember séu undantekningalaust í gömlum krónum. Eftir áramótin eiga aUir tékkar að vera í nýjum krónum. Skrifaðu skýra dagsetningu, hafðu mánuðinn í bókstöfum til öryggis. Einnig getur þú skrifað Gkr. fyrir framan fjárhæð á tékka fyrir áramót og Nýkr. fyrst eftir áramót. riílYKR-'NiBi)8ll minni upphæóir-meira verógildi IGOMLÖM KRÓMIM. ÞÚTT ÞETR, GKEIÐIST Á -WÆSTA. ARI Almenningur er hvattur til þess að nota eingöngu gamlar krónur í öllum viðskipta- skjölum út þetta ár. Víxlar, sem samþykktir eru fyrir ára- mót, en eiga að greiðast á árinu 1981, skulu vera í gömlum krónum og það skýrt tekið fram. Munið að það er ekki ráðlegt að samþykkja ódagsetta víxla. flVKRNABI minni upphæóir-meira verógildil nýúr marktækifæri sln mjög vel. Haukar geröu mörg mistök I sókninni, þannig að Páll ólafsson fékk tækifæri til að skora 5 mörk úr hraöupphlaupum, eftir aö Haukar voru búnir að missa knöttinn. Eins og fyrr var Viðar þannig: HAUKAR: — Jdlíus, 5, Viðar 5(1), Karl Lárus 4, Sigurgeir 3, Arni H. 2 og Hörður H. 2(2). ÞRÓTTUR: — Páll 8(1), Magnús 5, Sigurður 5(2), Lárus 3, Gisli 2 og Jón Viðar 1. — SOS STUDENTAR LÍTIL HINDRUN FYRIR VAL - sigruðu dá 80:76 Stúdentar sýndu á sér allt aöra hliö I leiknum gegn Val I úrvals- deildinni I körfuk nattleik á laugardaginn, en I leiknum gegn Armanni fyrr I vikunni, þar sem þeir voru teknir í karphúsiö. Var enginn botnbragur á leik þeirra við Islandsmeistara Vals og stóðu þeir i þeim lengst af. Voru Stúdentar t.d. yfir 24:23 en I hálfleik voru þeir þó komnir undir 39:34. Þann mun tókst Stúdentunum aldrei að brúa i slðari hálfleikn- |um, og var sigur Vals alla tiö I húsi, þótt svo aö munurinn I leiks- lok hafi ekki verið nema 4 stig — 80:76. Leikur beggja liða var ágætur og leikurinn I heild þokkalegasta skemmtun. Enginn bar neitt sér- lega af öðrum i IS-liöinu. Þar eiga menn við misjafnlega mikil meiösli að strfða þessa dagana — eins ogt.d. BjarnaGunnarSveins- son, sem veröur að leika með rif- inn vöðva á fæti, því að varamann af hans stæröarflokki er ekki að finna hjá tS. Stigahæstur hjá ÍS var Mark Colemen með 30 stig, | JBjami Gunnar skoraði 18 stig og Arni Guömundsson 10. Sigurlás skoraði 8 mðrk... - og Týr vann sigur 21:18 yfir Ármanni ólafur Lárusson, sem leikiö hefur meö KR I handknattleikn- um undanfarin ár, lék sinn fyrsta leik meö sinu nýja félagi, Tý úr Vestmannaeyjum, gegn Armanni i 2. deildinni á laugardaginn. Hann átti mjög góðan leik og á hann örugglega eftir að breyta mikiu hjá Týverjum i keppninni I vetur, þvi að nú þurfa andstæð- ingarnir bæði að gæta hans og Sigurláss Þorleifssonar, sem hef- ur verið einn aðalskotmaður liös- ins. Leikur Týs og Ármanns var fjörugur og jafn lengst af 8:8 i hálfleik — en undir lokin sigldu Týverjar fram úr og sigruðu | verðskuldaö 21:18. Sigurlás var markhæstur hjá I Tý meö 8 mörk, Ólafur skoraði 3 mörk og Þorvaröur Þorvaldsson einnig 3 mörk. Hjá Armanni bar Friðrik Jóhannsson af öllum — skoraði þó ekki nema 4 mörk eins og félagar hans i liðinu, Einar I Eiriksson og Óskar Asmunds- son... GÞB/klp- í úrvalsdeíldinni Hjá Val bar Jón Steingrlmsson af öðrum — og var þetta einn besti leikur hans i úrvalsdeild- inni. Varnarleikur hans var frá- bær og hann var sérlega laginn við að komast inn I sendingar og trufla leik Stúdenta á réttum tima. Brad Miley var stigahæstur Valsmanna með 20 stig, Torfi Magnússon skoraði 17 stig, Rik- harður Hrafnkelsson 12 JAMES BREELER og Kolbein Kristinsson. gnæfa leikmenn þá Kristin Jörundsson Visismynd Friöþjófur. Ármann náði ekki alveg að svæfa ÍR „Þaö er ekkert gaman aö körfuknatt- leik, þegar enginn hraöi er I leiknum, og þvigeta leikir meö Ármanni aldrei oröiö skemmtilegir, þvi aö liöiö leikur göngu- bolta”, sagöi Kolbeinn Kristinsson 1R- ingur eftir nauman sigur 1R yfir Ar- manni I úrvalsdeildinni I gær, 94:90. „Leikaðferð þeirra býður ekki upp á neitt nema rólegheit og hangs, þar til Kaninn þeirra, James Breeler, er bú- innað koma sér fyrir undir kröfunni. Menn sofna I vörninni, þegar þeir eru aö þessu dóli sinu, og það er ástæðan fyrir þvi, að þeir skoruðu svona mikið hjá okkur núna’.’ sagði Kolbeinn. Armenningar aka réttilega seglum eftir vindi, og þar sem „seglbúnaður” þeirra þessa dagana er ekki mjög merkilegur hugsa þeir litið um útlit né skemmtun, og freista þess eins að kom- ast sómasamlega að landi. Þeir velgdu IR-ingum vel undir ugg- um I leiknum I gær á þann hátt. Þeir voru yfir lengi framan af — komust i 22:12 en IR náði loks að sigla fram úr 37:36 þegar 2 minútur voru i leikhlé. I siðari hálfleik komst IR i 67:56 en Ar- menningar skoruðu þá 10 stig i röð — 67:66 og héldu með þvi spennu i leikn- um, þaðsem eftir var. IRnáði aldrei að komast almennilega fram úr og slapp vel með aðeins 4 stiga tap — 94:90. Jón Jörundsson átti mjög góðan leik með IR — átti varla skot sem geigaði og Hverjir eru sjálf- skipaðir í landslið? Yilrlýsing frá herbúðum Vlklnga vekur mikla athygn Hafa Viklngar myndað hrýstlhðp? Yfirlýsing landsliösmannsins. Þorgergs Aöalsteinssonar úr Vikingi — I Morgunblaöinu á laugardaginn, þar sem hann til- kynnti, aö landsliösmenn Vik- ings, þeir PáU Björgvinsson, Kristján Sigmundsson, Ólafur Jónsson og hann sjálfúr, hafi hugleitt aö draga sig úr lands- liöshópnum, þar sem þeir væru óánægöir meö vinnubrögö landsliösþjálfarans, Hilmars Björnssonar, hefur vakiö mikla athygli. Þorbergur segir: — „Okkur finnst Hilmar landsliösþjálfari vera algjörlega stefnulaus i uppbyggingu sinni. Leikmenn ekki notaðir á réttum stöðum og innáskiptingar eru alltof örar. Ég er persónulega er mjög óánægöur meö hversu litið ég fékk að leika með i Noregi á NM. Utkomaokkar þar var afar slök, að minu mati. Þá snertir þetta mál lika þjálfara okkar i Vikingi, Bogdan. Hann hefur sagt við okkur, að ef við séum ekki not- aðir á fullu I landsliöinu, þá sé best fyrir okkur aö einbeita okkur að félagsliöi okkar og er þaö vel skiljanlegt”. Svo mörg voru orö Þorbergs. Þegar að er gáð Þessi yfirlýsing kemur mjög á óvart — þvi að hún er tilkynnt i blaðaviötali, áður en nokkuð hefur veriö rætt við landsliðs- þjálfara eða aðra leikmenn landsliðsins, sem vissu ekki hvað væri aö gerast i herbúöum Vikinga. Visir hafði samband við nokkra landsliösmenn og voru þeir undrandi á þessari yfirlýs- ingu. Einn þeirra sagði: — „Þaö er nýtt, að leikmenn gefi ekki kost á sér i landsliöið, vegna þess að þeir fái litið aö vera inná. Leikmenn-yerða. að sjálfsögðu að sýna getu, til að vera sjálfskipaðir lykilmenn I Draga Víkingar sig ut úr landsliðinu eru mjög óánægðir með störf þjálfaran landsliði. Þá er þaö tvennt ólikt aö leika fy rir félagsliö.heldur en landslið. Þaö er ekki annað vitað en leikmenn Vikings hafi fengiðfyllilega sin tækifæri meö landsliðinu á NM-mótinu i Noregi og i landsleikjunum gegn V-Þjóðverjum. Hilmar Björnsson hefur margoft tilkynnt þaö, aðhann sé að prófa sig áfram meö lands- liðið, til að finna út kjarna fyrir HM-keppnina i Frakklandi. •Hilmar gæti litið prófaö sig áfram, ef ýmsir leikmenn telja sjálfeagt, að þeir leiki inná aö mestu i öllum landsleikjum — væri það óréttlátt gagnvart öðr- Fallið hlasir nú við Framliðinu.. Getur sjálfu sér kennt um tapið gegn Fylki 19:22. Místok kostuðu að Atii Hilmarsson varð útilokaður frá leiknum um leikmönnum, sem skipa landsliöshópinn. Hvers ættu þeir að gjalda — ættu þeir að draga sig úr landsliðinu? Þorbergur segir I viðtalinu: — „Það er samt ekki endanlega ákveðið — hvort Vfkingar gefa kost á sér I landsliðið— við ætl- um að halda fund um málið”. Ætla Vikingar sér að mynda þrýstihóp — og halda fund um, hvort þeir leiki meö landslið- inu? Það er ekki þeirra að ákveða það, hvort þeir leiki i landsliöi — heldur landsliðs- þjálfarans . — SOS Vildu ekkert segla... I skoraði 27 stig. Þá voru þeir Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson drjúgir að vanda — sérstaklega á loka- minútunum, þegar þurfti að halda knettinum og láta hann ekki of auðveld- lega af hendi til Armenninga. Kristinn skoraði 22 stig og Kolbeinn 18. Andy Fleming átti mjög góðan leik i vörninni og hélt „stórsegli” Armanns, James Breeler', vel niðri. Hann skoraði þó 34 stig, en það var úr mýmörgum skottilraunum. Atli Arason kom næstur honum I stigaskorun með 16 stig og siðan Davið Arnar með lOen hann mætti — eins og fleiri i liðinu — fá meira að vera með i leikjunum... —klp— Framarar geta sjálfum sér um kennt, aö þeir töpuðu 19:22 fyrir Fylki. Þeim varð á mikil mistök, þegar staðan var 8:4 fyrir Fram — þá var landsliðsmaöurinn Atli Hilmarsson útilokaður frá leikn- um, eftir ranga innáskiptingu. Atli var sendurinn á völlinn — átti að taka stöðu i vörninni, þegar uppgötvaðist, að Framarar væru meö 8 leikmenn inni á vellinum. Það gleymdist að tilkynna einum leikmanni þeirra, að hann ætti að fara útaf fyrir Atla. Framarar höfðu fram að þessu leikið vel og varði Egill Stein- Starr í sviðsljósinu Borgarnesi - pegar SKallagrímur lék gegn Þór frá Akureyri þórsson mjög vel i marki þeirra — sinum fyrsta leik með Fram. Framarar komust I 10:5 og voru yfir 11:7 I ldkhléi. Seinni hálfleikurinn var martröö fyrir þá. — Fylkir jafnaöi 11:11, og þegar 2 min. voru til leiksloka, komust leik- menn Arbæjarliðsins yfir 19:18og 20:18 — þar með voru þeir búnir að gera út um leikinn. Jón Gunnarsson markvöröur Fylkis, varði mjög vel i seinni hálfleik —en Framarar gerðu sig þá seka um mikið af ótimabærum skotum. Leikurinn var annars af- spymulélegur og leiöinlegur á aö horfa. Mörkin i leiknum skoruðu: FRAM: — Axel 7(3),.Hannes 5, Atli 2, Björgvin 2, Egill 2 og Her- mann 1. FYLKIR: — Einar 6, Gunnar 6(2), Stefán 4, Asmundur 2, Örn2, Andres 1 og Magnús 1. — SOS I — Þessi yfirlýsing Þorbergs I | Aöalsteinssonar kom mér | óneitanlega á óvart. Ég vil . I ekkert um þetta segja að svo I istöddu — á eftir aö kynna mér | máliö, sagöi Hilmar Björnsson, . | landsliðsþjálfari. ■ — Ég læt ekkert hafa eftir I ■ mér, sagði Páll Björgvinsson, [ | fyrirliði Vikings. — SOS J BOB STARR ... körfuknatt- leiksþjálfarinn kunni. Hinn ábúðamikli fyrrverandi þjálf- ari Fram og Ármanns i körfuknattteik, Bob Starr, sá um innáskiptingar og annað fyrir Skallagrlm, er liöiö mætti Þór tvivegis i 1. deildinni um helgina. Starr, sem hefur verið með ungl- inganámskeið I Borgarnesi undan- fama daga, náöi aö blása nýju lifi I meistarflokksmenn Skallagrims I fyrri leiknum við Þór, en þá sigruöu heimamenn með 100 stigum gegn 72, eftir aö hafa verið yfir I hálfleik 50:44. I siöari leiknum tókst Starr aftur á móti ekki að stjórna sinum mönnum til sigurs — Þórsaramir voru i miklum ham og staöráönir I aö hefna ófaranna frádeginumáður. Það geröu þeir létti- lega og sigraðu meö 10 stiga mun 90:80. 1 þessum leik var Bandarikja- maðurinn I Þórsliðinu. Gary Schwartz, i miklu stuði — skoraði 52 stig, en I fyrri leiknum náði hann „aðeins” að skora 26 stig. Þá var Erlingur Jó- hannsson bestur Þórsara og skoraði 24 stig, en var aftur á móti meö 18 stig i siðari leiknum. Dakarsta Webster var stigahæstur Borgnesinga i báðum leikjunum — 45 stig I sföari leiknum 38 stig I þeim fyrri, en þá var Gunnar Jónsson einnig dnlgur viö að skora eöa 28 stig. Þriðji leikurinn I 1. deild var leikur Fram og Grindavíkur — færöur fram frá 21. desember til að bandarisku leikmenn liðanna geti komist heim I jólafri. Fram sigraöi i leiknum 82:74. En Grindvikingarnir voru samt 4 stig- um yfir þegar innan við 3m Inútur voru eftir af leiknum... —klp— STAÐAN Staöan i úrvalsdeildinni I körfu- knattleik eftir leikina um helg- ina: Njarðvlk—1R 85:76 Valur—1S 80:76 ÍR—Armann 94:90 Njarövlk.........6 6 0 586:482 12 KR...............5 4 1 450:401 8 Valur............7 4 3 612:606 8 ÍR...............8 4 4 675:688 8 1S..............7 1 6 558:604 2 Armann...........7 1 6 545:651 2 NÆSTI LEIKUR: KR-Njarðvlk I Laugardalshöll- inni annaö kvöld. arena n'eisf*á Son' dboVir ____- ^4.900-* Soods^' póSTSENDUM Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.