Morgunblaðið - 13.07.2007, Side 5

Morgunblaðið - 13.07.2007, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 5 bílar Hyundai Accent 1300 LSI, 2/2002, ek. 99 þús. km, beinskiptur, CD, líknarbelgir, velti og vbökvastýri o.fl. Ásett verð: 490 þús Tilboð: 290 þús. stgr. Hyundai Tucson 2.7 V6, 2/2005, ek. 15 þús. km, sjálfskiptur, ABS, álfelgur, CD, rafm. í rúðum og speglum, þakbogar, þjónustubók o.fl. Ásett verð: 2.390 þús. Chverloet Aveo LS, 6/2006, ek. 8 þús. km, sjálfskiptur, ABS, álfelgur, filmur, CD, rafm. í rúðum og speglum, glertopplúga, spoiler o.fl. Ásett verð: 1.580 þús. Ford Focus Trend Station, 7/2004, ek. 67 þús. km, beinskiptur, ABS, álfelgur, dráttarkúla, CD, hiti í sætum, rafm. í rúðum og speglum, reyklaus, þakbogar o.fl. Ásett verð: 1.290 þús. Chverolet Lacetti CDX Wagon, ek. 14 þús. km, sjálf- skiptur, ABS, dráttarbeisli, filmur, CD og magasín, rafm. í rúðum og speglum, þakbogar o.fl. Ásett verð: 1.590 þús. Tilboð 1.390 þús. stgr. Chverloet Lacetti Sport 1.8, 4/2006, ek. 19 þús. km, sjálfskiptur, ABS, fjarstýrðar samlæsingar, CD og magasín, þokuljós, rafm. í rúðum og speglum, spoiler o.fl. Ásett verð: 1.590 þús. Hyundai Getz GLS 1300, 9/2004, ek. 24 þús. km, beinskiptur, ABS, fjarstýrðar samlæsingar, CD, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum o.fl. Ásett verð: 1.150 þús. Tilboð: 950 þús. stgr Suzuki Baleno GLX Wagon, 6/1998, ek. 152 þús. km, beinskiptur, 4x4, álfelgur, þokuljós, rafm. í rúðum og speglum, smurbók o.fl. Tilboðsverð: 330 þús. Daewoo Musso 602EL 2900, 3/1999, ek. 167 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur, dráttarbeisli, CD, rafm. í rúðum og speglum, samlæsingar o.fl. Ásett verð: 890 þús. Skoda Superb, 8/2006, ek. 19 þús. km, beinskiptur, ABS, aksturstöl- va, álfelgur, dráttarkúla, CD, rafm. í rúðum og speglum, reyklaus, smur- og þjónustubók o.fl. Ásett verð: 2.190 þús. Áhv. Lán 1.760 þús. afb. 29 þús. á mán. B Í L D S H Ö F Ð A 1 0 – S : 5 7 7 2 8 0 0 / 5 8 7 1 0 0 0 Daewoo Tacuma CDX, 11/2003, ek. 50 þús. km, sjálfskiptur, ABS, álfeglur, armpúðar, CD, kastarar, rafm. í rúðum og speglum, reyklaus o.fl. Ásett verð: 1.190 þús. Tilboð 990 þús. stgr. Hyundai Sonata GLS, 3/2005, ek. 35 þús. km, sjálfskiptur, ABS, álfelgur, dráttarkúla, kastarar, rafm. í rúðum og speglum, reyklaus, smurbók o.fl. Ásett verð: 1.995 þús. 100% VAXTALAUS LÁN TIL ALLT AÐ 48 MÁN af völdum bílum og LÆKKUÐ VERÐ af fjölda bifreiða SUZUKI GRAND VITARA, ÁRG. ´00. Suzuki Grand Vitara, árg.´00. 5 gíra, ekinn 58 þús. Mjög fallegur bíll. Verð 1.100 þús, bein sala. Upplýsingar í síma 899 0399. MUSSO, ÁRG. 1998. Musso, árg. '98, bensín, beinsk., ekinn 118 þ., skoðaður '08. Góður sparneytinn jeppi. Verð 450 þ. Upplýsingar í síma 898 8102. JepparMótorhjól Ýmislegt TIL SÖLU ZODIAK MARK2 OG MÓTOR, FJÓRGENGIS. Zodiak Mark2 4,2 m, árgerð 2002 og Yamaha mótor með stuttum legg, 25 hö., fjórgengis. Einungis notað í þrígang, er eins og nýtt. Verð 650 þús. Uppl. í s. 820 1909. Bílavörur TIL SÖLU TENGDAMÖMMUBOX. Tendamömmubox til sölu, 60x210, ónotað, svart að lit. Verð u.þ.b. 35.000. Upplýsingar í síma 820 1909. Bílasmáauglýsingar 569 1100 Kynntu þér frábært tilboð á þjónustuauglýsingum Bílablaðsins Verðið kemur á óvart! Kynntu þér málið í síma 569 1111 Franska lögreglan hefur birt sam- antekt um lögbrot í umferðinni fyr- ir árið 2006 og þar kemur fram að 169.510 bílstjórar voru sviptir öku- leyfi á árinu, annaðhvort tíma- bundið eða varanlega. Áfengisneysla er orsök lang- flestra sviptinganna, eða í 137.000 tilvikum. Hraðakstur er önnur helsta orsökin, eða í um 30.000 til- vikum. Langflestir ökufantanna brutu af sér í miðhluta Frakklands. Athygli vekur hins vegar að af 10 sýslum af 99 þar sem áfengi kom oftast við sögu voru fjórar sýslur af 10 á Vesturlandinu, á Bretaníuskaga. Sýslan Loire- Atlantique er í fimmta sæti með 3.306 sviptingar, Ille-et-Vilaine í sjöunda með 3.186, Morbihan í átt- unda með 3.087 og Finistere í ní- unda með 3.060 sviptingar vegna ölvunaraksturs. Alls voru framin um 19 milljónir umferðarlagabrota í Frakklandi árið 2006 sem komu til kasta lög- reglu og er þar um 44% aukningu að ræða á fjögurra ára tímabili. Sjálfvirkir hraðamælar meðfram vegum mældu 5,8 milljónir hraðakstursbrota 2006 miðað við fjórar milljónir árið áður. Þá var 7,4 milljónum bíla lagt ólöglega, sem er 9% aukning frá árinu 2005. Hert á kröfum um áfengismagn? Leyfilegt áfengismagn í blóði án þess að til sviptingar ökuréttinda komi í Frakklandi er 0,5 prómill. Bílablaðið AutoPlus greindi frá því í vikunni, að í undirbúningi hjá stjórnvöldum væri að lækka magn- ið í 0,2 prómill, eins og í Noregi og Svíþjóð. Það vildi samgönguráð- herrann þó ekki kannast við er á hann var gengið. Flestir sviptir vegna áfengisneyslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.