Morgunblaðið - 27.08.2007, Page 27

Morgunblaðið - 27.08.2007, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2007 27 Krossgáta Lárétt | 1 nefna, 8 glufa, 9 tætir sundur, 10 veður- far, 11 skakka, 13 fyrir innan, 15 vænsta, 18 vondar, 21 ungviði, 22 upptök, 23 viðurkennt, 24 skjálfti. Lóðrétt | 2 gyðja, 3 týna, 4 hlífði, 5 tangarnir, 6 mynni, 7 konur, 12 megna, 14 fljót, 15 hús- gagn, 16 náði í, 17 nytja- lönd, 18 starfið, 19 dánu, 20 tala. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 frekt, 4 fátæk, 7 engið, 8 neytt, 9 ann, 11 ilma, 13 hani, 14 sulla, 15 hark, 17 ljót, 20 egg, 22 látur, 23 rígur, 24 torfi, 25 tæran. Lóðrétt: 1freri, 2 elgum, 3 tuða, 4 fönn, 5 teyga, 6 ketti, 10 nýleg, 12 ask, 13 hal, 15 helft, 16 rytur, 18 júgur, 19 tíran, 20 ermi, 21 græt 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þér er mikið í mun að bæta eigin hegðun. Ekki til að verða betri mann- eskja, heldur skilur þú að með því að kenna lífinu um allt, rætast engir draumar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú skilar af þér þínu eins og klukka, eiginlega sjálfkrafa. Reyndu að vinna af öllu hjarta seinni partinn í dag, þá öðlastu þá virðingu sem þú átt skilið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Æsingur í morgunsárið tekur á taugarnar í fólki. Það er gott að vita að fólk láti sér það annt þig að það verði æst þegar eitthvað fer úrskeiðis. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Lifðu og elskaðu eftir eigin lög- málum. Fólk tekur eftir heillyndi þínu. Valdamiklir vinir vilja aðstoð þína. Gerðu bara greiða ef þig langar til. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Myndir þú hrynja án varnarmúrs- ins? Kannski ekki. Kannski er hann leið til að þola hlutina, en nú er rétti tíminn til að rífa hann til grunna. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur búist við rifrildum í vinnunni. En þú sættir fólk með einstakri ráðsnilld. Í kvöld skaltu endurskoða fjár- málin og gera nýjar áætlanir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er spenna í gangi. Þegar viss að- ili gengur inn í herbergið logar þú allur! Með því að hugsa um sjálfan þig, færðu umheiminn til að gera slíkt hið sama. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Finndu þér verkefni til að sigrast á. Þannig geturðu losað um nei- kvæða orku sem hefur hlaðist upp í þér. Þú skín af dugnaði og steingeit dáist að þér. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert stjarna í félagslífinu og verður að neita nokkrum viðskiptaboðum. Í kvöld skaltu tjá tilfinningar þínar – en auðvitað á viðeigandi hátt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Skínandi hlutir eru oft bara endurkast af einhverju öðru, eins og sól- inni. Samt fá þeir athygli. Nú hefur þú meiri áhuga á uppsprettunni. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fræðilega myndir þú vilja hafa marga möguleika. En í raunveruleik- anum eyðileggur það ánægjuna af því að taka ákvarðanir. Þrír er galdratala. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Vísindalegar sannanir eru til fyrir því að gullfiskar hafi lengra minni en 3 sekúndur. Og þeir sem halda að þú, elsku fiskur, gleymir auðveldlega, munu fá ann- an á’ann! stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. De2 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5 9. d3 d4 10. Hd1 Bg4 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 Hb8 13. Rd2 g6 14. De2 dxc3 15. bxc3 b4 16. Ba4 Ra7 17. d4 exd4 18. Rf3 bxc3 19. Hxd4 Dc8 20. e5 Rh5 21. e6 Rb5 22. Hd7 De8 23. Bb3 f6 24. Bh6 Rg7 25. Had1 Rf5 26. Bxf8 Dxf8 27. g4 Rg7 28. Dc2 f5 29. Re5 fxg4 Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Sergei Tivjakov (2648) hafði hvítt gegn Nigel Short (2683). 30. Hxe7! Dxe7 31. Rc6 Dg5 32. h4! og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tromptöku frestað Norður ♠72 ♥K107 ♦K65 ♣Á10932 Vestur Austur ♠D105 ♠G8643 ♥DG62 ♥4 ♦D10932 ♦G ♣D ♣KG8764 Suður ♠ÁK9 ♥Á9853 ♦Á874 ♣5 Suður spilar 4♥. Þeir sem vilja ekki eyða miklum tíma í að því er virðist einföld spil, eru ekki lengi að spila spilið hér að ofan eftir spaðaútspil frá vestri. Þeir taka tvisvar spaða og trompa spaða í borði, taka hjartakóng og spila hjartatíu og fara einn niður þegar vestur fær tvo slagi á hjarta og tvo á tígul. En hinir vandvirku gefa sér lengri tíma. Þeir taka útspilið heima og spila tígli á kóng í borði og aftur tígli heim. Fylgi austur lit eða kasti í slaginn, taka þeir á tígulás, trompa spaða í borði og spila þriðja tíglinum. Liggi tígullinn ekki 3-3 er hægt að trompa tígul í borði með tíunni og gefa aðeins tvo slagi á hjarta og einn á tígul. Ef austur trompar, þegar tígli er spilað úr borði, og spilar t.d. spaða, drepur suður, trompar spaða í borði og spilar enn tígli. Ef austur trompar aft- ur gefur sagnhafi væntanlega aðeins einn slag í viðbót á tromp. En trompi austur ekki tekur suður á ás og tromp- ar síðasta tígulinn í borði með tíunni. BRIDS Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is 1 Kvikmyndin Astrópía hefur fengið glimrandi dóma hjágagnrýnendum. Hver fer með aðalhlutverkið í mynd- inni? 2 Almanak Háskólans 2008 er nýkomið út. Sami mað-urinn hefur ritstýrt því um árabil. Hvað heitir hann? 3 Umdeildum vinnuvegi í Mosfellsbæ hefur verið lok-að. Hvert liggur sá vegur? 4 Gamalgróið ráðuneyti er nú í húsnæðisleit eftir aðhafa verið áratugum saman í Arnarhvoli. Hvaða ráðu- neyti? Svör við spurn- ingum gærdags- ins: 1. Landsfræg hljómsveit hefur verið mikið í um- ræðunni eftir frammistöðuna á afmælistónleikum Kaupþings. Hvað heitir hún? Svar: Stuðmenn. 2. Forstjóri Íslenska Járnblendi- félagsins lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hvað heitir hann? Svar: Ingimundur Birnir. 3. Saga Capital Fjárfestingabanki var formlega opnaður á Akureyri í vikulokin. Hvað heitir forstjóri bankans? Svar: Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson. 4. Íslenskur stór- rokkari verður með tónleika í Laugardalshöll í næsta mánuði. Hvað heitir hann? Svar. Rúnar Júlíusson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Miklar fram- kvæmdir hafa staðið yfir í sumar í gamla miðbænum í Stykkishólmi eða Plássinu eins og það var kallað í hér áður fyrr. Svæðið var ekki skemmtilegt til yfirferðar sérlega þegar blautt var. Nú er orðin mikil breyting á. Skipt var um jarðveg og frá- rennslislagnir. Lítið hellulagt torg norðan við Egilsenshús var útbúið sem minnir á Plássið. Frá þessu torgi liggur stígur til vesturs um grænt svæði norður undir Frúar- hól að Norska húsi og Ráðhúsi og áfram til vesturs að Skólastíg. Að sögn Erlu Friðriksdóttur, bæjarstjóra, er markmið fram- kvæmdanna að aðlaga gamlar sögulegar byggingar að umhverfi sínu og tengja byggðina í mið- bænum saman með útfærslu gatna, landmótun og stígagerð þannig að heildarmyndin verði sterkari og umhverfið allt vist- vænna til að dvelja í og njóta. Hún er ánægð með hversu vel hefur tiltekist. „Þetta verkefni er stærsta framkvæmd bæjarfélags- ins á þessu ári. Kostnaður við verkið er á bilinu 55 – 60 milljónir króna. Allt umhverfi hefur gjör- breyst og nú er komið heillandi Pláss í Hólminum“ segir Erla og bætir við „Þetta átak setur fal- legan svip á gamla bæinn og það skiptir svo miklu máli fyrir íbúana að vera stoltir af bænum sínum og þetta er einn þátturinn í að gera þeim það auðveldara,“ segir Erla bæjarstjóri. Verkið stóð yfir í 5 mánuði frá því í apríl og fram að Dönskum dögum. Þá var allt tilbúið og gest- ir á Dönskum dögum gátu spáss- erað um Plássið með sinn staf og hatt. Að verkinu komu Borgarverk hf. sem sá um jarðvegsvinnuna, Grá- steinn ehf. sem lagði hellur og malbik og heiðurinn af skipulaginu á Arkitektastofan Landslag. Setur svip á gamla bæinn Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Nýja plássið Erla Friðriksdóttir og Þór Örn Jónsson á torginu sunnan við Norska húsið. Þau eru að vonum ánægð með gott verk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.