Morgunblaðið - 27.08.2007, Qupperneq 30
30 MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
AUKASÝN
IN
G
íslenskur te
xti
AUKASÝN
IN
G
AUKASÝN
IN
G
AUKASÝN
IN
G
SÍÐU
STU
SÝN
IN
G
A
R
SÍ
ÐU
ST
U
SÝ
N
IN
G
A
R
íslenskur te
xti
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL51.000
G
ESTIR
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
- Kauptu bíómiðann á netinu -
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Rush Hour 3 kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6
Die Hard 4.0 SÍÐUSTU SÝNNGAR kl. 8 B.i. 14 ára
Death Proof SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10:45 B.i. 16 ára
The Bourne Ultimatum kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Rush Hour 3 kl. 6 - 10 B.i. 12 ára
Knocked Up FORSÝNING kl. 8
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
SICKO
eeee
S.V. - MBL
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
Jackie Chan og Chris Tucker
fara á kostum í fyndnustu
spennumynd ársins!MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MAGNAÐASTA
SPENNUMYND
SUMARSINS
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS
Sýningar kl. 5:30
Die Falscher / Fuck / The Bridge** / Hallam Foe**
Sýningar kl. 8
Sicko / Cocaine Cowboys / Goodbye Bafana / Curse Of The Golden Flower**
Sýningar kl. 10.30
Away From Her / Going To Pieces / Zoo** / No Body Is Perfect**
Sími
551 9000
GRÆNA
LJÓSSINS
BÍÓ-
DAGAR
REGNBOGINN
15.-29. ÁGÚST
BRIDGE
THE
COCAINE
COWBOYS
GOODBYE
BAFANA
AWAY
FROM HER
DIE
FÄLSCHERCURSE OF
THE
GOLDEN FLO
WER
FUCK
GOING
TO PIECESZOO
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
FORS
ÝND
Í BOR
GARB
ÍÓI
AKUR
EYRI
KL 8
Í KVÖ
LD
NO BODY
IS PERFECT
AUKASÝN
IN
G
HALLAM
FOE
TÍSKUNNI var gert hátt undir
höfði á laugardaginn í höfuðborg-
inni.
Seinnipart dags sprönguðu fyr-
irsætur undir berum himni á Skóla-
vörðustígnum og sýndu föt frá
versluninni ER og hönnun frá Tóta
design. Auk þess sem 101 Hárhönn-
un sýndi það nýjasta í hári og förð-
un.
Veðrið var fínt og fólk dróst að til
að sjá hvernig það á að líta út í
haust til að tolla í tískunni.
Um kvöldið sýndi Guðmundur
Hallgrímsson fatalínu sína, Mundi, í
Verinu í Loftkastalanum að við-
stöddu fjölmenni. Innblásturinn að
Munda kemur frá „Space age“-
tímabilinu eins og glöggt mátti sjá á
geimfaramynstrum og súrreal-
ískum sniðum og formum á sviði
Loftkastalans.
Töff tíska
Morgunblaðið/Eggert
Fagnar Guðmundur var ánægður
með sýninguna og opnaði eina
freyðandi í lokin.
Vofur Eins og draugar gengu þau um sviðið í framúrstefnulegum og húm-
órískum prjónafatnaði frá Munda.
Áhugasamt Áhorfendur voru áhugasamir og fylgdust agndofa með.
Kúl Tískusýningin í Verinu þótti virkilega flott. Hönnuðurinn Mundi fyrir miðju ásamt módelunum Aþenu og Hauk.