Morgunblaðið - 29.08.2007, Page 35

Morgunblaðið - 29.08.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 trassafengið, 8 endar, 9 ávöxtur, 10 elska, 11 hímir, 13 hafna, 15 háðsglósur, 18 kom við, 21 legil, 22 lengjast, 23 uxinn, 24 karl. Lóðrétt | 2 óskar eftir, 3 ýlfrar, 4 aulann, 5 súld, 6 rekald, 7 ljúka, 12 greinir, 14 stök, 15 pest, 16 reika, 17 hol- skefla, 18 drepa, 19 vafstrinu, 20 tapa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kappa, 4 gusta, 7 rýndi, 8 falur, 9 nía, 11 rauf, 13 kurr, 14 ætinu, 15 frír, 17 ljúf, 20 und, 22 kokks, 23 rofni, 24 narri, 25 gargi. Lóðrétt: 1 karar, 2 pönnu, 3 alin, 4 gufa, 5 seldu, 6 arrar, 10 ísinn, 12 fær, 13 kul, 15 fákæn, 16 ískur, 18 jöfur, 19 feiti, 20 usli, 21 drag. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Samningar standa yfir. Vanalega átt þú upphafið að þeim, en nú þurfa aðrir að sannfæra þig. Þögnin getur reynst mjög áhrifamikil. (20. apríl - 20. maí)  Naut Vanalega ertu fullur af eldmóði. En hvað ef aðrir fyllast honum ekki gagnvart hugmyndum þínum? Skiptir engu, þú hef- ur auga fyrir því einstaka. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Röð af áhrifaríkum atburðum mun að lokum skapa jafnvægi í sálu þinni. Nú er ekki rétta stundin til að gefa endan- leg svör. Þú munt oft skipta um skoðun. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Reyndu að horfast í augu við hlið- ar á sjálfum þér sem þú hefur ætíð horft framhjá. Þinn stærsti veikleiki gæti orðið að miklum styrk. Heiðarleiki er ótrúlega aðlaðandi. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú áleist þig vita í hverju þú værir bestur, en sumir hæfileikar þínir eru svo augljósir að þú sérð þá ekki. Spurðu fólk hvað þú gefur þeim. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Vandamálið þitt er ekki hægt að leysa með peningum og dóti. Láttu aðra vita hver lausnin er – ást, auðvitað – og kenndu þeim að nota hana. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú getur flogið án mótors – sem er reyndar að svífa. Hvað drífur þig áfram? Reyndu að muna það og keyptu þér svo eldsneyti og – af stað! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú þarfnast mikilla sam- skipta í sambandi þínu núna. Til þess að vernda það sem þið eigið saman verður þú að vita hvað hinn aðilinn er að hugsa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einhver hlutlaus mun hjálpa þér að sjá tilveru þína og horfast í augu við hvar þú stendur. Steingeit og fiskar henta í verkefnið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er ekkert furðulegt við það að reyna að þroskast, þótt sumir vinir þín- ir skilji það ekki. Sú leið virðist sú rétta, og hún er það. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú biður engan að gera eitt- hvað sem þú myndir ekki gera. En þú veist að þú krefst mikils af sjálfum þér núna, og aðrir geta kannski ekki fylgt þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þeir sem hafa áhuga á þér geta líka hjálpað þér. Það er gott að vita hvað maður vill. Láttu stóru óskirnar flakka fyrst, ekki eyða orku í þær litlu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 Rc6 6. O-O Hb8 7. Rc3 b5 8. Re5 Rxe5 9. dxe5 Rd7 10. Bf4 Bb7 11. Bxb7 Hxb7 12. Dc2 Be7 13. Hfd1 c6 14. Re4 Dc7 15. Hd2 Rxe5 16. Dc3 f6 17. Rg5 b4 18. De3 Db6 19. De4 Rg4 20. Rh3 e5 21. Df5 Rxf2 22. Rxf2 O-O 23. Bh6 gxh6 24. Kg2 c3 25. bxc3 bxc3 26. Hc2 De3 27. Hd1 Hd8 28. Hxd8+ Bxd8 29. Dc8 Db6 30. Hxc3 Dc7 31. Dg4+ Kh8 32. Hd3 Be7 33. De6 c5 34. Rg4 Hb6 35. Df7 Dc6+ 36. Kh3 h5 Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Pólski stór- meistarinn Kamil Miton (2648) hafði hvítt gegn kanadíska kollega sínum Pascal Charbonneau (2503). 37. Hd8+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Að trompa hátt. Norður ♠- ♥ÁD8 ♦ÁK986432 ♣G10 Vestur Austur ♠ÁKG4 ♠97652 ♥G104 ♥2 ♦D7 ♦G105 ♣8543 ♣KD76 Suður ♠D1083 ♥K97653 ♦- ♣Á92 Suður spilar 6♥. Útspil ♠Á. Í spili gærdagsins lék eitt af lægstu trompunum aðalhlutverkið. Í dag fá háu trompin að njóta sín. NS komust í slemmu eftir nokkuð frjálslegar sagnir. Eftir útspilið sá sagnhafi að tígullinn varð að brotna 3-2. Hann trompaði útspilið, trompaði tígul heim, spilaði hjarta á drottningu og tók hjartaás. Það var nokkuð áfall að trompið skyldi liggja 3-1 enda var spilið nú tapað. Vestur trompaði bráðlega tíg- ul og vörnin fékk að auki slagi á spaða og lauf. Það var frekar ólíklegt, miðað við skiptingu NS handanna að bæði tíg- ullinn og hjartað lægju jafnt á höndum AV. Sagnhafi getur unnið spilið í þess- ari legu með því að trompa útspilið og taka ás og kóng í tígli og henda spöðum heima. Hann spilar nú þriðja tíglinum og trompar heima með kóng. Hann spilar næst hjarta á drottningu í borði og þaðan tígli og hendir spaðadrottn- ingu heima. Vestur má trompa en spili hann t.d. spaða trompar sagnhafi heima, spilar blindum inn á trompás og þar bíða allir tígulslagirnir. BRIDS Guðmundur Hermannsson | gummi@mbl.is 1 Ráðinn hefur verið nýr ritstjóri á DV. Hver er það? 2 Baugur hefur eignast byggingu sem hýsir frægt safn.Hvaða safn er það? 3 Ólafur Elíasson hefur hannað sviðsmynd fyrir nýjaóperu Hans Werner Henze. Hvað heitir óperan? 4 Ole Gunnar Solskjær er hættur knattspyrnu? Hvaðvar hann kallaður? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskum djassleikara hefur verið boð- ið að koma fram í Lincoln Center. Hver er það? Svar: Sig- urður Flosason. 2. Hvaðan var erlenda ferða- konan sem villt- ist á fjöllum um helgina? Svar: Ísrael. 3. Aron Pálmi er snúinn heim eftir 10 ára stofufangelsi í Bandaríkjunum. Í hvaða fylki? Svar: Texas. 4. Hvað heitir kvikmyndin sem Baltasar og félagar eru að taka í Flatey um þessar mundir? Svar: Brúðguminn. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 14. september Meðal efnis er: • Straumar og stefnur í innanhússhönnun • Nýjungar í eldhúsinnréttingum og tækjum • Flottar lausnir fyrir baðherbergið • Innlit á fallegt heimili • Ný hljómtæki og sjónvörp • Fjallað um hönnuði • Réttu litirnir fyrir heimilið • Hvernig á að velja réttu dýnuna? og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 10. september

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.