Morgunblaðið - 25.09.2007, Page 44
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 268. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Ungbarnadeildir
Undirbúningi við opnun ung-
barnadeilda 0–3 ára barna við leik-
skóla í Reykjavík miðar vel. Þessar
deildir eiga að vera valkostur við
dagforeldrakerfið. »Forsíða
Læstur neyðarútgangur
Í gærmorgun var loks brugðist við
ítrekuðum tilmælum slökkviliðs og
lögreglu um að læstur neyð-
arútgangur á Café Victor yrði opn-
aður. »2
Landsnet stækkar
Landsnet hf. hefur keypt há-
spennulínur af Orkuveitu Reykja-
víkur og á nú allt meginflutningsnet
raforku í landinu. Orkuveitan er nýr
hluthafi í Landsneti. »9
Óttast blóðbað í Búrma
Um 100.000 manns tóku þátt í
mótmælum sem búddamunkar stóðu
fyrir í Búrma í gær. Einn af ráðherr-
um herforingjastjórnarinnar í
Búrma varaði munkana við og virtist
beinlínis hóta því að beitt yrði
vopnavaldi til að kveða andófið nið-
ur. Margir óttast að niðurstaðan
verði blóðbað. »Miðopna
Segir ekki hættu á stríði
Mahmoud Ahmadinejad, forseti
Írans, sem ávarpar allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna í New York í
dag, kvaðst í gær ekki telja að
Bandaríkjastjórn væri að undirbúa
stríð við Íran. »13
SKOÐANIR»
Staksteinar: Framsýni Eykons
Forystugreinar: Dauðagildrur |
Misræmi í greiðslum foreldra
Ljósvaki: Menningaraukinn við …
UMRÆÐAN»
Knúið á lokaðar dyr?
Sýnileg löggæsla ber árangur
Háhraðatengingar á landsbyggðinni
Opið bréf til Geirs og Ingibjargar
1
1 1 21
12
1
2 ! 3
4" +
(
5
0 . +
1!
1!
1
21!
1 2 !12
12 *
6&. "
1
1! 1 21!
1 21
!!1 7899:;<
"=>;9<?5"@A?7
6:?:7:7899:;<
7B?"66;C?:
?8;"66;C?:
"D?"66;C?:
"/<""?0E;:?6<
F:@:?"6=F>?
"7;
>/;:
5>?5<"/("<=:9:
Heitast 10 °C | Kaldast 1 °C
Fremur hæg SV eða
breytileg átt og bjart
með köflum en skúrir
á stöku stað SA-lands
síðdegis. » 10
Þeir sem vilja
styrkja gott málefni
geta boðið í gler-
augu gleðigjafans
Jóns Gnarrs í gegn-
um netið. »38
UPPBOл
Gleraugu
Jóns Gnarrs
AF LISTUM»
Ian Rankin og John Re-
bus óaðskiljanlegir? »39
Listamaðurinn
Darri Lorenzen
vígði nýtt gallerí,
Project Gentili, á
Ítalíu með einkasýn-
ingu. »36
MYNDLIST»
Darri sýnir
á Ítalíu
LEIKLIST»
Gagnrýnandi er hrifinn
af Góðu kvöldi. »37
LEIKLIST»
Óráðni maðurinn var
svolítið óráðinn. »41
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Maður á fertugsaldri fannst látinn
2. Ekkert bendir til sjálfsvígs
3. Minntust látins félaga
4. Skeggið veldur vandræðum
Eftir Silju Björk Huldudóttur
silja@mbl.is
UM TVÖ hundruð ungmenni frá
ýmsum heimshornum, sem búsett eru
á Íslandi, héldu í gær málþing þar
sem þau ræddu um reynslu sína af ís-
lensku samfélagi, skólakerfið, vinnu-
markaðinn, framtíðarsýn sína, óskir
og langanir.
„Málþingið er fyrsta skrefið í þá átt
að fá ungmenni af erlendum uppruna
til þess að sýna kjark og þor til að
segja okkur hinum hvernig þau upp-
lifa sig í íslensku samfélagi,“ segir
Anh-Dao Tran, verkefnisstjóri Fram-
tíðar í nýju landi, sem stóð fyrir mál-
þinginu. „Mér finnst þessi hópur, þ.e.
ungmenni af erlendum uppruna, svo-
lítið týndur í íslensku samfélagi. Það
er stöðugt verið að tala um þau og
ræða hvað hægt sé að gera betur fyrir
þau, en hins vegar hefur vantað upp á
að leitað sé eftir ábendingum þeirra
sjálfra og óskum. Við þurfum að hafa
fyrir því að ná til ungmenna af erlend-
um uppruna, hvetja þau áfram og
styðja þau til náms og starfa með mun
markvissari hætti en gert er í dag,“
segir Anh-Dao.
„Það er alls ekki auðvelt að flytjast
búferlum til annars lands og byrja frá
grunni að skapa sér nýtt líf og fram-
tíð,“ sagði Jorge Montalvo frá Kól-
umbíu, jarðfræðinemi við HÍ. Segir
hann vissulega ýmislegt neikvætt á
Íslandi. „En ef við erum hingað komin
til að setjast að þá reynum við að
horfa framhjá því neikvæða. Mörg
trúum við því að við getum átt betra
líf hérlendis en heima. Við útlending-
ar erum komnir hingað til þess að
læra, en við getum samtímis miðlað af
reynslu okkar, t.d. varðandi menn-
ingu okkar og bakgrunn.“ | Miðopna
Framtíð í nýju landi
Málþinginu ætlað að skapa umræðuvettvang fyrir ungmenni af erlendum
uppruna til þess að tjá sig um reynslu sína af því að setjast að á Íslandi
Morgunblaðið/RAX
Framtíð í nýju landi Um tvö hundruð ungmenni af erlendum uppruna voru saman komin í hátíðarsal MH í gær til
að ræða reynslu sína af því að setjast að í nýju landi og aðlagast nýrri menningu og tungumáli.
SIGURBERGUR Elísson, 15
ára knattspyrnumaður úr
Keflavík, skráði nafn sitt í
sögubækurnar þegar hann
kom inn á í síðari hálfleik í
viðureign Fylkis og Kefla-
víkur sl. sunnudag í Lands-
bankadeild karla. Hann er
yngsti leikmaðurinn frá
upphafi sem leikur í efstu
deild en gamla metið átti
Árni Ingi Pjetursson, frá
árinu 1994. „Ég neita því ekki að mér brá
mikið þegar Kristján þjálfari kallaði í mig og
sagði mér að fara inn á. Ég fann fyrir miklum
fiðringi í maganum,“ sagði Sigurbergur í
gær. | Íþróttir
„Með fiðring
í maganum“
Sigurbergur
Elísson
ÞAÐ eru að verða talsvert miklar breytingar á
fíkniefnamarkaðnum og þær eru allar í þá átt
sem menn hafa verið að sjá erlendis. Þetta segir
Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar
lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir
meira fara fyrir hörðum efnum en að sama
skapi sé hass ekki jafn ríkjandi á markaðnum og
áður.
Karl Steinar segir atburðarás undanfarinna
daga sýna að lögreglan sé að kljást við menn
sem vinna með mjög skipulögðum hætti, og því
sé nauðsynlegt að lögregla geri slíkt hið sama.
„Þetta kemur allt út á það sama. Við erum að
tala um mjög skipulagða starfsemi og eina leið
yfirvalda til að sporna við því er að vera með
mjög skipulagðar aðgerðir sjálf, og það teljum
við okkur hafa gert,“ segir Karl Steinar. | 8
Breyttur fíkniefnamarkaður
Markaðurinn er að færast í átt að því sem gerist erlendis
Morgunblaðið/Júlíus
Fíkniefni Mikið af hörðum fíkniefnum fannst í
skútu í höfninni á Fáskrúðsfirði í síðustu viku.