Morgunblaðið - 08.11.2007, Síða 2

Morgunblaðið - 08.11.2007, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Grindavík – Haukar ...........................88:90 Grindavík: Joanna Skiba 32., Tiffany Ro- berson 31, Ólöf H. Pálsdóttir 9, Petrúnella Skúladóttir 7, Berglind A. Magnúsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3, Jovana L. Stefáns- dóttir 2. Haukar: Kiera Hardy 40, Kristrún Sig- urjónsdóttir 19, Unnur T. Jónsdóttir 16, Telma B. Fjalarsdóttir 5, Kristín F. Reyn- isdóttir 4, Bára F. Hálfdanardóttir 3, Hanna S. Hálfdanardóttir 3. Keflavík – KR .....................................69:66 Keflavík: TaKesha Watson 23, Margrét K. Sturludóttir 12, Pálína M. Gunnlaugs- dóttir 10, Marín R. Karlsdóttir 10, Rann- veig K. Randversdóttir 6, Hrönn Þor- grímsdóttir 5, Ingibjörg E. Vilbergsdóttir 3. KR: Monique Martin 26, Sigrún S. Ámundadóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Guðrún G. Þorsteinsdóttir 8, Guðrún Ó. Ámundadóttir 4, Sigurbjörg Þorsteins- dóttir 3, Helga Einarsdóttir 2. Staðan: Keflavík 5 5 0 467:341 10 Haukar 6 5 1 509:474 10 KR 5 3 2 404:331 6 Grindavík 5 3 2 417:367 6 Fjölnir 5 1 4 311:391 2 Hamar 4 0 4 262:329 0 Valur 4 0 4 238:375 0 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Charlotte – Phoenix ..........................83:115 New Jersey – Atlanta .........................87:82 New York –Denver .........................119:112 Milwaukee –Toronto .........................112:85 Minnesota – Orlando.......................103:111 Chicago – LA Clippers .......................91:97 Houston – San Antonio .......................89:81 Sacremento – Seattle ........................104:98 LA Lakers – New Orleans..............104:118 Golden State – Cleveland ...............104:108 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL Barcelona – Rangers .............................2:0 Thierry Henry 6., Lionel Messi 43. – 86,476. Lyon – Stuttgart.....................................4:2 Hatem Ben Arfa 6., 37., Kim Källström 15., Pernambucano Juninho 90. – Mario Gomez 16., 56. – 35,000. Staðan: Barcelona 4 3 1 0 7:0 10 Rangers 4 2 1 1 5:3 7 Lyon 4 2 0 2 6:8 6 Stuttgart 4 0 0 4 3:10 0 F-RIÐILL Manchester Utd. – Dynamo Kiev..........4:0 Gerard Piqué 31., Carlos Alberto Tevez 37., Wayne Rooney 76., Cristiano Ronaldo 88. – 75,017. Sporting Lisbon – Roma........................2:2 Liedson 22., 64 – Marco Cassetti 4., And- erson Polga (sjálfsmark) 89. – 32,273. Staðan: Man. Utd. 4 4 0 0 10:2 12 Roma 4 2 1 1 6:4 7 Sporting Lissabon4 1 1 2 5:6 4 Dynamo Kiev 4 0 0 4 3:12 0 G-RIÐILL Fenerbahce – Eindhoven.......................2:0 Dirk Marcellis (sjálfsmark) 28., Senturk Semih 30. – 47,000. Inter Mílanó – CSKA Moskva................4:2 Zlatan Ibrahimovic 32., 75., Esteban Cambiasso 34., 67. – Jo 23., Vagner Love 31. Staðan: Inter Mílanó 4 3 0 1 8:4 9 Fenerbache 4 2 2 0 5:2 8 PSV Eindhoven 4 1 1 2 2:5 4 CSKA Moskva 4 0 1 3 6:10 1 H-RIÐILL Slavia Prag – Arsenal ............................0:0 Steaua Búkarest – Sevilla .....................0:2 Renato 25., 65. Staðan: Arsenal 4 3 1 0 11:0 10 Sevilla 4 3 0 1 8:6 9 Slavia Prag 4 1 1 2 4:12 4 Steaua Búkarest 4 0 0 4 2:7 0 HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Lemgo – Balingen–Weilstetten .........30:28 Flensburg – Wetzlar...........................37:20 í kvöld HANDKNATTLEIKUR N1 deild kvenna: Mýrin: Stjarnan – Valur ..........................18 N1 deild karla: Mýrin: Stjarnan – HK .............................20 1. deild karla: Seltjarnarnes: Grótta – Haukar 2...........19 KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild karla: Grindavík: Grindavík – Skallagrímur19.15 Njarðvík: UMFN – Stjarnan .............19.15 Seljaskóli: ÍR – Fjölnir .......................19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Tindastóll .19.15 BADMINTON Iceland Express International hefst í TBR-húsinu. Undankeppni hefst kl. 13.30 og lýkur kl. 16.30. íþróttir Í ár koma erlendu keppendurnir frá 17 löndum úr Evrópu, Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Asíu. Ragna Ingólfsdóttir er fremst í flokki íslensku keppendanna en hún var í 53. sæti heimslistans þegar hann var síðast gefinn út, fyrir viku. Hún er metin þriðja sterkust í einliðaleik kvenna en fyrir ofan hana eru Agnese Allgrini frá Ítalíu sem er í 38. sæti og Kati Tolmoff frá Eistlandi sem er í 45. sæti. Mótið er því sterkara en opna ungverska mótið í Búdapest sem Ragna vann um síðustu helgi. Hún mætir Stephanie Romen frá Ítalíu í fyrstu umferð á morgun klukkan 15 en Romen er í 301. sæti heimslistans. Ef úrslit verða eftir bókinni og Ragna kemst í undanúrslit mætir hún þar Kati Tolmoff. Sigri hún Stephanie Roman í fyrstu umferðinni mætir Ragna annaðhvort Christinu Ander- sen frá Danmörku eða Rakel Jóhann- esdóttur í 16-manna úrslitum kl. 20 annað kvöld Fjöldinn í einliðaleik karla er það mikill að leika þarf undankeppni í dag sem hefst kl. 13.30 og lýkur kl. 16.30 en úr henni komast fjórir áfram í að- alkeppnina sem hefst kl. 11 á morgun, föstudag. Mótið heldur síðan áfram allan laugardaginn og lýkur með úr- slitaleikjum á sunnudag. Fremstur í einliðaleik karla á mótinu er Peter Koukal frá Tékklandi sem er í 41. sæti heimslistans og hann mætir Íslandsmeistaranum Magnúsi Inga Helgasyni í fyrsta leik. Í tvíliða- leik karla mæta til leiks þrjú pör sem eru í hópi 100 efstu á heimslistanum, og í tvíliðaleik kvenna mæta til leiks pör sem eru í 39. og 52. sæti. Ragna fær harða keppni  Erlendir keppendur 58, íslenskir 29  Koma frá 17 löndum og þremur heimsálfum  Undankeppni í TBR-húsum í dag Morgunblaðið/Kristinn Sterk Ragna Ingólfsdóttir, Íslands- meistari í badminton HVORKI fleiri né færri en 58 er- lendir keppendur taka þátt í al- þjóðlega badmintonmótinu Iceland Express International sem hefst í TBR-húsunum í Reykjavík í dag. Þeir eru helmingi fleiri en Íslend- ingarnir sem eru 29 talsins. Þátt- takendur eru fimmtán fleiri en í fyrra en þá voru þeir 72, þar af 49 erlendir. Í ár koma erlendu kepp- endurnir frá 17 löndum úr Evrópu, Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Asíu. SPÆNSKA blaðið El Mundo Deportivo hef- ur útskýrt hvers vegna Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen fögnuðu síðara marki Brasilíumannsins gegn Real Betis á þann hátt sem þeir gerðu. Ronaldinho skoraði öðru sinni beint úr aukaspyrnu, á loka- mínútunni, og hann og Eiður fögnuðu þannig að Ronaldinho benti ákveðið með fingri, upp og niður, og Eiður hneigði sig. Blaðið skýrði frá því að þeir Ronald- inho og Eiður hefðu setið að spjalli yfir kaffibolla á hóteli liðsins fyrir leikinn. Ronaldinho hefði þá sagt við Eið að hann ætlaði að þagga niður í gagnrýnisrödd- um í sinn garð með því að skora tvö mörk beint úr aukaspyrnum. Blaðið segir að hinn geðþekki Eiður, sem sé afar vinsæll í leikmannahópi Barcelona, hafi hlegið dátt að þessari yf- irlýsingu félaga síns en síðan verið fljót- ur að taka undir með honum þegar hann skoraði seinna markið. Enda sé Eiður góður félagi sem hiki ekki við að sýna til- finningar sínar og faðmi liðsfélaga sína af afli, eins og björn. Þá er sagt í grein- inni að Eiður og Ronaldinho hafi stutt hvor annan á erfiðum tímum, og Eiður hafi fengið góðan stuðning frá Brasilíu- manninum snjalla á meðan hann var ekki í náðinni hjá Frank Rijkaard, þjálfara Barcelona, fyrr í haust. Fagn Eiðs og Ronaldinhos útskýrt Eiður Smári Það var mikil spenna í leikjum gær- kvöldsins í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Kiera Hardy skoraði 40 stig fyrir Íslandsmeistaralið Hauka sem sigr- aði Grindavík á útivelli, 90:88, í framlengdum leik. Staðan var 81:81 að loknum venjulegum leiktíma. Keflavík sótti KR heim og þar var einnig mikil spenna á lokamínútum leiksins. Keflavík hafði betur, 69:66, og hefur liðið sigrað í fimm fyrstu leikjunum á leiktíðinni en Íslands- meistaralið Hauka hefur einnig 10 stig en liðið hefur leikið 6 leiki. Hardy og Joanna Skiba, leik- maður Grindavíkur, settu upp mikla skotsýningu í gær. Skiba skoraði 32 stig fyrir Grindavík og Tiffany Ro- berson var með 31 stig fyrir heima- liðið. Hardy skoraði 8 þriggja stiga körfur í leiknum úr alls 19 tilraunum en samtals skoraði Haukaliðið 11 slíkar körfu. Skiba skoraði einnig 8 þriggja stiga körfur en hún þurfti aðeins 12 tilraunir. Þegar 5 sek- úndur voru eftir af venjulegum leik- tíma fékk Skiba tækifæri til þess að koma Grindavík yfir í leiknum. Skiba tók tvö vítaskot en hún hitti ekki úr þeim og leikurinn fór því í framlengingu þar sem að Haukar voru með yfirhöndina. Kristrún Sig- urjónsdóttir skoraði síðasta stig leiksins úr vítaskoti tveimur sek- úndum fyrir leikslok.  Efsta lið deildarinnar, Keflavík, tók á móti KR. Þar hafði Keflavík betur, 69:66, en þetta er fimmti sig- urleikur Keflavíkurliðsins í röð í deildinni. TaKesha Watson skoraði 23 stig fyrir Keflavík en Margrét Sturludóttir var með 12. Í liði KR var Monique Martin með 26 stig og 20 fráköst. Sigrún Ámundadóttir lék vel í liði KR en hún skoraði 12 stig og tók 13 fráköst. Keflavíkurliðið varð fyrir miklu áfalli í upphafi vik- unnar þegar landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir sleit krossband í hné í leik með unglingaflokki. Bryn- dís verður ekki meira með liðinu í vetur en hún hafði skorað 20 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum. Kiera Hardy og Skiba með skotsýningu Morgunblaðið/G. Rúnar Lykilmaður TaKesha Watson hefur leikið frábærlega með Keflavíkurliðinu. PETR Cech markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins verður frá keppni í næstu leikjum vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Schalke í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Cech þurfti að hætta leik eftir fyrri hálfleikinn en hann meiddist á kálfa og við myndatöku í gær kom í ljós rifa á kálfavöðva. Tékkinn snjalli mun því ekki verja mark Chelsea gegn Everton í úrvalsdeildinni á laugardaginn og hann kemur til með að missa af leikjum Tékka gegn Slóvökum og Kýpurbúum í undankeppni EM sem fram fara 17. og 21. þessa mánaðar. ,,Ég veit ekki hvað gerðist. Ég fann bara fyrir verk í kálfanum eftir tíu mínútna leik en spilaði þó út fyrri hálfleikinn. Ég er slæmur í fætinum og verð frá í einhvern tíma,“ sagði hinn 25 ára gamli Cech í samtali við fréttavef BBC. Meiðsli Cech koma á vondum tíma fyrir Lundúnaliðið því þrír varnarmenn liðsins eru á sjúkralistanum, fyrirliðinn John Terry, Ashley Cole og Paulo Feirrera. Á síðustu leiktíð gekk Chelsea allt í mót þegar Cech og Terry voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Cech höfuðkúpubrotnaði og missti af 24 leikjum liðsins en hann er af mörgum talinn einn besti markvörður heims í dag. Cech frá keppni E 2 v N v T m ö s i a I m h v S í M v s a g K A g f i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.