Morgunblaðið - 08.12.2007, Page 65

Morgunblaðið - 08.12.2007, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 65 ÞESSA dagana stendur yfir ljós- myndasamkeppnin Ljósmynda- keppni.is sem er vefsamfélag áhuga- ljósmyndara en undanfarin tvö ár hefur samfélagið gefið út árbókina Ljósár þar sem bestu myndirnar úr árlegri ljósmyndasamkeppni eru sýndar og sem fyrr rennur allur hagn- aður til góðs málefnis. Samkeppnin er öllum áhugaljósmyndurum opin, allar myndir hvort sem þær hafa birst op- inberlega áður eður ei eru gjald- gengar en keppnin stendur til 8. jan- úar. Þema keppninnar í ár er Friðarsúlan í Viðey. Tuttugu bestu myndirnar verða svo valdar af dóm- nefnd fyrir ljósmyndasýningu sem verður sett upp á Vetrarhátíð sem hefst 7. febrúar nk. Áhugasamir verða samt að hafa hraðar hendur því að á laugardaginn lýkur því tveggja mán- aða tímabili sem kveikt er á Imagine Peace Tower (Friðarsúlunni) í Viðey en ljósið hefur nú logað frá fæðing- ardegi Johns Lennon 9. október. Af því tilefni verður fjölbreytt dag- skrá í Viðey og hefst hún kl. 14 með listsmiðju í Viðeyjarnausti í umsjá Listasafns Reykjavíkur. Listsmiðjan ber yfirskriftina Minn friður – þinn friður en þar gefst allri fjölskyldunni tækifæri til að skapa sín eigin frið- arljós og friðarkveðjur sem senda má út í heim. Listsmiðjunni lýkur svo með þátttöku í tendrun ljóss súlunnar kl. rúmlega 16. Morgunblaðið/RAX Ljóskeila Frá vígsludegi Friðarsúlunnar 9. október. Friðarsúlan hnígur í dag Keppni um bestu ljósmyndina af Friðarsúlunni stendur yfir Allar nánari upplýsingar á ljosmyndakeppni.is Sýnt Hafnarfjarðarleikhúsinu Sunnudaginn 9. des kl 12.00 og 17.00 Sunnudaginn 16. des kl 12.00 og 17.00 Leikhópurinn á Senunni og Hafnarfjarðarleikhúsið kynna: Miðasala í Hafnarfjarðarleikhúsinu í síma 555 222 og á www.midi.is SjáuMS t í jóLaSk api! Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn Frábær upplifun fyrir alla fjölskylduna! Sýningarstjórarnir, Una og Anik, taka á móti gestum á sunnudaginn kl. 14! Þetta vilja börnin sjá Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2007 Dimmalimm-verðlaun ársins hlaut Sigrún Eldjárn fyrir bókina Gælur, fælur og þvælur! Einn og átta Handgerðir jólasveinar, Grýla og Leppalúði Alíslensk jólasýning Sunnu Emanúelsdóttur, alþýðulistakonu, í Kaffi Bergi Málverkasýning Togga Þorgrímur Kristmundsson, alþýðulistamaður, sýnir landslagsmálverk unnin í olíu og vatnslit í Boganum Listamaðurinn tekur á móti gestum um helgina! Sýningarnar standa til 13. janúar og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R JólatónlistarhátíÝ Hallgrímskirkju DESEMBER 2007 9. desember - sunnudagur 17.00 B A C H O G J Ó L I N Björn Steinar Sólbergsson organisti og SCHOLA CANTORUM undir stjórn Harðar Áskelssonar flytja jólatónlist eftir J. S. Bach. Miðaverð: kr. 2000.- 8. desember - laugardagur 12.00- 17.00 SÖNGUR OG ORGELTÓNLIST Á JÓLAFÖSTU Klaisorgelið 15 ára Fjöldi kóra og orgelleikara koma fram með KLAIS orgelinu og viðstaddir syngja jólasöngva með! AÐGANGUR ÓKEYPIS en tekið verður á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. www.listvinafelag.isStyrkt af Reykjavíkurborg H A L L G R Í M S K I R K J A MENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ H Ö RÐ U R Á SK EL SS O N KL A IS O RG EL IÐ SC H O LA CA N TO RU M MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000 Kaffihús í suðursal Hallgrímskirkju til styrktar starfi Listvinafélagsins. laugardaginn 8. desember kl. 14:00Málverkasýning Gallerí List • Skipholti 50Asími: 5814020 • www.gallerilist.is einstök sýning Sigríður Anna Garðarsdóttir opnar sýningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.