Morgunblaðið - 08.12.2007, Page 69

Morgunblaðið - 08.12.2007, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 69 „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI LAUGARD. OG SUNNUD. FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG SÝND Á SELFOSSI eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS SÝND Á SELFOSSI Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali SÝND Í KEFLAVÍK LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BEOWULF kl. 10 B.i. 12 ára SIDNEY WHITE kl. 4 - 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BEOWOLF kl. 10 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 6 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BEOWULF kl. 5:40 - 10 B.i. 12 ára EASTERN PROMISES kl. 10:10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 3:40 B.i. 7 ára STÓRMYNDIN I Am Legend verður frumsýnd í Bandaríkjunum næstkomandi föstudag, en hún skartar Will Smith í aðalhlutverkinu og fjallar um mann sem hugsanlega er síðasti maðurinn á jörð- inni. Warner Brothers kvikmyndafyrirtækið sem framleiðir myndina hefur staðið fyrir mikilli aug- lýsingaherferð í tengslum við myndina, og hefur fyrirtækið meðal annars látið útbúa veggspjöld í anda myndarinnar sem sýna margar af helstu borg- um heims í rúst. Ein þessara borga er Reykjavík, en á myndinni má sjá Skólavörðustíginn og Hallgríms- kirkju í ansi slæmu ásigkomulagi. Á meðal annarra borga sem eiga sín veggspjöld má nefna Lundúnir, París, Sydney og San Franc- isco, og því ljóst að litla Reykjavík er í ansi góðum félagsskap. I Am Legend verður frumsýnd hér á landi á ann- an í jólum. Skólavörðustígur í Hollywood

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.