Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 08.12.2007, Qupperneq 72
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 342. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Súlan strandaði  Tveir af þrettán skipverjum Súl- unnar EA 300 voru fluttir á sjúkra- hús eftir að skipið strandaði í inn- siglingunni við Grindavík í gærmorgun. Hvorugur slasaðist al- varlega. Vel gekk að losa skipið. » 4 Vatnið alltof heitt  Alltof algengt er að hönnuðir og byggingaverktakar virði ekki bygg- ingastaðal um að heitt vatn á heim- ilum verði ekki heitara en 65°C. Al- varleg slys hafa orðið vegna þessa, en á Íslandi er algengt að heitt vatn úr krönum sé 70-75°C. » 6 Reyndu að flýja  Þrír Litháar sem eru í farbanni vegna gruns um að þeir tilheyri þjófagengi, sem lét til sín taka með stórtækum hætti á höfuðborgar- svæðinu, reyndu í gærmorgun að flýja land. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Til skammar fyrir Bandaríkin Forystugreinar: Hörð lending? | Viðsnúningur í Malaví UMRÆÐAN» Umferðarslys og skipulagsmál Byggðakvóti til bjargar Hofsósi Árásir á Keflavíkurflugvöll Rétta þarf hlut almannaþjónustunnar Lesbók: Auður með rósavettlinga Viðbrögð Þóru við Ferðalokum Börn: Stúfur í spjalli Strandastelpur blogga um sveitina LESBÓK | BÖRN»   4 4 4 !4! "4 # 5' 6$(' / $,  7'    $$"&$' '/'$  4" 4 4!# 4 !4 "4!  . 8 2 ( 4#  4 4# 4 !4" 4! "4"! 4!# 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8$8=EA< A:=(8$8=EA< (FA(8$8=EA< (3>((A&$G=<A8> H<B<A(8?$H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 0 °C | Kaldast -8 °C NA 8-13 m/s nv- og sa-lands, annars hæg- ari. Skýjað að mestu austan til, léttskýjað f. vestan, víða dálítil él. » 10 Skemmtistaðurinn Black verður opn- aður í kvöld þar sem Litli ljóti andarung- inn var áður til húsa í Lækjargötunni. » 68 FÓLK » Black opn- aður í kvöld KVIKMYNDIR» Skólavörðustígurinn á Hollywoodplakati. » 69 Útúrdúr er ný búð á Njálsgötu sem legg- ur sérstaka áherslu á bókverk sem og umgjörð annarra listverka. » 60 FÓLK» Útúrdúr á Njálsgötu DÓMUR» Einhvers staðar einhvern tímann … aftur. » 61 TÓNLIST» Urður tekur sér pásu frá GusGus. » 60 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Fv. hr. Ísland endurheimtir ástina 2. Gordon Ramsay ælir ísl. hákarli 3. Fann skordýr í jólabjórnum 4. Þungt haldnir eftir árekstur HAFLIÐI Hall- grímsson hefur verið ráðinn stað- artónskáld Sin- fóníuhljómsveitar Íslands til næstu þriggja ára. „Þetta er mikill heiður og kemur heim og saman við það sem ég hafði hugsað mér að fara að gera meira af í framtíðinni; það er að skrifa stór verk fyrir hljóm- sveit,“ segir Hafliði sem tekur við af Atla Heimi Sveinssyni sem hefur gegnt hlutverki staðartónskálds síð- ustu þrjú ár. Hafliði mun semja verk sérstak- lega fyrir hljómsveitina og eldri verk hans verða flutt. Hann mun taka þátt í fræðslustarfi sveitarinnar og hljóm- sveitin mun leggja áherslu á að kynna verk hans. „Það er mikið atriði að við tónskáldin sköffum hljómsveitinni ný verk, sérstaklega þar sem hún flytur í nýtt hús bráðlega,“ segir Hafliði sem er búsettur í Edinborg. „Það skiptir ekki máli hvar tónskáld búa svo lengi sem þau skrifa góða tónlist.“ Valinn staðartón- skáld SÍ Hafliði Hallgrímsson Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is SCHÄFER-hundurinn Dýri var ásamt eiganda sínum, Þorsteini Hraundal, við fíkniefnaleit á bílastæði einnar verslunarmiðstöðvarinnar á höfuðborgarsvæðinu í gær, en þar sem mikið er um bíla á bílastæðum er öðru hverju gerð handahófskennd leit að fíkniefnum. Hundar eru notaðir við leitina sem er liður í þjálfun þeirra til fullgilds fíkniefnaleitarhunds. Slík handahófskennd leit er ekki til komin vegna þess að grunur leiki á að fólk leggi bílum sínum við verslunar- miðstöðvar í glæpsamlegum tilgangi, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höf- uðborgarsvæðinu, en út úr þessum leitum hafi komið nokkur mál. „Ef hundurinn stoppar við einhvern bílinn vaknar hjá okkur ákveðinn grunur og við könnum þá málið nánar; hver á bílinn, hvort hann hefur komið við sögu hjá okkur og í framhaldinu koma kannski mál út úr því. Það er þó ekk- ert sem gerist á staðnum endilega,“ segir Jóhann Karl. Hann segir að ekki þurfi annað en að einhver hafi verið að reykja hass í plastflösku og skilið hana eftir í bíln- um til að hundurinn finni lyktina. „Við sjáum númerið á bílnum og getum svo athugað hann síðar í hefðbundnu eft- irliti.“ Jóhann Karl segir lyktnæmi hundanna alveg ótrúlegt en þó fari það eftir hundinum hversu lítið þurfi til að hann bendi á bílinn. Sífellt er verið að æfa og þjálfa fíkniefnaleitarhunda lögreglunnar til leitar. Þegar leitað er á bílastæðum er úr miklu að moða fyrir hundinn, margir bílar til að þefa af og fátt þykir honum skemmtilegra. Morgunblaðið/Júlíus Dýri þefar Þorsteinn Hraundal varðstjóri með lögregluhundinn Dýra við leit að fíkniefnum. Dýri þjálfaður til að finna minnstu lykt Nokkur mál hafa komið út úr handahófskenndri leit á bílastæðum Í HNOTSKURN »Dýri er ekki enn fullþjálfaðursem fíkniefnaleitarhundur, en leitin í gær var liður í þjálfun hans. »Við þjálfun fíkniefnahundsfær lögreglan heimild hjá m.a. fyrirtækjum til að leita á bílastæðum og í vöruskemmum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.