Morgunblaðið - 20.12.2007, Qupperneq 2
2 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit
Eftir Guðmund Hilmarsson
gummih@mbl.is
Það mátt fljótlega greina hvort liðið
hafði meiri matarlyst. Það voru Vals-
menn sem höfðu viljann og barátt-
una umfram Kópavogsliðið sem virk-
aði hálf áhuga- og stemningslaust
allt frá byrjun leiksins. Valsmenn
komust í 6:2 og höfðu eftir það und-
irtökin í leiknum og gerðu endanlega
út um leikinn í upphafi síðari hálf-
leiks þegar þeir skoruðu þrjú fyrstu
mörkin. Þar með náðu þeir sex
marka forskoti og eftir það var sigur
Hlíðarendaliðsins aldrei í hættu.
Náðum réttum anda
,,Þetta var góður leikur af okkar
hálfu. Við gerðum okkur ljóst fyrir leik-
inn að við yrðum að vinna til að vera
með í toppbaráttunni og við náðum upp
góðum anda sem ekki var til staðar á
móti Fram um síðustu helgi. Mér
fannst við ákveðnari allan tímann og
höfðu meiri vilja til þess að vinna,“
sagði Akureyringurinn Baldvin Þor-
steinsson, hornamaðurinn knái í liði
Vals, við Morgunblaðið eftir leikinn, en
Baldvin var atkvæðamikill og skoraði 7
af mörkum sinna manna.
,,Það hefði verið erfitt að vera átta
stigum á eftir toppliði Hauka en ég lít
svo á að fimm efstu liðin eigi öll mögu-
leika á titlinum. Það eru allir að vinna
alla nema ÍBV og ég held að spennan
verði rosalega mikil þegar þráðurinn
verður tekinn upp að nýju eftir HM,“
sagði Baldvin.
Haukar hafa sýnt mestan
stöðugleika
Valsmenn eru sex stigum á eftir
Haukunum og segir Baldvin að úrslitin
séu hvergi nærri ráðin.
,,Haukarnir hafa sýnt mestan stöð-
ugleika. Þeir hafa ekki rúllað yfir mót-
herja sína en þeir hafa sýnt seiglu og
festu, spilað góðan varnarleik og mark-
varslan hefur verið góð hjá þeim. Við
ætlum svo sannarlega að sauma að
þeim eftir áramótin. Við mætum sterk-
ari til leiks eftir fríið enda komnir með
gleðigjafann aftur á Hlíðarenda sem er
Sigurður Eggertsson,“ sagði Baldvin
sem átti mjög góðan leik og var með af-
ar góða nýtingu. Ernir Hrafn Arnarson
var einnig mjög drjúgur í annars jafnri
og góðri liðsheild hjá Val. Vörnin var
lengst af nokkuð öflug og Pálmar
ursson stóð vaktina vel á milli sta
anna.
Eins og áður segir var mikil d
ríkjandi hjá leikmönnum HK sem v
ust ekki hafa neina trú á sjálfum
Sóknarleikurinn var afar einhæfur
ómarkviss á köflum, vörnin var m
götótt og markvarslan eftir því. Þ
tapleikur HK í röð leit dagsins ljó
HK-ingar verða að stokka spilin up
nýju.
Grófum okkar eigin gröf
,,Við náðum ekki rífa okkur upp
þeirri deyfð sem hefur verið ríkja
hjá okkur. Við grófum okkar eigin
strax í byrjun leiksins og við vo
sjálfum okkur verstir. Valsmenn m
eiga það að þeir voru mjög góðir en
getum gert miklu betur en við sýndu
sagði hornamaðurinn Ragnar Hja
sted, en hann var einn skásti ma
HK-liðsins.
,,Við erum búnir að glopra tæki
til að koma okkur í góða stöðu og
verðum við að meta stöðu okkar up
nýtt og finna út hvað er að. Við kom
til með að nýta fríið vel því það þ
ekkert að hengja haus. Við mæ
tvíefldir til leiks eftir fríið og höfum
ekki sagt okkar síðasta orð,“ s
Ragnar.
Valur hafði meiri vilja
ÍSLANDSMEISTARAR Vals unnu
afar sannfærandi sigur á daufum
HK-ingum þegar liðin áttust við í
Vodafone-höllinni í gærkvöld. Vals-
menn höfðu undirtökin allan tím-
ann og innbyrtu sjö marka sigur,
33:26. Með sigrinum höfðu liðin
sætaskipti á stigatöflunni. Meist-
ararnir eru komnir í fjórða sætið og
náðu að komast í deildabikarkeppn-
ina sem leikin verður á milli jóla ný-
árs en HK-menn sitja eftir í fimmta
sætinu eftir þriða tapleikinn í röð í
úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti
leikurinn í deildinni fyrir frí sem
gert verður vegna EM.
Morgunblaðið/Golli
Drjúgur Ernir Hrafn Arnarson var atkvæðamikill í gær og hér reynir að hann að brjótast framhjá Brynjari Hreggviðssyni.
Íslandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með dauft HK-lið sem tapaði sínum þriðja
leik í röð Ernir Hrafn og Baldvin Þorsteinsson atkvæðamiklir hjá Val
Í HNOTSKURN
»Ólafur H. Gíslason mark-vörður Vals gekkst undir lið-
þófaaðgerð á hné í fyrradag og
hann lék því ekki með Vals-
mönnum í gær. Það kom þó ekki
að sök því Pálmar Pétursson átti
góðan leik á milli stanganna og
varði alls 15 skot í leiknum.
»Valsmenn náðu fjórða sætinumeð sigrinum á HK en fjögur
efstu liðin, Haukar, Stjarnan,
Fram og Valur, keppa á milli jóla
og nýárs um deildabikarmeist-
aratitilinn. HK-ingar sitja hins
vegar eftir en liðið hafði sæta-
skipti við Val með tapinu og er í
fimmta sætinu nú þegar gert
verður hlé á Íslandsmótinu fram
yfir EM í Noregi.
HANDKNATTLEIKUR
Fram – Stjarnan 26:35
Fram-höllin í Safamýri, úrvalsdeild karla,
N1-deildin, miðvikudaginn 19. nóvember
2007.
Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 4:4, 5:6, 6:6, 6:11,
9:16, 10:18, 10:19, 13:21, 15:22, 18:23, 19:28,
22:30, 23:33, 26:35.
Mörk Fram: Haraldur Þorvarðarson 6/1,
Rúnar Kárason 5, Guðjón Finnur Drengs-
son 3, Filip Kliszczyk 3, Stefán Baldvin
Stefánsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Jó-
hann Gunnar Einarsson 2/2, Halldór Jó-
hann Sigfússon 1, Hjörtur Hinriksson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 5/1.
Magnús Gunnar Erlendsson 11/2 (þaraf 4/1
aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur, þar af fékk Einar
Ingi Hrafnsson rautt spjald við þriðju
brottvísun á 44. mínútu.
Mörk Stjörnunnar: Heimir Örn Árnason
8/1, Gunnar Ingi Jóhannsson 7, Björgvin
Hólmgeirsson 6, Ragnar Helgason 5, Ólaf-
ur Víðir Ólafsson 4, Björn Friðriksson 3,
Bjarni Þórðarson 1, Daníel Einarsson 1.
Varin skot: Roland Eradze 197 (þaraf 5 aft-
ur til mótherja). Hlynur Morthens 2/2.
Utan vallar: 10 mínútur, þar af fékk Volodi-
myr Kysil rautt spjald fyrir leikbrot á 28.
mínútu.
Dómarar: Anton Pálsson og Valgeir Óm-
arsson, höfðu föst og góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 250.
Valur – HK 33:26
Vodfone-höllin:
Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 6:2, 7:6, 10:8, 13:9,
16:13, 19:13, 23:17, 28:25, 32:26.
Mörk Vals: Ernir Hrafn Arnarson 9, Bald-
vin Þorsteinsson 7, Fannar Þór Friðgeirs-
son 5, Ingvar Árnason 3, Arnór Malmqvist
Gunnarson 3/1, Elvar Friðriksson 2, Sigfús
Páll Sigfússon 2, Hjalti Þór Pálmason 1,
Anton Rúnarsson 1.
Varin skot: Pálmar Pétursson 15 (þar af 5
til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk HK: Augustas Straszdas 5, Ragnar
Hjaltested 5/2, Brynjar Hreggviðsson 4,
Ólafur Bjarki Ragnarsson 2, Gunnar
Steinn Jónsson 2, Tomas Eitutis 2, Sergey
Petraytis 2, Arnar Þór Sæþórsson 2, Bjarki
Gunnarsson 1.
Varin skot: Egidijus Petkevicius 10 (þar af
2 til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð-
jónsson, þokkalegir.
Áhorfendur: 250.
Staðan:
Haukar 14 10 3 1 399:343 23
Stjarnan 14 9 1 4 418:373 19
Fram 14 9 1 4 394:371 19
Valur 14 7 3 4 378:343 17
HK 14 8 1 5 390:357 17
Akureyri 14 3 2 9 376:387 8
Afturelding 14 2 3 9 343:368 7
ÍBV 14 1 0 13 350:506 2
Haukar, Fram, Stjarnan og Valur fara í
deildabikarinn sem fer fram á milli jóla– og
nýárs.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Iceland Express-deild kvenna
Grindavík – KR.....................................86:84
Stig Grindavíkur: Tiffany Roberson 39,
Petrúnella Skúladóttir 11, Joanna Skiba 20,
Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir
6, Ólöf H. Pálsdóttir 2.
Stig KR: Monique Martin 37, Hildur Sig-
urðardóttir 16, Sigrún S. Ámundadóttir 10,
Helga Einarsdóttir 5, Guðrún Ó. Ámunda-
dóttir 5, Lilja Oddsdóttir 4, Þorbjörg A.
Friðriksdóttir 3, Guðrún G. Þorsteinsdóttir
2, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 2.
Keflavík – Hamar...............................100:81
Staðan:
Keflavík 12 10 2 1076:864 20
KR 12 9 3 987:852 18
Grindavík 12 9 3 1000:897 18
Haukar 12 8 4 972:970 16
Valur 12 3 9 773:908 6
Hamar 12 2 10 788:901 4
Fjölnir 12 1 11 751:955 2
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
New Jersey – Sacramento............... 101:106
Chicago – LA Lakers ......................... 91:103
LA Clippers – Toronto......................... 77:80
KNATTSPYRNA
England
Deildabikar, 8-liða úrslit:
Chelsea – Liverpool .................................2:0
Frank Lampard 58., Andrei Shevchenko
88. Rautt spjald: Peter Crouch, Liverpool
(59.).
UEFA-bikarinn
E-RIÐILL:
Spartak, Zürich og Leverkusen komust
áfram í 32-liða úrslit.
F-RIÐILL:
Bayern München, Braga og Bolton kom-
ust áfram í 32-liða úrslit.
G-RIÐILL:
Getafe, Tottenham og Anderlecht kom-
ust áfram í 32-liða úrslit..
H-RIÐILL:
Bordeaux, Helsingborg og Galatasaray
komust áfram í 32-liða úrslit..
BJARNI Þór Viðarsson er í 18 man
leikmannahópi Everton sem mætir
Grétari Rafni Steinssyni og félögum
hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar
lokaumferð riðlakeppni UEFA-
keppninnar í Hollandi í kvöld.
Everton er þegar búið að tryggja
sér sæti í 32 liða úrslitunum en AZ
Alkmaar, Nürnberg og Zenit berja
um hin tvö sætin. Everton hefur níu
stig í efsta sæti, Zenit fimm, AZ
Alkmaar og Nürnberg fjögur og á
botninum er Larissa sem er án stig
Safna kröftum fyrir leikinn
gegn United á Old Trafford
David Moyes, knattspyrnustjóri
Everton, valdi í leikmannahóp sinn
marga unga leikmenn félagsins sem
eiga að fylla skörð lykilmanna en þ
fá að safna kröftum fyrir leikinn ge
Englandsmeisturum Manchester U
ed í ensku úrvalsdeildinni sem fram
fer á Old Trafford á sunnudaginn.
Tim Howard, Joseph Yobo, Phil
ville, Mikel Arteta og Tim Cahill fá
hvíld frá leiknum og þá eru Leighto
Baines, Alan Stubbs og Leon Osma
ekki leikfærir vegna meiðsla.
Bjarni Þór í
hópi Everto
SÆNSKA meistaraliðið IFK Gauta
borg hefur áhuga á að fá Theódór
Elmar Bjarnason til liðs við sig fyr
næstu leiktíð. Theódór Elmar, sem
lék á árinu sína fyrstu A-landsleik
hefur verið á mála hjá skoska liðin
Celtic frá árinu 2004 og í sumar
framlengdi hann samning sinn við
skoska meistaraliðið um þrjú ár í
sumar
,,Hann er áhugaverður leikmað
sem við höfum fylgst með,“ segir
Håkan Mild, yfirmaður knattspyrn
mála hjá IFK Gautarborg í samtal
við sænska blaðið Göteborgsposte
en fleiri félög hafa augastað á The
dóri sem var besti leikmaður íslen
landsliðsins í 3:0 tapi gegn Dönum
síðasta mánuði. Fyrir hjá sænsku
meisturunum eru Ragnar Sigurðs
og Hjálmar Jónsson.
Gautaborg
með Theódór
í sigtinu
íþróttir