Morgunblaðið - 16.02.2008, Side 2

Morgunblaðið - 16.02.2008, Side 2
2 LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Keflavík 80:69 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland-Ex- press-deildin, föstudaginn 15. febrúar 2008. Gangur leiksins: 5:2, 12.7, 18:12, 21.17, 26.18, 33:21, 35:29, 37:29, 41:33, 54:43, 60:49, 69:51, 75:64, 80:60. Stig KR: Joshua Helm 18, Jeremiah Sola 14, Pálmi Sigurgeirsson 13, Brynjar Þór Björnsson 11, Avi Fogel 11, Fannar Ólafs- son 4. Fráköst: 42 í vörn – 11 í sókn. Stig Keflavíkur: Tommy Johnson 16, Bobby Walker 11, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Arnar Freyr Jónsson 8, Anthony Susnj- ara 7, Sigurður Þorsteinsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 6, Jón Nordal Hafsteins- son 5, Gunnar Einarsson 3, Fráköst: 33 í vörn – 10 í sókn. Villur: KR 28 – Keflavík 24. Dómarar: Erlingur Snær Erlingsson og Sigmundur Már Herbertsson. Góðir. Áhorfendur: Um 1.000. Fjölnir – ÍR 67:112 Íþróttamiðstöðin Grafarvogi: Gangur leiksins: 0:2, 3:13, 5:19, 14:31, 18:37, 18:44, 24:49, 33:49, 35:53, 40:60, 46:65, 51:68, 51:79, 54:90, 61:99, 67:107, 67:112. Stig Fjölnis: Sean Knitter 22, Pete Strobl 11, Anthony Drejaj 9, Tryggvi Pálsson 8, Hjalti Vilhjálmsson 8, Níels Dungal 3, Val- ur Sigurðsson 2, Haukur Pálsson 2, Ægir Steinarsson 2 Fráköst: 17 í vörn – 5 í sókn. Stig ÍR: Nate Brown 23, Hreggviður Magnússon 21, Sveinbjörn Claessen 18, Steinar Arason 15, Tahirou Sani 13, Ómar Sævarsson 6, Jakob Egilsson 6, Eiríkur Önundarson 5, Ólafur Sigurðsson 2, Þor- steinn Húnfjörð 2, Davíð Fritzsson 1. Fráköst: 32 í vörn – 13 í sókn. Villur: Fjölnir 20 – ÍR 18 Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Bestu menn vallarins ásamt nokkrum ÍR-ingum. Áhorfendur: Rétt um 100. Staðan: Keflavík 17 14 3 1548:1396 28 KR 17 14 3 1541:1429 28 Grindavík 17 13 4 1575:1478 26 Skallagrímur 17 10 7 1430:1404 20 Njarðvík 17 9 8 1495:1379 18 Snæfell 17 9 8 1476:1414 18 ÍR 17 7 10 1461:1453 14 Þór A. 17 7 10 1470:1622 14 Tindastóll 17 6 11 1461:1561 12 Stjarnan 17 6 11 1404:1467 12 Fjölnir 17 4 13 1328:1491 8 Hamar 17 3 14 1296:1391 6 1. deild karla Breiðablik – Þór Þ.................................79:65 Staða efstu liða: Breiðablik 14 14 0 1307:1111 28 FSu 14 10 4 1310:1123 20 Valur 14 10 4 1190:1141 20 Þór Þorl. 12 7 5 999:917 14 Haukar 13 7 6 951:991 14 HANDKNATTLEIKUR Valur – Afturelding 36:22 Vodafone-höllin á Hlíðarenda, úrvalsdeild karla, N1-deildin, föstudaginn 15. febrúar 2008. Gangur leiksins: 0:1, 2:1:, 2:2, 6:2, 7:3, 8:5, 11:6, 12:8, 18:8, 18:9, 19:12, 22:13, 24:14, 24:16, 26:16, 29:17, 30:19, 33:20, 36:22. Mörk Vals: Arnór Gunnarsson 10/5, Bald- vin Þorsteinsson 8, Sigurður Eggertsson 7, Elvar Friðriksson 3, Fannar Þór Friðgeirs- son 2, Orri Freyr Gíslason 2, Hjalti Pálma- son 2, Sigfús Páll Sigfússon 1, Kristján Þór Karlsson 1. Varin skot: Pálmar Pétursson 16/2 (ekkert aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. (Ingvar Árnason rautt spjald vegna 3ja brottvísana). Mörk Aftureldingar: Einar Örn Guð- mundsson 6, Daníel Jónsson 4, Davíð Ágústsson 3, Jóhann Jóhannsson 3, Ingi- mar Jónsson 3, Magnús Einarsson 2, Ás- geir Jónsson 1. Varin skot: Oliver Kiss 9 (þar af 7 aftur til mótherja9, Davíð Svansson 7 (þar af 3 aftur til mótherja) Utan vallar: 16 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson. Áhorfendur: Um 250. Staðan: Haukar 16 11 3 2 458:403 25 Valur 17 10 3 4 474:419 23 Fram 16 11 1 4 454:421 23 Stjarnan 16 10 1 5 470:425 21 HK 16 9 1 6 441:405 19 Akureyri 16 4 2 10 432:443 10 Afturelding 17 2 3 12 414:458 7 ÍBV 16 1 0 15 399:568 2 1. deild karla Þróttur R. – FH.....................................23:35 Selfoss – Víkingur .................................34:28 Grótta – ÍR.............................................23:26 Staðan: FH 15 12 2 1 470:383 26 ÍR 15 12 1 2 445:378 25 Víkingur R. 16 9 2 5 471:447 20 Selfoss 14 8 2 4 416:372 18 Grótta 15 5 1 9 376:367 11 Þróttur 16 2 0 14 330:490 4 Haukar 2 15 1 0 14 361:432 2 Evrópukeppni bikarhafa 16-liða úrslit, fyrri leikur: Milli Piyango – Schaffhausen.............. 21:31  Báðir leikirnir í Schaffhausen í Sviss. EHF-bikarinn 16-liða úrslit, fyrri leikur: Osijek – FCK .........................................17:35  Báðir leikirnir á heimavelli FCK í Kaup- mannahöfn, sá seinni í dag. KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna HK/Víkingur – Fjölnir............................ 4:0 Kristín Ósk Óskarsdóttir, Íris Dóra Snorradóttir, Vigdís Bjarnadóttir, Karen Sturludóttir. Valur – Fylkir .......................................... 5:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 18., 44., 72. (víti), Hallbera Gísladóttir 71., Málfríður Sigurðardóttir 90. Staðan: Valur 4 4 0 0 29:0 12 KR 3 3 0 0 16:0 9 HK/Víkingur 3 2 0 1 8:11 6 Fylkir 3 1 0 2 3:12 3 Fjölnir 5 0 1 4 0:13 0 ÍR 4 0 1 3 0:20 0 England 1. deild: Stoke – Scunthorpe...................................3:2 Staða efstu liða: Stoke City 33 16 11 6 58:43 59 Watford 32 17 7 8 52:38 58 Bristol City 32 16 9 7 39:38 57 WBA 32 16 7 9 66:40 55 Charlton 32 14 9 9 44:34 51 Þýskaland Schalke – Wolfsburg ................................1:2 Vicente Martin Sanchez 65 – Grafite 73, (víti) 84. Staða efstu liða: Bayern München 19 11 7 1 34:10 40 Bremen 19 11 4 4 44:27 37 Schalke 20 9 8 3 34:22 35 Holland Ajax – Sparta .............................................6:2 Staða efstu liða: PSV Eindhoven 24 16 5 3 51:18 53 Ajax 25 13 8 4 67:35 47 um helgina HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Áskorendakeppni Evrópu, 16 liða úrslit kvenna, fyrri leikur: Vodafone höllin: Valur – Lasta ............16.30 N1 deild karla: Digranes: HK – Akureyri..........................16 N1 deild kvenna: Seltjarnarnes: Grótta – HK ......................14 Framhús: Fram – Haukar.........................15 Kaplakriki: FH – Stjarnan ........................16 Sunnudagur: Áskorendakeppni Evrópu, 16 liða úrslit kvenna, seinni leikur Vodafonehöllin: Valur – Lasta .............16.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Iceland Express deild kvenna: ÍM Grafarvogi: Fjölnir – Haukar .............16 Vodafonehöllin: Valur – Grindavík ...........14 Sunnudagur: Iceland Express deild karla: Keflavík: Keflavík – Stjarnan...............19.15 Njarðvík: Njarðvík – Hamar................19.15 Síðuskóli: Þór Ak – Tindastóll..............19.15 Stykkish.: Snæfell – Skallagrímur.......19.15 KNATTSPYRNA Laugardagur: Faxaflóamót kvenna: Fífan: Breiðablik – Keflavík ..................... 15 Sunnudagur: Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Fylkir – Víkingur R. ................ 17 Egilshöll: ÍR – Fjölnir............................... 19 Egilshöll: Leiknir R. – Valur.................... 21 BLAK Laugardagur: 1.deild karla: Kennaraháskólinn: ÍS – Stjarnan.............14 KA-heimilið: KA – Þróttur ........................16 Sunnudagur: 1.deild kvenna: Digranes: HK – Fylkir...............................13 BORÐTENNIS Grand Prix mót Lýsingar fer fram í TBR húsinu í dag. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna. Ráðgert er að úrslitaleikir beggja flokka fari fram kl. 15. SUND Gullmóti KR í sundi verður haldið í Laug- ardalshöll í dag og á morgun. Yfir 500 Ís- lendingar verða á meðal keppenda og stór hópur erlendra sundmanna einnig. FIMLEIKAR Bikarmót í áhaldafimleikum, liðakeppni í frjálsum æfingum og í þrepum íslenska fimleikastigans fer fram í dag og á morgun í Versölum, Kópavogi í umsjón íþrótta- félagsins Gerplu. Keppni hefst kl. 9.50 í dag og kl. 9 á morgun. Sir Alex Ferguson stjórnar liði Man- chester United í 100. bikarleiknum í dag og í 35. sinn leiða Ferguson og Ar- sene Wenger saman hesta í öllum keppnum. Wenger stendur betur að vígi í einvígi stjóranna – hefur unnið 13 en Ferguson 11. Ferguson hefur hins vinninginn hvaða bikartitlana varðar. Skotinn hefur fimm sinnum stýrt Unit- ed-liðinu til sigurs í bikarkeppninni (1990, 1994, 1996, 1999, 2004) en Wen- ger fjórum sinnum (1998, 2002, 2003 og 2005). Þetta verður 12. rimma lið- anna í bikarnum en síðast áttust þau við í úrslitaleik 2005 þar sem Arsenal hafði betur í vítakeppni, 5:4. Manchester United endurheimtir Patrice Evra, Louis Saha og Wayne Rooney en í öllum fjórum tapleikjum United á tímabilinu hefur Rooney ver- ið fjarri góðu gamni. Þar með getur Sir Alex stillt upp sínu sterkasta liði að því undanskildu að Gary Neville er enn á sjúkralistanum. Arsene Wenger á í nokkrum vand- ræðum með að manna sína sveit. Bak- vörðurinnn snjalli Bagary Sagna verð- ur ekki með af persónulegum ásstæðum þeir Gael Clichy, Philippe Senderos, Adebayor og Flamini eru allir tæpir vegna meiðsla en fara með liðinu til Manchester. Líklegt að Kolo Toure og Emmanuel Eboe komi inn í liðið en þeir hafa verið fjarverandi síð- ustu vikur vegna Afríkukeppninnar. Arsenal sigurstranglegra Frank Stapleton, fyrrum framherji Arsenal og Manchester United, lítur svo á að Arsenal sé sigurstranglegra liðið í dag jafnvel þótt leikið sé á Old Trafford. ,,Ef ég tek mið af síðustu leikjum lið- anna þá met ég svo að Arsenal sé held- ur sigurstranglegra. Arsenal hefur spilað sérlega vel á meðan United hef- ur hikstað. Liðið náði sér ekki á strik á móti Tottenham og engan veginn gegn Manchester City. Ég á hins vegar von á að leikmenn United mæti afar grimmir til leiks gegn sínum aðal- keppinautum. Ef ekki nú þá aldrei,“ segir Stapleton. ,,Við munum spila okkar leik á Old Trafford og vinna. Þrátt fyrir að leikur á móti Evrópumeisturum AC Milan sé handan hornsins mun hann ekkert trufla okkur. Við viljum vinna alla þá titla sem í boði eru en við gerum okkur grein fyrir því að þetta verður erfiður leikur,“ segir Abou Diaby, Arsenal. ,,Þetta er stórleikur sem við verðum að vinna og við munum svo sannarlega leggja allt í sölurnar til að svo verði. Það voru mikil vonbrigði að tapa gegn Manchester City en nú er sá leikur að baki og ég get lofað því að það verður allt annað lið sem mætir til leiks á móti Arsenal,“ segir Owen Hargreaves, miðjumaður United.  Bikarmeistarar Chelsea ættu að eiga greiða leið áfram í 8 liða úrslitin en þeir fá 2. deildar lið Huddersfield í heimsókn á ,,Brúna“ og verður John Terry í leikmannahópi Chelsea. Liðin áttust við í bikarnum í janúar 2006 þar sem Chelsea marði 2:1 sigur. Enginn annar en Eiður Smári Guðjohnsen skoraði þar sigurmarkið.  Liverpool tekur á móti Barnsley á Anfield í dag en gestirnir eru um miðja 1. deildina. Þar sem Liverpool er úr leik í baráttunni um Englandsmeist- aratitilinn hljóta liðsmenn Liverpool að leggja allt í sölurnar í bikarnum.  Hermann Hreiðarsson er eini fulltrúi Íslendinga sem eftir er í keppninni en lið hans, Portsmouth, sækir Preston heim á morgun. Her- mann verður örugglega í byrjunarliði Portsmouth en spurning hvort hann verði miðvörður eða bakvörður. Risaslagur af bestu gerð á Old Trafford Reuters Á skotskónum Emmanuel Adebayor hefur farið mikinn með Arsenal og hér fagnar einu af mörkum sínum. ÞAÐ verður sannkallaður risaslagur á Old Trafford í Manchester síðdegis í dag þegar Englandsmeistararar Manchester United fá Arsenal í heimsókn í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem er á dagskrá um helgina. Eins og jafnan áður er reiknað með hörðum slag tveggja efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru þau sigursælustu í bik- arkeppninni en Manchester United státar af 11 bikarmeistaratitlinum og Arsenal 10. United hefur 18 sinn- um komist í úrslitaleikinn en Arsen- al 17 sinnum. Guðmundur Hilmarsson tók saman gummih@mbl.is NORSKU „Íslendingaliðin“ Viking frá Stavanger og Stabæk áttust við á æf- ingamóti í knattspyrnu á La Manga á Spáni í gær. Birkir Bjarnason tryggði Viking sigur í vítakeppni, 6:5, en staðan var jöfn 1:1 að loknum venjulegum leik- tíma. Birkir kom inná sem varamaður á 75. mínútu í stöðunni 1:1. Hannes Þ. Sig- urðsson var í byrjunarliði Viking en hann fór meiddur af leikvelli eftir aðeins 30 mínútur. Hannes var felldur í vítat- eignum og samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla átti Hannes að fá dæmda víta- spyrnu en ekki varð af því. Íslenski landsliðsmaðurinn meiddist á olnboga og gat hann ekki haldið áfram. Hannes hefur lítið getað leikið með Viking það sem af er undirbúningstímabilinu eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur seint á síð- asta ári. Veigar Páll Gunnarsson var í fremstu víglínu hjá Sta- bæk og átti hann fínan leik samkvæmt frétt Aftenposten. Veigar fór af leikvelli á 80. mínútu og fékk því ekki að taka víti fyrir sína menn. Viking leikur til úrslita á mótinu gegn hinu sterka liði Shakthar Donetsk frá Úkraínu. Liðið hefur þrívegis sigraði í deildarkeppninni í heimalandi sínu, síðast árið 2006. Í fyrra endaði liðið í öðru sæti og fagnaði sigri í bikarkeppninni. Félagið lék í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síð- asta ári. Birkir tryggði Viking sigur – Hannes fór meiddur af velli Birkir Bjarnason Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞAÐ getur ekki hafa verið gaman stuðningsmaður Fjölnis í körfun kvöldi þegar ÍR-ingar komu í he Grafarvoginn. Engu var líkara en hefðu komið á leikskóla og verið körfubolta þar – og nemendurnir v menn Fjölnis. Yfirburðir Breið voru þvílíkir að meira að segja st mönnum ÍR leið ekkert allt of vel y því niðurlæging Fjölnis var algjö tölur urðu 67:112 eftir að ÍR var 53 leikhléi. Fjölnismenn eru nú í þe arlegu stöðu að leika til úrslita keppninni um næstu helgi og vera sem fallnir úr efstu deild. „Við byrjuðum af miklum kraft ÍR-ingar sk hluta í kenn íþróttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.